Heima er bezt - 01.02.1966, Side 13

Heima er bezt - 01.02.1966, Side 13
um var stúlka úr Borgarfirði, sem einnig ætlaði daginn eftir yfir Holtavörðuheiði og bað um að mega slást í fylgd með honum. Gunnar þvertók fyrir það, kvaðst þurfa að hraða för sinni eftir mætti og ekki mega tefja við að bíða eftir fólki — sízt kvenfólki sem ekkert kæm- ist áfram. Hún yrði að leita sér annarrar samfylgdar og betur við hennar hæfi. Leið svo af nóttin og löngu fyrir venjulega fótaferð var Gunnar kominn á fætur. Þegar hann kemur fram í bæjargöngin er borgfirzka stúlkan þar ferðbúin. Ekki yrti póstur á hana, heldur snarast í fússi út úr bænum og langhendist allt hvað af tekur í átt til heiðarinnar. Segir eklú af för hans fyrr en hann kemur að Hæðar- steini, þar sem vatnaskil eru á Holtavörðuheiði. Þá var hann móður orðinn og settist niður til að hvíla sig. En hann hafði ekki lengi setið þegar borgfirzka stúlkan gengur fram á hann. Brá honum illa við og tekur nú á rás suður af heiðinni. Fór hann geyst, enda undan brekk- unni að sækja. Hét hann því að ganga þenna kvenskratta af sér og taldi sig hafa gert það vel og rækilega þegar liann var kominn niður í Hæðarsporð. Var hann þá tek- inn að lýjast cftir hlaupin og ákvað að taka sér stutta hvíld. En hann var ekki fyrr seztur en sú borgfirzka kemur til hans, yrðir á hann og spyr hvort hann ætli sér ckki að halda áfram fcrðinni. Gunnar stendur enn á fætur og nú fylgjast þau að góða stund. Þó kemur að því að stúlkan smágreikkar gönguna svo Gunnar hefur ekki við. Hinkrar hún við og spurði, hvort hún ætti að bera fyrir hann pósttösk- una. Ekki vildi Gunnar láta brjóta stolt sitt svo gjör- samlega á bak aftur að hann gæti þcgið boðið. Hitt varð hann að láta sér lynda að stúlkan gckk hann af sér og hvarf honum sýnum. Þegar Gunnar póstur kom loks að fyrsta bænum sunnan hciðar, var stúlkan í þann vcginn að kvcðja hcimilisfólkið. Hafði hún komið inn og þcg- ið góðgcrðir cn vildi ckki hafa lcngri viðdvöl, því hún átti cnn langa ferð fyrir höndum og ætlaði hcim til sín um nóttina. Af Gunnari var hins vcgar svo mjög dregið að hann trcysti sér ckki að halda áfram, hcldur baðst gistingar og þóttist ckki í verri raun komizt hafa. Með 30 hcsta í umbrotaófœrð. Þegar líða tckur á seinni hluta aldarinnar scm lcið, fara að bcrast sannsögulegri hcimildir og öruggari um ferðir manna, jafnt landpóstanna scm annarra. í kringum 1880 hafði sá niaður póstfcrðir yfir Holta- vörðuheiði scm Daníel hét Sigurðsson, orðlagður dugn- aðarmaður og hörkutól. Árið 1881 var síðasta árið scm hann fór póstfcrðir á þcssari lcið, cn sá vctur var harð- ur og snjóþyngsli mcð fádæmum um allt norðanvcrt landið. Á cinmánuði þcnna vctur var Daníel á suðurlcið við fjórða mann, cn mcð ivær þrjátíu hcsta. I loltavörðu- hciði var þá undir samfclldri djúpri snjóbrynju og sá hvcrgi á dökkan díl. Ófærð í henni var cins og hún gct- ur orðið mcst og vcrst. Á utidau fer snjóplógur og ryður bilalestinni braut. Fjórmenningarnir höfðu orðið veðurtcpptir í hríðar- veðri nokkra daga í Hrútafirðinum og voru óþreyju- fullir orðnir að komast áfram. Einn morguninn vaknaði Daníel póstur í býti og sá að stytt hafði upp. Himin- inn var hciður, en brunagaddur úti, eða 35 stiga frost. Voru mcnn á skammri stund ferðbúnir orðnir og lögðu af stað mcð hcstana. Umbrotaófærð var alla leiðina og gekk fcrðin seint og hægt. Kom svo að hestarnir fcngu sig ckki hreyft í sköflunum heldur stóðu kyrrir og virt- ust að þrotum komnir. Yoru póstkoffort og klyfjar teknar af þeim og allt skilið cftir í fönninni. Sneri Daníel póstur þá við og hélt ofan í Hrútafjörð aftur. Ætlaði hann að fá menn og slcða daginn cftir til að draga póst- inn suður yfir heiði. Hinir þrír áttu að freista þcss að komast mcð lausa hcstana suður af hciðinni. Ef það tæk- ist ckki skipaði póstur þeim að skera alla hcstana þar scm þeir stóðu í snjónum, og rcyna síðan að komast sjálfir til byggða. I>annig mjakaðist lcstin hægt og sígandi suður hcið- ina, og rcvndu mcnnirnir að troða slóðina til skiptis fyr- ir hcstana. Þcgar komið var langlciðina upp á háhcið- ina voru bæði mcnn og hcstar að örmagnast. Náttmyrk- ur að skclla á og frostið stöðugt að hcrða. Kom mönn- unum saman um að cf þcir þyrftu að láta fyrirberast þar sem þcir væru komnir myndi enginn þcirra lífi halda, hcldur frjósa í hcl. \'ar cinn þcirra þremenninga scnd- ur suður að Hæðarstcini til að kanna hvort færð myndi Heima er bezt -19

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.