Heima er bezt - 01.03.1966, Side 16

Heima er bezt - 01.03.1966, Side 16
Hannesarminni á Djúpavogi. Teikning ejtir Ríkharð Jónsson. sem öllum er kær í minningunni um hana, ekki sízt börnum hennar og tengdabörnum, sem öll nutu hlýju hennar og ástríkis í ríkum mæli. Anna Lúðvíksdóttir var tápkona og hélt góðri heilsu fram í háa elli, þrátt fyrir erfiðissama ævi. En skömmu fyrir síðustu jól veiktist hún hastarlega af æðastíflu í fæti og var flutt á sjúkrahúsið í Norðfirði, þar sem stóð til að hún gengi undir mikla aðgerð. Til þess kom þó ekki. Hún andaðist á gamlaársdag. Utför hennar fór fram frá Stöðvarkirkju 7. janúar að viðstöddu fjölmenni. Börn þeirra Önnu og Ingimundar eru þessi, talin hér í aldursröð: Hansína Lovísa, gift Albert Brynjólfssyni, Stöðvar- firði, eiga tvö börn. Rannveig, gift Sigfúsi Bjarnasyni, forstjóra, Reykja- vík, eiga fjögur börn. Sveinn, á Stöðvarfirði, kvæntur Þóreyju Jónsdóttur frá Steinaborg á Berufjarðarströnd, eiga þrjú börn. Dagný, gift Tómasi Geirssyni í Vestmannaeyjum, eiga þrjú börn. Sverrir, á Stöðvarfirði, kvæntur Ljósbjörgu Guð- laugsdóttur, eiga sex börn. Jón, á Stöðvarfirði, kvæntur Petru Sveinsdóttur, eiga fjögur börn. BRÉFASKIPTI Sóley Guðmundsdóttir, Brekkugötu 12, Akureyri, og Ingibjörg Bjarnadóttir, Brekkugötu 3, Akureyri, óska eftir bréfaskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 ára. Iíristin Geirsdóttir, Steinum, A.-Eyjafjöllum, Rangárvallasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 14—16 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. GuÖrún Inga Sveinsdóttir, Skarðshlíð, A.-Eyjafjöllum Rangár- vallasýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13—15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Guðlaug Pálsdóttir, Hvassafelli, A.-Eyjafjöllum, Rangárvalla- sýslu, óskar eftir bréfaskiptum við pilt eða stúlku á aldrinum 13 — 15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. 88 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.