Heima er bezt - 01.11.1971, Page 3

Heima er bezt - 01.11.1971, Page 3
NÚMER 11 • NÓVEMBER 1971 • 21. ÁRGANGUR <splbm$ ÞJOÐLEGT H E I M I L I S R I T Efnisyfirlit Bls. Björn Kristjánsson fyrrv. kaupfélagsstjóri Gísli Guðmundsson 384 Pottbrauðið (verðlaunaritgerð) Hólmsteinn Helgasson 388 Síðustu dráttarhestarnir minir Adda Jónasdóttir 390 Veröldin í vatninu (Frh.) Helgi Hallgrímsson 394 Tíu dagar úr lífi mínu (ferðaþáttur) Helgi Gíslason 397 Frásöguþcettir af bæjum í Reykhólasveit (frh.) Jon Guðmundssón 400 Spurningar til þjóðarinnar (ljóð) Ingi Gunnlaugsson 401 Unga fólkið — 402 Skúli Magmisson landfógeti (2) Eiríkur Eiríksson 402 Dægurlaga þátturinn Eiríkur Eiríksson 405 Gamall maður og gangastúlka (1. hluti) Jon Kr. Isfeld 407 Hlín — Þáttur Halldóru Bjarnadóttur 412 Bókahillan Steindór Steindórsson 415 Hjartarbani (myndasaga) J. F. Cooper 416 Bókmenntafélagið og landsmenn bls. 382 — Bréfaskipti bls. 387, 411 Verðlaunakrossgáta bls. 392. Forsiðumynd: Björn Kristjánsson fyrrv. kaupfélagsstjóri, Kópaskeri. (Ljósm.: Kaldal). II m HEIMA ER BEZT ■ Stofnað árið 1951 • Kemur út mánaðarlega • Áskriftargjald kr. 400,00 • Gjalddagi 1. apríl • í Ameríku $6.00 Verð í lausasölu kr. 50,00 heftið • Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar • Heimilisfang blaðsins: Pósthólf 558, sími 12500, Akureyri Ábyrgðarmaður: Sigurður O. Björnsson • Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum • Prentverlt Odds Björnssonar h.f., Akureyri legar, einkum hvað snertir strjálbýlið. En það er trúa mín, að svo sé ekki. Ég trúi því ekki heldur, að breytt- ur smekkur sé eina orsökin, en hver er hún þá? Mig grunar fastlega, að sökin liggi í drcifingarkerfi Bók- menntafélagsins sjálfs, að það sé sýnu verra nú en fyrir 50 árum, þegar það átti umboðsmann í hverri sýslu og kaupstað, og þeir hugsuðu um hag þess allir saman. Bókmenntafélagið er ein elzta menningarstofnun vor. Það hefir unnið geysilegt starf til eflingar íslenzkri menningu. Hörmulegt væri til þess að vita, ef það ætti eftir að losna úr tengslum við allan þorra landsmanna utan Reykjavíkur og nágrennis, en tölur þær, sem hér eru taldar, benda ótvíræðlega í þá átt. St. Std. Heima er bezt 383

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.