Heima er bezt - 01.04.1975, Page 18

Heima er bezt - 01.04.1975, Page 18
hún hafa verið tvígift, því að hjá henni eru þá tveir synir hennar, ekki samfeðra. Seinni maður Ólafar hefur heitið Bjarni. Sonur þeirra: 1. Þorsteinn Bjarnason, f. um 1690. Bóndi í Dal- koti langa ævi. Hans er síðast getið 1759, en hef- ur líklega dáið um 1760. Kona hans er nefnd Guðlaug, en föðurnafns ekki getið. Meðal barna Þorsteins og Guðlaugar var: 2. Bjarni Þorsteinsson, f. um 1728, d. 16. okt. 1782. Bóndi í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Þorkelshóli. Kona hans var Hólmfriður Jónsdóttir frá Stóru- Borg, Sveinssonar. Sonur þeirra: 3. Bjarni Bjarnason, f. um 1766, d. 2. júní 1812. Bóndi á Sauðadalsá á Vatnsnesi 1801, var áður á Stóru-Borg. Kona hans var Guðrún (d. 1811), Sveinsdóttir bónda í Haga í Þingi, síðar vaktara í Reykjavík. Meðal barna Bjarna og Guðrúnar var: 4. Þorsteinn Bjarnason, f. um 1797, d. 1. júní 1862. Bóndi á Sporði í Víðidal (áður á Syðri-Kárastöð- um). Dóttir hans: 5. Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 31. júlí 1831, d. 15. júlí 1894, fædd utan hjónabands, og var móðir hennar Kristín Jónsdóttir. Maður Guðrúnar, Magnús Guðmundsson, síðast á Bergsstöðum í Miðfirði, fæddur í Öxl í Þingi 18. sept. 1824, d. 7. jan. 1878. Dóttir þeirra: 6. Guðrún Magnúsdóttir, f. 24. júlí 1870, d. 10. apríl1 1953. Fyrri maður hennar, Gisli Guð- laugsson, bóndi í Forsæludal og Koti í Vatnsdal. Sonur þeirra: 7. Þorsteinn B. Gislason prófastur í Steinnesi. Á Útibliksstöðum í Miðfirði var árið 1703 kona að nafni Þuríður Bjamadóttir, fædd um 1647, móð- ir bænda þar. Maður hennar hefur heitið Snorri. Sonur þeirra var: 1. Jón Snorrason, f. um 1676. Bóndi á Útibliksstöð- um 1703. Kona hans Signý (f. um 1681) Jónsdótt- ir hreppstjóra á Neðri-Torfustöðum, Gunnlaugs- sonar, en móðir Jóns hreppstjóra var Halldóra Sveinsdóttir bónda á Ytri-Völlum, Jónssonarrauð- brota bónda á Söndum í Miðfirði, sem hin fjöl- menna Rauðbrotaætt er rakin frá. Sonur Jóns Snorrasonar og Signýjar: 2. Sveinn Jónsson bóndi á Reykjum (Syðri?) í Mið- firði. Kona hans: Guðrún Guðmundsdóttir frá Barkarstöðum, Sveinssonar, sonur þeirra: 1 Dó 17. apríl segja synir hennar, Guðmundur og Gísli, bændur á Kársstöðum. 3. Guðmundur Sveinsson, f. um 1731, d. 11. des. 1803. Bóndi í Syðsta-Hvammi og Hlíð á Vatns- nesi. Kona hans: Málmfríður Ólafsdóttir frá Þor- kelshóli, Jónssonar. Hún var fædd 1721, dáin 28. okt. 1807. Sonur þeirra: 4. Magnús Guðmundsson, f. um 1762, d. 14. júlí 1822. Bóndi á Súluvöllum á Vatnsnesi, kona hans: Rósa Jónsdóttir frá Sauðadalsá, Jónssonar, f. 1755, d. 1. nóv. 1823. Sonur þeirra: 5. Guðmundur Magnússon, f. 8. sept. 1795, d. 24. júlí 1843. Bóndi á Súluvöllum og síðar að Öxl í Þingi til æviloka. Kona: Hólmfríður Þórarins- dóttir (Jónssonar), fædd á Sveinsstöðum 1783, d. 18. okt. 1833. Einkasonur þeirra: 6. Magnús Guðmundsson, f. 18. sept. 1824, d. 7. janúar 1878. 7. Guðrún Magnúsdóttir, f. 24. júlí 1870, d. 17. apríl 1953. 8. Þorsteinn B. Gíslason. Um og eftir árið 1600 bjó á Söndum í Miðfirði bóndi, er hét Jón, kallaður rauðbroti. Ekki er vitað hvers son hann var né heldur hvað kona hans hét. Jóns rauðbrota er stuttlega getið í íslenzkum ævi- skrám, V. bindi, bls. 407 (viðbæti). Einn sona hans var: 1. Guðmundur Jónsson bóndi á Brekkulæk. Dóttir hans: 2. Valgerður Guðmundsdóttir, átti Eyvind Jónsson á Brekkulæk (Bessasonar Hrólfssonar sterka Bjarnasonar). Meðal barna þeirra: 3. Guðrún Eyvindsdóttir (elsta), átti Ólaf Magnús- son. Dóttir þeirra: 4. Ingibjörg Ólafsdóttir, átti Svein Sveinsson, sem talinn er hafa búið á Óspaksstöðum í Hrútafirði, en finnst þar ekki í þeim bændatölum, sem til eru. Meðal barna þeirra var: 5. Sveinn Sveinsson, f. um 1718, d. eftir 1780. Bjó á Kvíum í Þverárhlíð og á Skarði í Neshreppi, Snæf. Kona hans: Þuríður Pálsdóttir frá Háarifi (Snæf.). Meðal barna þeirra: 6. Jón Sveinsson, f. um 1743, d. 23. okt. 1835. Bjó á Bræðrabrekku í Bitru um 1780, síðan lengi bóndi á Söndum í Miðfirði. Kona hans var Dag- björt Pétursdóttir frá Húki í Miðfirði, Guð- mundssonar. Meðal barna þeirra var: 7. Guðrún Jónsdóttir, f. um 1781, d. 9. júní 1862. Fyrri maður hennar, Jón Þórðarson, f. um 1776, d. 16. ágúst 1825. Dóttir þeirra: 8. Kristín Jónsdóttir, f. um 1805, d. 6. marz 1862. Dóttir hennar með Þorsteini Bjamasyni bónda á Sporði í Víðidal. 130 Heima er bezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.