Heima er bezt - 01.09.1981, Side 3

Heima er bezt - 01.09.1981, Side 3
9 1981 September 1981 ■ 31. árgangur Heima erbezt Þjóðlegt heimilisrit Stofnað árið 1951 Kemur út mánaðarlega Útgefandi: Bókaforlag Odds Björnssonar Ritstjóri: Steindór Steindórsson frá Hlöðum Ábyrgðarmaður: Geir S. Björnsson Blaðamaður: Guðbrandur Magnússon Heimilisfang: Tryggvabraut 18-20 Sími 96-22500 Póstfang: Pósthólf 558 Akureyri Áskriftargjald kr. 150,00 í Ameríku US S 22,00 Verð í lausasölu kr. 15,00 heftið Forsíðumynd: Jóhannes Long. Prentverk Odds Björnssonar hf. EFNISYFIRLIT Steindór Steindórsson frá Hlöðum skrifar leið- arann og nefnist hann Svífur að haustið. 274 Athafnaþráin sigraði myrkfœlnina i líkhúsinu nefnist forsíðuviðtalið að þessu sinni og er það við Ottó A. Michelsen forstjóra IBM á fslandi. Segir Ottó þar frá æsku sinni á Sauðárkróki, námi erlendis og síðan því umfangsmikla starfi sem hann hefur tekið sér fyrir hendur á Islandi. Viðtalið er skráð af Guðbrandi Magnússyni. 276 Hannes Pétursson skáld hefur tekið saman þátt sem hann nefnir Nokkrar vísur Sigurðar í Garðshorni. 285 Guðbrandur Magnússon skrifar um Hólahátið sem haldin var 16. ágúst s.l. og segir þar m.a. frá baráttunni fyrir endurreisn Hóla sem biskups- stóls. 288 Vér getum endurreist biskupsstól á Hólum, sagði séra Árni Sigurðsson formaður Hólafélagsins í ávarpi sinu á Hólahátíð. 291 Bœndaskólinn á Hólum hefur störf að nýju nú í vetur eftir að starf hans hefur legið niðri í tvo vetur. Ráðinn hefur verið nýr skólastjóri að skólanum, Jón Bjarnason, og birtist hér viðtal við hann, sem Guðbrandur Magnússon tók. 292 Steindór Steindórsson frá Hlöðum heldur áfram með frásögn sína Frá Grœnlandi sem hófst í síðasta blaði. 295 Eiríkur Eiríksson skrifar um Dœgurljóð. 299 Svipmyndir frá œskuárum séra Jónmundar Halldórssonar halda áfram og birtist hér 6. hluti. Kristmundur Bjarnason bjó til prentunar. 301 Verðlaunagetraun. 304 Steindór Steindórsson skrifar um Bókahilluna. bækur í 305 Bókatilboð mánaðarins. 306 Beint í mark! 307 Heima er bezt 275

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.