Heima er bezt - 01.09.1981, Side 34

Heima er bezt - 01.09.1981, Side 34
nommDQO mánaúanns Þrjár úrvalsbækur á aðeins 70 kr. bæ. Þorgrímur bóndi fellir hug til ungu stúlkunnar, Svanhildar, og gerir samning við foreldra hennar um að hún giftist honum, en hann losi þau úr skuldunum í staðinn. Og Svanhildur fellst á þetta, gegn vilja sínum, til að bjarga foreldrum sín- um. En þá kemur Trausti, sonur Þorgríms, heim og þá fara hjólin að snúast. Þau Svanhildur fella hugi saman, enda á svipuðu reki, en Svanhildur telur sig bundin af heiti sínu við Þorgrím. Þetta er saga um göfgar ástir og mikil örlög. Henry Thomas og Dana Lee Thomas: Frægar konur H.V. Morton: í fótspor meistarans í formála segir höfundurinn: „Þessi bók er ferðasaga. Hún fjallar um ævintýri manns, sem fór til Landsins helga til að sjá með eigin augum þá staði sem snerta ævi Jesú Krists, og leita sér vitneskju um þann nýja fróðleik, sem fræðimenn á sviði mannkynssögu og fornminjarann- sókna hafa grafið upp um sögusvið guðspjallanna. Spurulir pílagrímar hafa farið þessa sömu ferð frá tímum Konstantínusar mikla fram á þenn- an dag, og með því að kort píla- grímanna af Landinu helga breytist ekki með breyttum landamærum, er slík ferð á þessum tímum mikið til eins og hún var á miðöldum.“ Ingibjörg Sigurðardóttir: Feðgarnir á Fremra-Núpi Þetta er áhrifamikil ástarsaga, eins og reyndar allar sögur Ingibjargar Sigurðardóttur eru. Hér segir frá ungri stúlku sem gerist ráðskona hjá bóndanum á Fremra-Núpi, en stúlkan á fátæka foreldra á næsta í þessari bók er fjallað um 16 konur sem sett hafa svip sinn á mannkyns- söguna. Þær hafa jafnvel ráðið ör- lögum heilla þjóða, en þær eru: Kleopatra, Theodora, Jóhanna af Arc, María Stúart, Kristín Svía- drottning, Frú de Maintenon, Char- lotte Bronté, George Eliot, Elísabet Barret Browning, Florence Nightin- gale, Súsanna B. Anthony, Frances E. Willard, Katrín Breshkovsky, Sara Bernhard, Ernestína Schu- man-Heink og Jane Addams. Ég undirritaður áskrifandi að Heima er bezt óska eftir að kaupa í fótspor meistarans, Feðgana á Fremra-Núpi og Frægar konur. Nafn Heimilisfang Póstníimer Póststöð 306 Heima er hezl □ Greiðsla kr. 70,00 fylgir. □ Sendið mér bækurnar í póstkröfu. ATH.: Ef greiðslan er send nietV þú er tíruggast uð sentla þettu í lokuöu umslagi og setja í ábyrgóarpóst. Tilboðið gildir til 31. október.

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.