Heima er bezt - 01.09.1983, Page 18

Heima er bezt - 01.09.1983, Page 18
Haustkveðja Hlustaðu vina, hlustaðu, haustið í eyra þér andar svölum orðum, sem enginn sér. Það hvíslar í allra eyru, um engið hrollur fer. Hvíslar vindurinn, hvíslar hausti í eyra þér. Lágtflýgur sól yfir sœinn sorg býr í huga mér. Daprast draumar frá vori, ég dvel ekki lengur hjá þér. Haustið ómar við eyru allra sem dvelja hér. Brátt taka hrannir að hœkka og hvelfast um sker. Hlýddu vina hugsaðu hlustaðu eftir mér. Haustið ber heim til þín kveðju - hvíslar í eyra þér. Guðjón Sveinsson. M> nd: ÓHT. Haust í Ásbyrgi. 286 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.