Heima er bezt - 01.09.1983, Blaðsíða 18

Heima er bezt - 01.09.1983, Blaðsíða 18
Haustkveðja Hlustaðu vina, hlustaðu, haustið í eyra þér andar svölum orðum, sem enginn sér. Það hvíslar í allra eyru, um engið hrollur fer. Hvíslar vindurinn, hvíslar hausti í eyra þér. Lágtflýgur sól yfir sœinn sorg býr í huga mér. Daprast draumar frá vori, ég dvel ekki lengur hjá þér. Haustið ómar við eyru allra sem dvelja hér. Brátt taka hrannir að hœkka og hvelfast um sker. Hlýddu vina hugsaðu hlustaðu eftir mér. Haustið ber heim til þín kveðju - hvíslar í eyra þér. Guðjón Sveinsson. M> nd: ÓHT. Haust í Ásbyrgi. 286 Heimaerbezt

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.