Heima er bezt - 02.10.1988, Blaðsíða 12
ENDURMINNINGAR OG ÆVISÖGUR
*
VALTÝR
GUÐMUNDS-
SON
frá Sandi:
FÓTATAK
Frásagnir úr atvinnulífi,
ferðalögum og fleiru.
Fróðleg og skemmtileg
bók.
Bók 451
HEB-verð kr. 600,00
ENDUR-
MINNINGAR
ÞÓRIS
BERGS-
SONAR
Þessi meistari smásagnanna
ólst upp í Skagafirði og á
Snæfellsnesi, gerðist opinber
starfsmaður í Reykjavík, en
sinnti ritstörfum sínum í
hjáverkum.
Það kom þó ekki í veg fyrir,
að lærðir og leikir skipuðu
honum á heiðursbekk rit-
höfunda okkar.
Hannes Pétursson og Krist-
mundur Bjarnason sáu um
útgáfuna, en formálsorð eru
eftir Guðmund G. Hagalín.
Bók 446
HEB-verð kr. 680,00
ÞÓRIR
BERGSSON
ENDURMINNINGAR
G. J. WHITFIELD:
HÁLFA ÖLD Á HÖFUM ÚTI
Ein besta sjóferðasaga frá eldri og yngri
tímum. Sigurður Björgólfsson íslenskaði.
Bók 144 HEB-verð kr. 250,00
ELY CULBERTSON:
ENDURMINNINGAR I-II
Höfundur segir frá ævintýralegum æviferli sín-
um frá því að hann var að alast upp í Rúss-
landi og þar til hann er sestur við spilaborðið
í Ameríku. Frásögnin er spennandi. Tvö bindi
í fallegu geitarskinnsbandi. Brynjólfur Sveins-
son fyrrv. menntaskólakennari þýddi. 670 bls.
Bók 162 HEB-verð kr. 600,00
OCTAVE AUBRY:
EUGENÍA
KEISARADROTTNING
Hér segir frá ævintýralegri ævi Eugeníu
drottningar Napóleons III. Hrífandi frásögn.
Bók 141 HEB-verð kr. 300,00
A. H. RASMUSSEN:
SÖNGUR HAFSINS
Fáir menn í Noregi - ef þá nokkrir - hafa
lifað slík ævintýri sem höf. þessarar bókar,
Rasmussen. Hann hefurfarið mörgum sinnum
umhverfis hnöttinn og búið árum saman í
Kína. Þessi bók er ekki endurminningar höf-
undar í venjulegri merkingu þeirra orða og
heldur ekki skáldsaga, heldur blátt áfram saga
um skip, sögð af skipinu sjálfu. Hún er í senn
raunsæ og dramatísk og alltaf spennandi.
Þannig getur sá einn skrifað, sem elskar haf
og skip umfram allt annað. Þetta er því tilvalin
bók handa öllum, sem unna hafinu eins og
Rasmussen og hafa gaman af svaðilförum og
sjóferðum. Bókin er 222 bls. og í henni er
fjöldi skemmtilegra teikninga, sem Ulf Aas
hefurgert.
Bók 255 HEB-verð kr. 300,00
CLARA VON TSCHUDI:
SONUR NAPÓLEONS
Höfundur þessarar bókar, Clara von Tschudi,
hefur skrifað margar bækur, einkum ævisögur,
sem þýddar hafa verið á margar tungur og not-
ið mikilla vinsælda víða um heim. Þetta er
saga einkasonar Napóleons hins mikla, arnar-
ungans, von Bonaparteættarinnar. Allir, sem
áhuga hafa á sögulegum fróöleik, ættu að lesa
þessa ágætu bók, sem einnig er prýdd fjölda
mynda.
Bók 140 HEB-verð kr. 300,00
12 Bókaskrá