Heima er bezt - 02.10.1988, Blaðsíða 27
BARNA OG UNGLINGABÆKUR
JENNA og HREIÐAR
STEFÁNSSON:
BLÓMIN í BLÁFJÖLLUM
I þessari bók eru tvær fallegar og skemmti-
legarsögur: „Blómin í Bláfjöllum" og ,,Gæfu-
kúlurnar", sem án efa munu hrífa yngri les-
endur. Listamaöurinn Baltasar hefur mynds-
kreytt.
Bók 291 HEB-verS kr. 300,00
JENNA og HREIÐAR
STEFÁNSSON:
OG BLÓMIN ANGA
Stór og falleg myndabók handa stautlæsum
börnum. Myndskreyting Hólmfríðar Valdi-
marsdóttur er einkar einföld og skýr, og hjálp-
ar ungum lesanda við lestur bókarinnar.
Bók 340 HEB-verð kr. 300,00
HREIÐAR STEFÁNSSON:
BLÓMIN BLÍÐ
Fáir íslenskir höfundar hafa notið jafn mikilla
vinsælda hjá yngstu kynslóðinni og Hreiðar
Stefánsson. - Pessi og fallega bók er prentuð
með stóru og skýru letri og fagurlega mynd-
skreytt af Þóru Sigurðardóttur. Tilvalin bók
fyrir börn sem eru að læra að lesa.
Bók 348 HEB-verð kr. 300,00
JENNA og HREIÐAR
STEFÁNSSON:
JÓN ELÍAS
„Jón Elías var rauðhærður og freknóttur, lítill
og grannvaxinn og átti heima á litlu húsi hjá
foreldrum sínum, í fallegri brekku inn í miðj-
um kaupstaðnum. ..." Bókin er prýdd
skemmtilegum teikningum eftir Þóru Sigurð-
ardóttur.
Bók 365 HEB-verð kr. 300,00
JENNA og HREIÐAR
STEÁNSSON:
ADDA KEMUR HEIM
Adda kemur aftur heim frá Ameríku eftir að
hafa dvalið þar með foreldrum sínum í fjögur
ár. — 86 bls.
Bók 209 HEB-verð kr. 250,00
JENNA og HREIÐAR
STEFÁNSSON:
ADDA TRÚLOFAST
Fegar Adda kemur heim til sín í jólaleyfinu,
eftir sögulegt ferðalag, hittir hún Pál lækni,
sem er orðinn aðstoðarlæknir föður hennar.
Þetta er lokabókin í hinum afar vinsæla Öddu-
bókaflokki. Teikningar eftir Halldór Péturs-
son. 89 bls.
JENNA og HREIÐAR
STEFÁNSSON:
ADDA í MENNTASKÓLA
Nú er Adda komin til Reykjavíkur og orðin
nemandi í Menntaskólanum. Þar eignast hún
nýja vini og mörg skemmtileg atvik koma
fyrir. En það skemmtilegasta er þó það, að
í Menntaskólanum sér Adda í fyrsta sinn til-
vonandi mannsefni sitt, og nú vakna ný áhuga-
mál og nýjar vonir, sem rætast og verða að
veruleika í næstu bók. Allar Öddu-bækurnar
eru prýddar teikningum eftir Halldór Péturs-
son listmálara. - 88 bls.
Bók 234 HEB-verð kr. 250,00
GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON
frá Lundi:
HUGSA DÝRIN?
Oft tala menn um dýrin sem „skynlausar
skepnur", sem hagi sér eftir eðlishvötum en
ekki vegna þess að þau geti hugsað rökrétt.
I þessari skemmtilegu bók, segir Guðmundur
Þorsteinsson frá Lundi margar sögur af sam-
skiptum manna og dýra, og leiðir sterk rök
að að því, að dýrin séu ekki eins „skynlaus“
og sumir hálærðir „spekingar" vilja vera láta.
Þetta er áreiðanlega kærkomin bók öllum
dýravinum, bæði ungum og öldnum.
Bók 366 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
HÚMAR AÐ KVÖLDI
Guðjón Sveinsson hefur fyrst og fremst skrif-
að spennandi unglingabækur, sem náð hafa
miklum vinsældum. Þetta er fyrsta stóra skáld-
saga hans fyrir fullorðna. Sagan er skrifuð á
tæpitungulausu máli og fjallar um vandamál
ungu kynslóðarinnar í dag.
Bók 351 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
NJÓSNIR AÐ NÆTURÞELI
Þetta er án efa einhver mest spennandi ung-
lingabók, sem skrifuð hefur verið af íslenskum
höfundi. 152 bls.
Bók 238 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJON SVEINSSON:
ÓGNIR EINIDALS
Þetta er kjörin bók fyrir tápmikla drengi, sem
þeir leggja tæplega frá sér fyrr en þeir hafa
lesið hana alla. Það er mikil spenna í frásögn-
inni og alltaf eitthvað að gerast á hverri síðu.
Bók 266 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
SVARTI SKUGGINN
Þetta er fjórða unglingasagan, sem hinn bráð-
snjalli og hugmyndaríki, ungi rithöfundur,
Guðjón Sveinsson, sendir frá sér.
Bók 300 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
ÖRT RENNUR ÆSKUBLÓÐ
Þessi skemmtilega skáldsaga er ætluð ung-
lingum og æskufólki, vinum þeirra og vanda-
mönnum. Bækur Guðjóns Sveinssonar eru í
sérflokki.
Bók 303 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
GLATT ER í GLAUMBÆ
Þessi bráðskemmtilega barnabók sem hefur
verið ófáanleg lengi hefur nú verið endur-
prentuð. Sagan er létt og grípandi enda sívin-
sæl.
Bók 399 HEB-verð kr. 500,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
GLAUMBÆINGAR Á
FERÐ OG FLUGI
í þessari bók koma við sögu sömu persónur
og í bókinni „Glatt er í Glaumbæ“, sem út
kom fyrir nokkrum árum. Hér segir frá fjöl-
skyldu sem býr í sveit og segir einn yngri fjöl-
skyldumeðlimanna frá. Fjölskyldan fer til
Reykjavíkur og lendir þar í ýmsum skemmti-
legum ævintýrum. Einnig er sagt frá daglegum
störfum í sveitinni á raunsæjan hátt, enda er
höfundurinn bóndi.
Bók 422 HEB-verð kr. 300,00
GUÐJÓN SVEINSSON:
ENN ER ANNRÍKT
í GLAUMBÆ
Guðjón Sveinsson er einn þjálfaðasti barna-
bókahöfundur okkar um þessar mundir, enda
hefur hann fengið ótvíræða viðurkenningu
kaupenda og opinberra aðila á þeirri stöðu
sinni. Þetta er bók í flokknum um krakkana
í Glaumbæ, sem ævinlega vekja réttar tilfinn-
ingar hjá ungum lesendum.
Bók 445 HEB-verð kr. 400,00
Bók 241
HEB-verð kr. 250,00