Heima er bezt - 02.10.1988, Síða 15
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
GUNNAR cBJARNASON • CHVANNEYRI
^lSISENZKA CHESISINS 'Á 20. ÖISD
GUNNAR BJARNASON:
ÆTTBÓK OG SAGA
íslenzka hestsins á 20. öld (I).
Þessi bók kom fyrst út árið 1969 og hlaut frá-
bærar viðtökur, enda er bókin glæsileg í alla
staði. Bókin seldist upp á skömmum tíma, en
nú hefur hún verið endurprentuð. Sjálf ætt-
bókin nær yfir 664 skráða kynbótahesta á ár-
unum 1920-1969. Einnig er í bókinni starfs-
saga Gunnars Bjarnasonar fyrir árin 1940-
1950 og félaga-annáll hrossaræktarfélaga frá
upphafi til 1960.
Bók 272 HEB-verð kr. 1.500,00
GUNNAR BJARNASON:
ÆTTBÓK OG SAGA
íslenzka hestsins á 20. öld (II).
Þetta er annað bindi Ættbókar og sögu ís-
lenska hestsins á 20. öld. Fyrir 19 árum kom
fyrsta bindið út og fjallaði það um stóðhesta,
en nú er fjallað um kynbótahryssur. Hér eru
birtar lýsingar á flestum skráðum og völdum
undaneldishryssum landsins frá aldarbyrjun til
1970, eða þær sem komið hafa við sögu í kyn-
bótastarfinu, alls um 3500. I bókinni eru
einnig glefsur úr starfssögu Gunnars og er
óhætt að fullyrða aö þar er hressilega skrifað.
Bók 413 HEB-verð kr. 1.500,00
GUNNAR BJARNASON:
ÆTTBÓK OG SAGA
íslenzka hestsins á 20. öld (III).
Þetta er þriðja bindi hins mikla ritverks Gunn-
ars Bjarnasonar hrossaræktarráðunauts. Þessi
bók er sérlega glæsileg í alla staði og nauðsyn-
leg öllum áhugamönnum um íslenska hrossa-
rækt. í þessu bindi er haldið áfram, þar sem
frá var horfið í öðru bindi, við að fjalla um
kynbótahryssur. Hér eru birtar lýsingar á flest-
um skráðum og völdum undaneldishryssum
landsins frá aldarbyrjun fram til ársins 1970.
I þessu bindi er fjallað um ættbókarfærðar
hryssur frá Eyjafirði, austur um og allt til
Borgarfjarðar. I þessu bindi, eins og hinum
fyrri, cr starfssaga Gunnars og er hér fjallað
mikið um útflutning hrossa og baráttu Gunn-
ars við að vinna íslenska hestinum markað er-
lendis.
Bók 424 HEB-verð kr. 1.500,00
GUNNAR BJARNASON:
ÆTTBÓK OG SAGA
íslenzka hestsins á 20. uld (IV).
Lokabindi stórvirkis Gunnars Bjarnasonar.
Hann hefur hlotið mikið lof fyrir þetta ein-
stæða ritverk sitt, bæði hérlendis og erlendis,
cnda er Ættbókin komin út í þýzkri þýðingu.
í IV. bindinu eru m.a. ættarskrár 380 stóð-
hesta, leiðbeiningar um hrossakynbætur, auð-
skilin erfðafræði og skýringar á myndum gæð-
ingaættstofna innan íslenska hestakynsins.
Hundruð mynda og tugir litmynda, þar á með-
al litmyndaraðir með nöfnum á litum íslenskra
hesta. Ættbókin nær fram á Vindheimamela-
mótið sumarið 1982. f þessu bindi birtist líka
eina ættskráin yfir útflutta stóðhesta sern til
er. Loks er í bindinu risavaxin nafnaskrá yfir
öll 4 bindin, með þúsundum nafna manna og
hesta.
Bók 427 HEB-verð kr. 1.500,00
SAGA M.A.
I.-m. bindi.
í I. bindi er m.a sagt frá Hólaskóla 1100-1800,
Möðruvallaskóla 1880-1902 og Gagnfræða-
skóla Akureyrar 1904-1930. í II. bindi er sagt
frá Menntaskólanum á Akureyri árin 1930-
1980 ásamt geysilegu magni skemmtilegra
upplýsinga um nemendur, kennara og skólalíf.
I III. bindi er m.a. skrá yfir um 6.000 íslend-
inga sem hafa komið við sögu skólans, gagn-
fræðinga, stúdenta og kennara. Ennfremur
sérstök uppflettiskrá yfir öll 3 bindin.
Bók 970 (Öll bd.) HEB-verð kr. 3.500,00
LAND OG FÓLK
BYGGÐASAGA
NORÐUR-ÞINGEYINGA
Byggða- og héraðslýsing sýslunnar. Sagt er frá
félagsmálum og starfsemi einstakra hreppa,
ásamt jarðalýsingum og ábúendatali. ítarleg
nafnaskrá fylgir. - 670 bls.
Bók 975 HEB-verð kr. 2.500,00
SKAGFIRZKAR ÆVISKRÁR
1850-1890.1.-IV. bindi.
í þessum fjórum bindum eru u.þ.b. 850 þættir
um bændur og húsfreyjur sem búandi voru í
Skagafirði á bilinu 1850-1890. Þar eru raktar
ætti þeirra og getið barna. Auk þess er talinn
æviferill, búseta, efnahagur og fjölmargar aðr-
ar upplýsingar, eftir því sem heimildir greina.
ítarleg heimilda- og nafnaskrá fylgir hverju
bindi.
Bók 914 I. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 915 II. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 916 III. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 920 IV. bindi HF.B-verð kr. 1.800,00
SKAGFIRZKAR ÆVISKRÁR
1890-1910.1.-IV. bindi.
Bækur þessar komu út á árunum 1964-1972
og hafa verið ófáanlegar um tveggja ára skeið,
en koma nú aftur á markað. í þeim eru um
það bil 1000 æviþættir skagfirzkra búenda frá
tímabilinu 1890-1910 ásamt fjölda mynda.
Bók 903 I. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 904 II. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 905 III. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
Bók 906 IV. bindi HEB-verð kr. 1.500,00
ODDUR BJÖRNSSON:
ÞJÓÐTRÚ OG
ÞJÓÐSAGNIR
Árið 1908 kom út á Akureyri bindi þjóðsagna,
sem bar heitið Þjóðtrú og þjóðsagnir. Oddur
Björnsson prentmeistari hafði annast söfnun
til þess og kostaði útgáfuna, en síra Jónas Jón-
asson á Hrafnagili bjó safnið til prentunar og
skrifaði merkan formála um þjóðtrú og þjóð-
sagnir og menningarsögulegt gildi þeirra.
Steindór Steindórsson frá Hlöðum bjó til
prentunar nýja og aukna útgáfu af hinu gagn-
merka og skemmtilega Þjóðsagnasafni, sem er
378 blaðsíður með nafnaskrám, en sagnamenn
og skrásetjarar eru hátt á annað hundrað.
,, . . .Þetta er glæsileg útgáfa, hvort heldur
litið er á bókina sem grip eða það sem í henni
stendur. . . .“-Erlendur Jónsson.
Bók 371 HEB-verð kr. 1.000,00
Bókaskrá 15