Heima er bezt - 02.10.1988, Síða 18
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR
STEINDÓR STEINDÓRSSON
frá Hlöðum:
ÞÆTTIR ÚR
NÁTTÚRUFRÆÐI
Enda þótt bók þessi sé fyrst og fremst ætluð
til kennslu í menntaskólum, þá munu án efa
allir þeir, sem áhuga hafa á náttúrufræði, lesa
hana sér til fróðleiks og ánægju.
Bók 237 (ób.) HEB-verð kr. 200,00
JÓNAS JÓNSSON frá Hriflu:
DÝRAFRÆÐI
„ . . . Vafasamt er að nokkur kennslubók
hafi verið lesin með meiri ánægju. . . .“ - Sig-
urður Gunnarsson í Tímanum. 147 bls.
Bók 62 HEB-verð kr. 130,00
MAGNÚS Á. ÁRNASON,
BARBARA ÁRNASON,
VÍFILL Á. MAGNÚSSON:
MEXÍKÓ
Gullfalleg og hrífandi bók um forvitnilegt land
og litríka þjóð. Höfundar bókarinnar, Bar-
bara og Magnús Á. Árnason, hafa tvívegis
ferðast um hið leyndardómsfulla Mexíkó og
hrifist af þessu töfralandi og fólkinu, sem
landið byggir. Vífill sonur þeirra skrifar sér-
stakan þátt um nautaat í Mexíkó. Frú Barbara
hefur myndskreytt alla bókina.
Bók 231 HEB-verð kr. 450,00
HEIMASLÓÐ
l.árg. 1983.
Árbók hreppanna
í Möðruvallaklaustursprestakalli.
Nýtt og glæsilegt héraðsrit, sem birtir efni úr
Glæsibæjarhreppi, Öxnadalshreppi, Skriðu-
hreppi og Arnarneshreppi.
Bók 985 HEB-verð kr. 350,00
HEIMASLÓÐ
2. árg. 1984.
Fjölbreyttar greinar og minningar eins og í
fyrsta árgangi. Ritnefnd skipa áfram sr. Pétur
Þórarinsson á Möðruvöllum, Bjarni E. Guð-
leifsson og Reynir Hjartarson.
Bók 986 HEB-verð kr. 350,00
HEIMASLÓÐ
3. árg. 1985.
Hér kemur fyrir augu almennings þriðja hefti
af hinu fróðlega og skemmtilega ársriti.
Bók 987 HEB-verð kr. 500,00
KRISTJÁN BENEDIKTSSON:
VÍSNAGÁTUR 3
Þetta er þriðja hefti hinna vinsælu vísnagáta
Kristjáns, sem allir hafa gaman af að glíma
við. Kristján er kunnur hagyrðingur og bera
vísurnar þess merki að þar fer hagyrtur maður
í betra lagi. I bókinni eru einnig ráðningar
vísnanna úr öðru hefti.
Bók 996 HEB-verð kr. 150,00
KRISTJÁN BENEDIKTSSON:
VÍSNAGÁTUR 4
í þessum vinsælu heftum eru ferskeytlur, sem
hver um sig er ein gáta. í fjórða heftinu eru
50 gátur, en að auki birtast þar ráðningar á
öllum gátunum í 3. hefti.
Bók 997 HEB-verð kr. 150,00
BJÖRN HALLDÓRSSON,
Sauðlauksdal:
GRASNYTJAR
Nákvæm Ijósprentun frumútgáfunnar
frá 1783.
Grundvallarritið um íslenskar villijurtir
og hagnýtingu þeirra.
Ritlingar síðari tíma um grasalækningar eru
meira og minna soðnir upp úr Grasnytjum
séra Björns í Sauðlauksdal. Þarna er líka
kennt að nota jurtir til litunar, fægingar,
bragðbætis og hýðinga. . . . Leikir og lærðir
hafa enn þann dag í dag gagn af því að lesa
Grasnytjar, því bæði eru margar ráðleggingar
þeirra í fullu gildi og textinn gullvæg heimild
um 18. öldina.
Bók 435 HEB-verð kr. 450,00
STANLEY H. PRETORIUS og
SIGURÐUR L. PÁLSSON:
ÁGRIP ENSKRAR
MÁLFRÆÐI
í þessu handhæga ágripi eru öll helztu atriði
enskrar málfræði í samanþjöppuðu formi. -
8 bls.
Bók 254 (ób.) HEB-verð kr. 60,00
HERMANN PÖRZGEN:
RÚSSLAND
Augu manna hafa beinst að Rússlandi í æ rík-
ari mæli og því fengur í því að geta kynnst
þessu landi betur í fróðlegri bók. Bókin segir
hnitmiðað frá höfuðdráttum þessa þjóðfélags
og nauðsynleg öllum þeim sem vilja fylgjast
með heimsviðburðum um þessar mundir.
Bókin er í stóru broti með miklum fjölda
mynda og 240 bls.
Bók 250 HEB-verð kr. 350,00
ÞORBJÖRG ÁRNADÓTTIR:
PÍLAGRÍMSFÖR OG
FERÐAÞÆTTIR
Þorbjörg hefur ferðast víða, bæði hér heima
og erlendis. - ,,Pílagrímsförin“, sem hún nefn-
ir svo var farin til Rómaborgar, en auk þess
eru þættir frá mörgum stöðum í Evrópu og
Ameríku. Síðari hluti bókarinnar segir frá
ferðalögum hennar á Islandi.
Bók 60 HEB-verð kr. 300,00
Tomas Ingi Olrich, menntaskolakennari á Akureyri, ritaði
textann.
Max Scmid, svissneskur ljósmyndari, birtir fjölda glæsi-
legra og nýrra litljósmynda frá Akureyri og Eyjafirði.
Þessi Akureyrarbók hentar bæði sem aðgengilegt heimild-
arrit um byggðina, minjagripur og gjöf.
Bók 450 HEB-verð kr. 750,00
18 Bókaskrá