Heima er bezt - 02.10.1988, Page 32
Jónas Thordarson
VESTUR-
ÍSLENZKAR
ÆVISKRÁR
Með 330 mannamyndum og
mannanafnaskrá.
Ómetanlegur lykill að
persónufróðleik og
ættfræði.
ISFELD, EINAR EIRlKSSON, Langruth, Man., Canada. F. 27. des. 1867 í Fjarðarkoti í Mjóafirði, S.-Múl., d. 1960. Foreldrar: Eiríkur Páls- son, Eyjólfssonar ísfelds „hins skyggna“, sem þekktur var um allt Aust- urland á sinni tíð, dáinn 1832, og k.h. Ingibjörg Einarsdóttir, f. 31. mars 1843, d. 18. apríl 1925, dóttir Einars Halldórssonar Pálssonar frá Firði í Mjóafirði. Eiríkur faðir hans drukknaði á Mjóafirði 15.des. 1881, en 1884 giftist Ingibjörg aftur Þorsteini Jónssyni Mjófjörð og fluttu þau svo til Ameríku 1886 með sinn níu barna hóp og settust að á Akra, N.-Dak., U.S.A. Þar bjuggu þau uns þau fluttu til Nýja-íslands árið 1889, þar sem Húsavík heitir, skammt sunnan Gimli, og bjuggu þar allan sinn búskap. K. 9. mars 1892: Jónína Friðfinnsdóttir, f. 22. apríl 1874, d. 1940. Hennar foreldrar voru Friðfinnur Þorkelsson, f. 9. júlí 1843 í Laugaseli í Reyk- dælahreppi, Suður-Þing., d. 29. júlí 1915 og k.h. 1872: Þuríður Jónas-
Sjá nánar á bls. 17
32 Bókaskrá