Heima er bezt


Heima er bezt - 02.10.1988, Síða 39

Heima er bezt - 02.10.1988, Síða 39
Ættir og óðal Frásagnir Jóns Sigurðssonar á Reynistað Jón á Reynistað var landskunnur á sinni tíð, alþingismaður Skagfirðinga um áratugaskeið og forgöngumaður í fræðastarfsemi og varð- veizlu þjóðlegra minja. Bókin er gefin út í 100 ára minningu Jóns. Hún er einskonar ættar- saga, fjallar um forfeður Jóns, allt frá Svein- birni í Stóru-Gröf á fyrri hluta 18. aldar, en ítarlegast er sagt frá séra Jóni Hallssyni prófasti og Sigurði Jónssyni bónda á Reynistað. Fjöl- margir fleiri koma þó við sögu. Bókin geymir þjóðlegan fróðleik og persónusögu af þeirri gerð, sem íslendingar hafa löngum í hávegum haft. Hún er rúmlega 250 bls., prýdd yfir 50 ljósmyndum og fylgir mannanafnaskrá. Bók 907 HEB-verð kr. 1.950,00 Bók 475 HEB-verð kr. 1.000,00 Hamingjublómm eftir Guðjón Sveinsson Barna- og unglingabækur Guðjóns hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár. Hamingjublómin eru ætluð yngstu lesendunum og er fagurlega myndskreytt af Pétri Behrens. Þetta er 18. bók Guðjóns Sveinssonar, sem hefur hlotið margháttaða viðurkenn- ingu fyrir verk sín og unnið til verðlauna.

x

Heima er bezt

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.