Heima er bezt - 01.09.1990, Síða 20
''^■Mtiri'1
Jlll"' ‘lll/tl
1 i\"ll,\"'‘"l V
1 ////////"'
,»1”'" 'I»"
ýjín \ 1111 Tf ii Q' \ ,
."'/,cw/'/'',7,M;
,i//ffrWj/i
WmWém^¥ÆImm^//^'z, „ «.u/.
YJ
\Uh&íhJfj
i
J?
Selárdalskirkja
essi kirkja stendur í Selárdal, sem er yst í Ketildölum við vestanverðan Arnarfjörð. I Selárdal var
áður prestssetur eða allt til ársins 1907 og Ipótti fyrrum eitt af merkustu brauðum á íslandi. í kapólskum sið
var Selárdalskirkja helguð heilagri Maríu guðsmóður og Pétri postula.
Pessi kirkja, sem myndin sýnir, er úr timbri og upphaflega byggð árið 1861. Þegar hún hafði staðið í heila
öld var hún að heita má smíðuð upp að nýju, enda orðin hrörleg. Nú er hún í prýðilegu ástandi. Margir merkir
gripir eru í kirkjunni og má nefna fornan prédikunarstól með máluðum myndum afMóse og spátnönnum Gamlatesta-
mentisins, altaristöflu frá 1752, mjög vandaðan kaleikfrá 1765ogpatínu.
Vert er að minnast pess, að eitthvert merkasta skáld 18. aldar, séra Jón Porláksson á Bægisá, var fæddur í
Selárdal.
Síðasti prestur sem sat í Selárdal var sr. Magnús Porsteinsson, bjó par á árunum 1902-1909, er hann flutti
til Patreksfjarðar. - Selárdalskirkju er nú pjónað afséra Flosa Magnússyni prófasti á Bíldudal.
B.G.
288 Heima er bezt