Heima er bezt - 01.01.1997, Síða 38
Aður fyrr þá áttu menn, Þín er lífsins leið á enda,
oft í Fljótum sögur. langar migþér kveðju að senda,
Skálárbóndinn skáldar enn, yfirfanna dauðans dröfn.
skemmtilegar bögur. Sálin þín með trúartraustið er tengslin brustu heims við naustið
Fjöllin sál og ásýnd eiga, eflt vonandi skilningfœr, hefir lent við lífsins höfn.
Ijóðabók sem léttra veiga Þér ég vildi feginn færa
lífsins strengi slær. fýllstu þakkir vinan kæra, fyrir það sem þú varst mér,
Einar Vilhjálmsson lét okkur í té vísu eftir Sigurð Arn- þegar ég á raunaróli,
grímsson, sem hann gerði að ósk Stefáns Th. Jónssonar, ráðvilltur og sviftur skjóli,
kaupmanns á Seyðisfirði, er vildi auglýsa í blaði hans Hænes, nýja og endurbætta gerð af skilvindum sem hann leitaði hjálpar helst hjá þér.
hafði hafið innflutning á frá Danmörku og er hún svona: Von Von er blóm á veikum meið,
Alexandra skilvindan vonda á landflœminu.
endurbætt Alexöndru endurbættu Grasblettur á grýttri leið, geisli í náttmyrkrinu.
auglýsir hann Stefán minn. Trú
Hana kaupa allir ættu Trú er okkar allra hlif,
og ekki horfa í kostnaðinn. arma og veika styður,
Hún er á við helga dóma, frá henni streymir Ijós og líf
hún er góð fýrir þetta land. I henni verður allt að rjóma, líkn og sálarfriður.
einnigþó hún skilji hland. Til sonar Veldu land þar vorsól skín,
Sem hugsanlega skýringu á síðustu línu vísunnar hafa varastu grandið kífsins,
menn látið sér detta í hug að þar eigi höfundur við að þegar andans útsjón þín,
stundum „gerðu æmar í nytina sína,“ eins og það var kallað, og lætur hann þess vegna að því liggja að skil- eigir vanda lífsins.
vindan skilji það frá. Vor Lengist dagur, Ijómar sól,
Eins og ég gat um í síðasta þætti, þá hafði okkur borist lífsins hagur kætist,
nokkurt vísnasafn frá Unni Elíasardóttur, eftir föður dvínar lag, sem dauðinn gól,
hennar, Elías Kristjánsson frá Elliða í Staðarsveit á Snæ- draumur fagur rœtist.
fellsnesi. Og birtum við hér fyrst vísur, sem hann neíhir Sumar í sveit Askorunin
Und' sumarhimni sveitanna, Óskar Sigtryggsson frá Reykjarhóli, tekur áskorun
er sælan eina í heimi. A yndishreinum Elliða, Kára Kortssonar úr 46. þætti um haustið og segir:
aldrei neinu éggleymi. Litar haustið lauf og grund, lyng af kvíða roðnar.
Þar ég frið og ástaryl, Einnig blómið eftir stund
alla tíð mun finna. Kveðju blíða berðu til, íss und' fargi koðnar.
bernskuhlíða minna. Næstu vísur eru kveðja Elíasar til Guðrúnar frá Mið- Látum við svo þættinum lokið að sinni en minnum á heimilisfangið:
húsum, er starfaði hjá honum sem ráðskona eftir lát eig- Heima er bezt,
inkonu hans: Pósthólf 8427, 128 Reykjavík.
34 Heima er bezt