Æskan - 01.05.1936, Síða 2
50
ÆSKAN
Happdrætti
Háskóla islands
gefur yður mörg tækifæri til stórra vinn-
inga um leið og þér styrkið gott málefni.
Alþýðubrauðgerðin
Brauða og kökugerá
Laugaveg 61 • Símar 1606, 1607 og 1608
Seljum okkar viðurkenndu
brauð og kökur. Afgreiðum
og sendum heim pantanir
með stuttum fyrirvara.
HART BRAUÐ
Kringlur, Skonrok og Tvf-
bökur, fl. teg., seljum við
með lægsta verði og send-
um um land allt.
Alþýðubrauðgerðin
Reykjavík Box 573
Staánæmist hér!
Fylgist með fjöldanum um Hafnarstræti í
Edinborg.
Fullkomnasta glervöru- og
vefnaðarvöruverslun landsins.
EDINBORG Hafnarstræti 10—12
Ríkisprentsmiájan
Gutenberg
Símar: 3071, 3471 ♦ Pósth. 164
Annast
prentun ríkissjóðs og stofn-
ana og starfsmanna ríkisins
Leysir auk þess af hendi alla
vandaða bókaprentun, nótna-
prentun, litprentun o. fl. eftir
því sem kringumstæður leyfa.
Hafið þér reynt Peró?
Ef svo er ekki, þá kaupið pakka strax í dag. Athugið
aðeins við notkun þess að blanda það ekki með neinu
þvottaefni nema sápu. Setjið um fram allt ekki
sóda eða aðra tegund af þvottadufti saman
við Peró. Leggið í bleyti í Peró og þvoið í Peró,
og þá munu öll óhreinindi fljóta fyrirhafnar-
laust burt. Munið að kaupa næst aðeins Peró þvotta-
duft með fjóluilm. Peró þvær allt, skaðar ekkert.