Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 3
Takmark vort er: Stærsta og ódýrasta bamablaðið inn á hvert bamaheimili landsins! ^23 ÞAÐ má greina þessa spurningu í fjóra liði: I. Þjónusta, öryggi og loftbrú landsins. II- Nýr atvinnuvegur í þjóðfélaginu. III. Auglýsing fyrir landið. IV. Gjaldeyrisöflun fyrir landið. I>at' sem landið okkar er eyland norður í höfum og V;li 11 samgöngur við það eingöngu bundnar að sjó, vaeru Pær nú f dag allt of hægfara og seinvirkar, samanborið Vl® þá samgöngumenningu, sem aðrar þjóðir eiga við að 'la, og við, með aðstoð flugsins, njótum í dag. Flugið styttir vegalengdir innanlands og utan með sín- ^ni naikla hraða, svo að nú er tíminn, sem fer í ferða- g> talinn í klukkustundum og mínútum, er áður var talinu í dögum og vikum. Það leikur enginn vafi á því, öruggar, fljótar og þægilegar samgöngur skapa meiri °g örari hreyfingu fólks og flutnings, enda tala tölumar Slllu máli. Síðastliðið ár flutti Flugfélag íslands 60.000 ^tanns á milli staða innanlands, eða nærri því allan ibúa- Snh. og ritstj. Æskunnar ræðast við á flugvellinum. Flugfélag Hér birtist ritgerð Ragnheiðar Karlsdótt- ur, en hún hlaut verð- laun í ritgerðasam- keppni Æskunnar og Flugfélags íslands h.f. Mynd þessi var tekin af Ragnheiði, er hún var að leggja af stað í ferð- ina til Akureyrar. fjölda Reykjavíkur. En samanlagt innan- og utanlands 80.500 farþega, eða sem svarar annanhvern mann í þjóð- félaginu. Þetta sýnir okkur hvað flugið er orðinn mikil- vægur liður í samgöngumálum þjóðarinnar. Fyrir utan þetta farþegaflug, er flogið með póst og margan annan varning innanlands. Flugið tengir dreifbýlið og afskektustu staði við höfuð- staðinn með daglegum flugférðum. Og fyrir aðstoð fiugs- ins, og þá sérstaklega sjúkraflugsins, hefur mörgu manns- lífinu verið bjargað frá dauða, sökum þess hve fljótt hefur verið hægt að koma sjúklingum undir læknis- hendur, þegar slys eða veikindi bera að höndum úti á landi. Þá kemur það oft fyrir í óveðrum vetrarins, að bæir, eða heil þorp, einangrast af snjókomu, og fólkið horfir vonlausum augum á framtíðina, þá eru það flug- vélarnar einar, sem geta komið þessu aðþrengda fólki til hjálpar og varpað niður til þess fóður- og matarbyrgð- um. Sama er að segja, ef hafísinn legðist hér upp að ströndunum og yrði landfastur, eins og mér er sagt að hafi gerzt í gamla daga, þá mundi verða erfitt um allar siglingar. En þá kæmu flugvélarnar í stað skipanna (loft- brú). Til þess að geta rekið flugsamgöngur og staðizt sam- keppni nágrannalandanna, verður að gera fyllstu kröfur ••uuieiag a ■slands K Flugfélag Ts Islands >iai>a"aiiail*|<<i>aiiaMiiiaiiaiiai>iitaiiaiitiiaiiiiiiMiiiiiiiiiaiiiiraiiiitiiiiaiitHaHiiiaiiiuiiiaiiiiiaii«iiaiigu«itBiiaiiiiitii|iiiiiaiiauiiiaiiaiiaiiaiitiiai.aiiaiiiii«iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiaiiaiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:ii n«„ ^r&anSur* ☆ Reykjavík, október 1958. ☆ 10. tölublað. lllllllll'l'iliiiii>i,iiiiiil||l|iii,l||liil||li,l,iailiUiiiil,i„liiaiialialii,!■„!«„!,innniuiiiiuiiiniiiiiHaniiiiniiiiHiuBiiiHiiiiiiauiHBiiiUBiiBUiHiiiBuiHiuBiiaHiMiUiHauiHanauauBHauiuauBinHauiuiiiBHiuanaiiiiiaMB o®

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.