Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 11

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 11
^^☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆^ VERÐLAUNAÞRAUT æskunnar. ÞekkirSu lancliS? Hér líluir l>cssari skemmtilegu vertSlauna- 'r‘lut. Myndirnar eru alls 17, og nú er þaíS J íltar verlt að finna rétt svör og senda )au svo til blaðsins fyrir 1. desember næst- ■aandi. Skrifið upp númer myndanna i réttri töluröð og aftan við þau af hverju juyndirnar eru. 1. verðlaun verður eitt ein- a i af þeim bókum, sem útgáfa Æskunnar niUn Scfa út nú fyrir jólin. 2. verðlaun '11 <'lllr tvær væntanlegar útgáfubækur Æsk- utinar. 3. verðlaun verður ein væntanleg utgáfubók Æskunnar. Ef margar réttar '•aðningar berast, verður dregið um verð- launin. Munið að senda svör fyrir 1. desepiber. Hverjir fá bækur í Jólagjöf? 16. mynd. tiinarlega á nesi stendur bær þessi. Þar er 8 SVct'ð vik fyrir framan og brattir bakk- 1 sjónum. Gengur sitt leitið fram "°rum niegin víkurinnar. Hið ytra leili Ct)<*ar á sæbröttum móbergsböfða. Upp af ' ],jnn* °r flöt lægð og ofan við lægðina ‘ latt fjall. Bærinn er verzlunarstaður i 0 ksmörgu og víðlendu héraði. Þar er - a kaupfélag landsins. í bænum er fög- r Eirkja. Þar er einnig stórt sýslubóka- þa ^ ^arðar Svafarsson bafði vetursetu ^ • °g reisti fyrstur norrænna manna liús a Mandi. Húsið stóð, er landnámsmenn toniu, 0g hlaut vikin nafn af. Hvað heitir bærinn? Þau staðar. Þau ætluðu að dvelja hér tvo daga. ••Vkkur mun ekki leiðast hér,“ sagði ans frændi, „því að á morgun farið Ptð öll krakkarnir með mér upp í sel, Sem svo mikið er af hér í Noregi.“ K.I>abbi og mamma höfðu oft strítt öiiiunum á því, að þau gátu ekki gert greinarmun á sænsku og Norsku, Jtegar þau heyrðu málin töluð. En "Una* þegar þau höfðu heyrt svo mik- af báðum tungumálunum, fundu þau muninn auðveldlega. F I RÍMERKI Hverju Eigi vcrður auðvelt að svara þeirri skal spurningu, hve mörg l'rimerki séu safna? i beiminum. Veldur á stund- um erfiðleikum að skera úr þvi með vissu, hvað teljast skuli frímerki og hversu mikið af afbrigðum skuli taka með. Hér á landi bafa t. d. verið gefin út 200 póstfrlmerki (og liknarmerki), en auk þess 27 flugmerki og um 70 Jijónustumerki, cin 60 með öfugu vatnsmerki, um 20 nýprentanir og sennilega bátt á annað hundrað af litarafbrigðum og misprentun- um. Samanlagt verður þvi að ræða uin 600—700 mcrki. Óhætt er að gera ráð fyr- ir, að nú séu til um 100.000 merki, eða ná- lægt þvi, en miklu fleiri, ef seilzt er lil allra afbrigða. Einstök þessara merkja eru aðeins þekkt í einu eintaki, og fjöldi merkja eru mjög dýr, tuga eða jafnvcl bundrað Jiúsunda króna virði. Það er Jiví augljóst mál, að enginn getur komið sér upp „fullkomnu“ safni, hversu góður sem viljinn er og liversu mörgum milljónum króna, sem bann getur fórnað. Æskilegt er þvi að velja afmarkað svið, eigi maður að gera sér von um, að safnið verði annað en slilur ein, sundurlaust og ófullkomið. En bvað sem ofan á verður siðar um val afmarkaðs viðfangsefnis, er ]>að ráðlegt hverjum byrjauda, að safna fyrst í stað öllu, sem höndum verður yfir komið. Við það skapast dýrmæt þekking, sem kemur að góðu gagni, livað sem valið verður síðar. Það er hægt að afmarka söfnunarsviðið með ýmsu móti. Flestir velja sér eitt eða fleiri lönd, og gera sér síðan far um að eignast sem fullkomnast safn af merkjum frá þeim. Norðurlandabúar leggja einkum rækt við frímerki Norðurlanda, einkum lieimalands síns. Bretar leggja stund á að safna merkjum frá Bretlandi, Þjóðverjar frá Þýzkalandi og hinum gömlu nýlend- Bær ]>essi stendur við fjörð, sem er mjög stuttur. Fjörður þessi er girtur hrikalegum fjöllum. Það er varla teljandi undirlendi við fjörðinn. Hvað heitir bærinn? ÆSKAN GJÖF JARÐAR. Rís er sú af öllum nytjajurtum, sem veitir flestum jarðarbúum fæði. Það var eldgamall siður í Kína, að á hverju ári var með miklum hátiða- höldum sáð í vígðan akur fimm hin- um helztu nytjajurtum, sem Kin- verjar lifðu ai' og var haft svo mikið við risinn, að sjálfur keisarinn sáði hon- um í akurinn. Enda er rís ein aðalfæðu- tegund Austur-Asíubúa, einkum Kínverja og Japana. Þessar þjóðir cru mjög neyzlu- grannar og menn geta lifað mjög lengi á litlum skammti af rís. Rís þrifst eingöngu í vollendi, en þar sem slíkt er ekki fyrir liendi, eru gerðar miklar áveitur. Er allt liomið undir þvi um uppskeruna, livort rísinn fær nógu mikla vætu og er yfirleitt talið erfiðara að rækta liann en aðrir korntegundir. Hér á landi eru hrisgrjón alþekkt og hrísmjöl einnig nokkuð notað. En risinn er ekki svipað því eins mikill þáttur 1 mataræði Evrópuþjóða og meðal hinna austrænu manna. Það voru Arabar, sem fluttu fyrstir rís til Evrópu og er liann nú ræktaður nokkuð á Spáni og í Norður- Ítalíu. Rísplantan er um 1 m á hæð. um þess og ríkjum, Bandaríkjamenn Bandarikjamerkjum o. s. frv. Mcð því að taka ástfóstri við eittlivert af stóru lönd- unum (einkum Bandaríkin, Þj'zkaland eða Austurriki) er fljótlega hægt að koma upp allmiklu safni af ódýrum merkjum, en það verður erfitt eða alveg ógerlegt að eign- ast fullkomið safn, þvi sjaldgæfustu merk- in frá þessum löndum eru mjög dýr. Nær- tækast er fyrir íslendinga að leggja rækt við Norðurlandamerki, einkum íslenzk, því að til þeirra er auðveldast að ná. Það er að vísu erfiðleikum hundið að koma sér upp fullkomnu safni af islenzkum merkj- um, jafnvel þótt afbrigðum sé sleppt, þvi einstök þeirra eru mjög sjaldgæf og kosta talsvert fé (t. d. 10 aura „i gildi“ tlc. 14x13%, „Hópflug ítala“ og 4 sk. þjóu- ustumerki tk. 14). Hins vegar er vel kleift með timanum að koma upp fullkomnu safni af dönskum eða norskum merlijum, sem eru mjög skemmtileg viðureignar, cn ein- stök finnsk mcrki, en þó einkum sænsku merlcin, eru mjög dýr og sjaldgæf eða jafnvel ófáanleg með öllu. Jól 1958. Jólamerkið, sem Thorvaldsensfélagið 1 Reykjavík gefur út, verður í ár teiknað af Halldóri Péturssyni, og er það mynd af lítilli stúlku og lambi. Merkið er mjög smekklegt. Aðeins 35 kr. kostar árg. ÆSKUNNAR. Sendið okkur nýja kaupendur. J3J

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.