Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 7

Æskan - 01.10.1958, Blaðsíða 7
ÆSKAN ~~ Komdu hingað, Toppur! hrópaði hann. Hundurinn 8egndi undir eins. Verkí'ræðingurinn tók hálsbandið af nndinum, braut það í tvo hluta og mælti: — Sjáðu, étna hefur þú tvo hnífa, Pencroff. ffálsband hundsins var búið til úr þunnri, hertri stál- PIötu. Nú þurfti aðeins að hvetja þessa tvo stálbúta og ^efta þá. Voru þá hnífarnir fullsmíðaðir. Þeir hvöttu uana á sandsteini þar til þeir flugbitu. Svo lögðu ,rumbyggjar þessir af stað aftur til Grantsvatns. Þar aPöf Simth, að vestanverðu við vatnið, fundið góðan *tað til bólfestu daginn. áður. Meðan þeir voru á göngu í^essari, kom Herbert auga á tré nokkurt með löngum, *num greinum. Hann vissi að Indíánar í Suður-Ame- riku notuðu slíkar greinar í boga sína. Þeir skáru nú u°kkrar greinar af trjám þessum, en bogastrengi bjuggu i ,.lr rii ör plöntutegund einni, sem mjög var seig. Brátt tuu þeir smíðað sér boga og örvar, sem gátu komið að fullnm notum. ^enjulegast er að steypa múrsteina í mótum, en hér Var því ekki til að dreifa. Þeir bleyttu leirinn og mynduðu sv° úr honum hellur. Á tveimur dögum tókst þeim að steypa þannig þrjú þúsund hellur, sem þeir svo þurrk- uðu í sólinni. Síðan brenndu þeir þessar hellur, svo að þær urðu harðar. Meðan hellurnar voru að harðna, fóru þeir á veiðar. Ekki voru þeir allir jafnlægnir á að fara með bogann, en brátt urðu þeir Herbert og Spilett dágóðar skyttur. Eftir það höfðu þeir nægilega villibráð. I einni af þess- um veiðiferðum sáu þeir dýr eitt, sem líktist mjög jagúar. Sem betur fór, komust þeir ekki í hart við það. Þá kom- ust þeir að raun um, að það voru spor eftir það, sem þeir höfðu rekið sig á áður í skóginum. Þegar hellurnar voru orðnar harðar, byggðu þeir bræðsluofninn. Síðan bjuggu þeir til alls konar kyrnur og dalla: krukkur, potta, diska, bolla og skálar, allt úr leir, og brenndu það í ofninum. Dallar þessir voru að vísu ekki fínlegir eða nettir, en þeir komu að fullum noturn fyrir þá. Cyrus Smith langaði nú til að reyna að reikna út lengdar- og breiddargráðu eyjarinnar. Kvöld eitt stjörnu- bjart útbjó hann sér sirkil. Eftir að hafa miðað Suður- krossinn við sjóndeildarhring og reiknað út samkvæmt því, komst hann að þeirri niðurstöðu, að eyjan myndi liggja á 37. gráðu suðlægrar breiddar. Daginn eftir rak hann staur niður í sandinn til þess að sjá, hvenær skugg- inn væri stytztur. Á því sá hann, hvenær sólin var hæst á lofti. — Hvað er klukkan núna? spurði hann Spilett, þegar hann sá að skugginn styttist ekki. Kölski °é svarta ullin. Æfintýri frá Sviss. var tinu sinni bóndakona, sem sat Ust °1Ustóna °g spann á rokk. Þá opnuð- bú' Stlynit*lega dyrnar og inn gekk vel 1Un Ungur maður í svörlum fötum. Uri' 'S 01 sjálfur," sagði ókunni mað- vi I,n vl b'lætislega, „og ég vil hafa skipti fiera>IK’ skal vinna fyrir þig og ég skal a allt, sem þú segir mér, en taktu nú keugra komst hann ekki. ^ötturinn stökk í ofboði inn að aurínunni, og hrópaði á máli, sem 'Jönin skildu bæði: . ’’{>a ^lefur hann verið særður til I ls í bardaganum! Pétur er dauð- U'’ °S eg er kóngur allra katta!“ ^vo hvarf hann upp um reykháf- II og hjónin sáu þann göfuga gest a drei framar. vel eftir. Þann dag, sem þú hefur ekki meira handa mér að gera, fer ég og tek ]>ig með mér. Vilt þú ganga að þessu?“ „Gott,“ sagði konan. „Við höfum það þá þannig." Svo hélt liún áfram að spinna hin rólegasta. Næsta dag lét konan Kölska fara að end- urbæta íbúðarliúsið, sem brátt varð hið íallegasta i öllu þorpinu, til mikillar undr- unar fyrir nágrannana, þvi næst fékk Kölski að smíða ný og vönduð búsgögn i það allt. Þá tók f jósið við og nýtt liænsna- hús lét hún liann byggja og sömuleiðis svínastíu. Kölski vann öll verkin, úti og inni, og leysti allt vel af hendi. En einn góðan veðurdag gat bóndakon- an ekkert fundið, sem hún gæti iátið hann gera og hugsaði sig nú vel um. Allt í einu sagði liún: „Taktu þennan poka, það er i honum svört ull, farðu með hann niður að ánni og þvoðu ullina hvíta.“ Kölski kastaði pokanum upp á öxl sér og þrammaði niður að ánni og fór að þvo uilina. En það var sama hvernig hann nuddaði og skolaði, tókst honum ekki að fá liana til að breyta um lit. Þá varð Kölski svo reiður, að hann kast- aði frá sér ullinni og hvarf i skýi af eldi og reyk, en bóndakonan hrósaði happi. Veiztu það? 1. Hvenær voru samtök Sameinuðu þjóð- anna stofnuð? 2. Hvað eru margar þjóðir nú meðlimir i samtökum Sameinuðu þjóðanna? 3. Hvað er markmið Sameinuðu ]>jóð- anna ? 4. Hvenær var inntökubeiðni íslands í Bandalag sameinuðu þjóðanna sam- þykkt í Öryggisráðinu? 5. Hvenær gekk ísland formlega í Banda- lag sameinuðu þjóðanna? 6. Hverjir voru fyrstu fulltrúar íslands á þingi Sameinuðu þjóðanna? 7. Hvað hét fyrsti aðalritari Sameinuðu þjóðanna, og hverrar þjóðar var hann? 8. Hvað heitir núverandi aðalritari Sam- einuðu þjóðanna? Svör á bis. 122. Hver lesandi verður að hefja nýja sókn í útbreiðslustarfinu fyrir ÆSKUNA 127

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.