Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 2
FLUGFERÐ
Æ
T jólablaði ÆSKUNNAR hófst ný
-*• spurningaþraut. í þrautinni eru
40 spurningar. Það er elzta og stærsta
flugfélag íslendinga, Flugfélag ís-
lands, og ÆSKAN, sem efna til spurn-
ingaþrautar þessarar. í næsta blaði
endar þrautin, en svörin við öllurn
40 spurningunum verða svo að hafa
Frá Bergen.
borizt blaðinu fyrir 20. apríl 1963.
Fimm glæsileg verðlaun verða veitt
fyrir rétt svör. — 1. verðlaun verða
flugferð til Noregs með annarri hinna
glæsilegu Viscount-skrúfuþota Flug-
félags íslands, og þriggja daga ferða-
lag um Noreg. — 2. verðlaun verða
ílugferð fram og aftur á leiðum Flug-
félags íslands hér innanlands, en fé-
lagið heldur uppi áætlunarferðum til
yfir 20 staða. — 3. verðlaun verða 300
krónur í peningum. — 4. verðlaun
verða 200 krónur í peningum. — 5.
verðlaun verða 100 krónur í pening-
um.
Allir lesendur ÆSKUNNAR undir
15 ára aldri hafa rétt til að keppa
unr þessi glæsilegu verðlaun. Ef mörg
rétt svör berast, verður dregið um
verðlaunin.
Hér koma nœstu tíu:
21. í livaða bæ í Noregi er ein fræg-
asta og sérkennilegasta dómkirkja
í Evrópu?
22. Hvað heitir sú borg í Noregi, sem
sagt er um í gamni, að börnin þar
fæðist með regnlilífar?
23. Við livaða fjörð í Noregi stendur
höfuðborgin, Osló?
24. Hvaða ár lióf Flugfélag íslands
reglubundnar flugferðir til Berg"
en?
25. í hvaða borgum Noregs hefm
Flugfélag íslands skrifstofur?
26. Fyrir hvaða störf varð Norðma
urinn Friðþjófur Nansen hcimS'
frægur?
27. Frægasta skáldkona Norðmanna
hefur skrifað skáldsöguna niö
Kristínu Lafransdóttur. Hvað het
liún?
28. Af hverjum var myndastyttan,
sem íslendingar gáfu Norðmönn
um sumarið 1961?
29. Hvaða íslenzkur rithöfundur ci
J>að, sem skrifað liefur sín stærstn
verk á norska tungu?
30. Hvaða stórskáld Norðmanna
skrifaði „Pétur Gaut“ og
ingana á Hálogalandi"?
Ráðhúsið í Osló, scð frá sjó.
Hver af lesendum Æskunnar fer nœsta sumar til JVoregs?
34