Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 7

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 7
Ný frímerki. I'ami 21. marz næstkomandi Scfur póststjórnin út ný frí- aierki í tilcfni af hcrfcrðinni Scgn hungursneyð. Merkin ycrða af tveim verðgildum, kr. á,00 og kr. 7,50; iitir: grænt og Idátl og mynd af sildarlöhdun ‘‘S takni herferðarinnar. Stærð ’.VMrs nicrkis er 26x36 mm og Ijöldi merkja i örk 50. Upplag ei' enn óákveðið. I’óslstjórn Sameinuðu ])jóð- ai)na gefur út tvö ný frimerki 1 sambandi við ráðstefnuna um ’þtingu visinda og tækni i þágu 'iinna vanþróuðu landa. Ráð- stcfnán, sem haldin verður, í 'ent dagana 4,—20. febrúar • 0,i, Cl. fyrsta stóra verkefnið ‘! ''inum svonefnda „þróunar- aiatug“ Sameinuðu þjóðanna .60—70. Frímerkin tvö eru '‘l’liliafið á frímerkjaflokki sem Scfinn verður út i sambandi við •>þróunaráratuginn“. Hin nýju ni.erki eru gerð af Rashid-ud iii fra Pakistan, sem starfar i >Jonustu Sameinuðu þjóð anna. '"’að ])eirra er grænt og blátt |f.- t0Star fimm cent, iiitt er ‘)*i °S gult og kostar 11 cent. Sc Si"ni)andi við ráðstefnuna , ',Ur svissneska póststjórnin '° bimerki á 0,50 og 2 sviss- tS'a feanka. Eru ])essi fri- i í flokki, sem notaður er . 0Pi”hcran póst frá Evrópu- 11 stofu S.Þ., en á þau eru innpiaðir stafirnir sem tákna laimnstöfun ráðstefnunnar. Pill lilli. “ZIT T\y|róðir hans dó þegar hann l'æddist. Og faðir hans var ungur og kvongaðist aftur. Þá var Páll ársgamall; svona snemma varð hann munaðarlaus. En svo var gamall maður, sem tók hann að sér, afi hans; hann gekk drengnum í móður stað. Það er gott fyrir lítið barn að hafa einhvern hjá sér, þegar það breiðir út faðminn. Og þetta barn var veikburða. En það fékk hrausta fóstru, nefnilega geit með villt augu, sem klifraði þar í fjallinu. Stóri garðurinn umhverfis húsið lians afa varð heimili drengsins. Grænar engjar, hreint loft, lækur bg skógur. Hér leið barninu vel um vorið og sumarið; hér eignaðist það vini, sem sé blórnin. Þau eru ekki öfundsjúk. í þessum garði uxu plómur og ferskjur. Þar voru líka runnar með villtum rósum, en nú voru þeir liöggnir burt. Undir pílviðartrjánum blikaði á titrandi vatn; við hreiðrin heyrðust ástarsöngvar og alls staðar var suð og kvak, en allar raddir voru hér svo mjúkar og indælar. Á hverju vori endur- ómar jörðin hinn fagnandi lofsöng, sem eitt sinn tilheyrði jraradís. Hér var drengurinn elskaður. Og hann vandist því að vera elskaður. Hér byrjaði liann líka að ganga. Væri of stór steinn í trjágöngunum, þá datt hann; smálaut, þá datt hann lika, en honum stóð á sama um það, þvi að hendurnar hans afa voru alltaf hjá honum, gripu hann og komu honum á réttan kjöl. Þá ldó barnið. Enginn getur lýst yndisleik barnshlát- ursins til fullnustu! Ekki fremur en hægt er að teikna sólskin í skógi til fullnustu. Afi hafði svo alvarlegt andlit, að það hefði getað átt heima í biblíu. En liann stóðst ekki yndisleik barnsins. Afi heiðraði bernskuna, hann spurði hana ráða, hann bar lotningu fyrir henni. Hann athugaði gaumgæfilega, hvernig dagrenningin brauzt fram í litla heilanum; hvernig hugsunin erfið- aði, hvernig orðin klifruðu hærra og hærra, unz þau lyftust á flug. Gamla húsið, sem Jreir bjuggu í, var hrifið af að heyra aftur barnsrödd, trén líka; Jrau töluðu um hann sín á milli. Páll drottnaði yfir afa með ótakmörkuðu valdi, því valdi, sem þeir lrafa yfir okkur, sem glaðir eru. Afi var þjónn snáðans. Bíddu afi! Og afi beið. — Nei, komdu nú! Og afi kom. Já, hvað þeim leið vel saman, litla harð- stjóranum og gamla, undirgefna þjóninum. Annar Jniggja ára, hinn tölu- VICTOR HUGO sem er eitt liinna fremstu skálda ---------------------Frakka, var uppi frá 1802—1885. Honum var vísað úr landi eftir 1851, sökum andúðar hans á Napoleon III., en loks sneri liann heim til Frakklands árið 1870. „Hringjarinn frá Notre Dame“ og „Vesalingarnir“ eru meðal Jrekktustu skáldsagna hans. Hugo var mikill mann- vinur, og talaði ævinlega máli hinna þjáðu og undirokuðu. Á efri árum helgaði hann mannúðarmálum alla sína starfs- krafta. 39

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.