Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 8

Æskan - 01.02.1963, Page 8
Honum hafði ekki tekizt að opna hiiðið. vert yfir áttrætt, en báðir tveir jafnmikil börn þarna í fuglasöngnum. Afi kenndi Páli að hugsa, og Páll kenndi afa að trúa. Þeir voru saman alfan dag- inn; þeir sváfu í sama rúmi á næturnar. Þeir töluðu saman eins og bláu fuglarnir í ævintýrinu. Hinn raunverulegi faðir barnsins eignaðist nýjan son með nýju konunni. En Páll vissi ekki neitt um það. Hann var hjá afa. „Varaðu þig á vatninu, PálJ! — Ekki svona nærri vatninu! — Æ, Páll, nú hefurðu vaðið!“ — „Já, afi! — Nú verðum við að fara heirn og skipta!“ Páll var áhyggjulaus. Afi var honum allt. Og svo dó aii. Litli kúturinn skildi það ekki. Augu hans ieituðu, heili lians hugsaði, en hann skildi það ekki. Stundum hafði gamli maðurinn verið þreyttur og hafði þá sagt: „Jæja — Páll, ég dey líklega bráðum frá þér. Þá sérð þú Hvað segja ÞEIR? Ingimar Jóhannesson, fyrr- verandi gæzlumaður Unglinga- reglunnar, skrifar: „Æskunni hefur farnast vel. Hún er nú elzta barnablað ]>essa lands og ]>að eina, sem alltaf hefur komiíi út. Stundum hefur hún verið eina barnablað- ið, sem íslenzk börn hafa átt völ á. Og nú skipar hún ]>að heiðurssæti að vera með allra elztu blöðum, sein út koma í dag á íslandi. Það sýnir iivort tveggja, að hlutverk hennar er gott og göfugt og að tekizt lief- ur þannig um efnisval og flutn- ing þess, að lesendurnir, ís- lenzku börnin, liafa tekið vel á móti blaðinu og staðið vörð um heill þess og framfarir." Lesendurnir skrifa. Bergsveinn Auðunsson, Kópa- vogi, skrifar: Kæra Æska! Þú ert liezta og skemmtilegasta barnablaðið, sem ég hef lesið. Ég hef mjög gaman af öllu sem blaðið birtir, sérstaklega Bjössa bollu, Kalla og Palla og get- raununum. Jólablaðið er mjög skemmtilegt, fróðlegt og efnis- mikið. Sólveig og Ilulda Traustadætur, Sauðanesi við Sigluf jörð, skrifa: Kæra Æska! Við þökkum Jiér kærlega fyrir allar ánægju- stundirnar sem ]>ú hefur veitt okkur. Við erum búnar að kaupa þig í 3 ár, og ]iú ert alltaf velkomin til okkar, því ])ú ert alltaf jafn skemmtileg og fróð- leg. Sölvi Sveinsson, Sauðárkróki, skrifar: Kæra Æska! Mér datt nú allt í einu í liug að skrifa þér. Ég fékk jólalilaðið i morg- 40

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.