Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 13
ÆSKAN vasaklút £yrir munninn á henni, ef lnin þagnaði ekki. Eiríkur var himinlifandi, því að 'ni gat hann tekið þátt í íþróttum °g leikfinri eins og hinir drengirnir, °g börnin glöddust með Stanley, sem reyndist enn grennri en þegar leyfið bófst. .,En erfitt var það,“ andvarpaði bann. „Ég lief ekki borðað eina ein- nstu köku — aðeins ávexti — og ég bef haldið mér í þjálfun með því að blaupa og gera líkamsæfingar á hverj- um degi.“ Jana og Nancy, Eiríkur og Páll héldu stöðugt hópinn. Þau voru mikl- lr vinir, og eitt sinn lentu þau í dá- b'tið undarlegu ævintýri niðri á ströndinni. hau gengu þangað dag nokkurn ebir hádegið. Það var enn sumar í lc)fri, þótt komið væri fram í sept- einber. Er þau liöfðu gengið nokk- Urn spöl með ströndinni, sáu þau bóp manna álengdar. Það voru þó ekki mennirnir, sem drógu að sér athygli barnanna, held- Ur drengur á þeirra reki, sem hékk uppi í klettunum og virtist vera yfir Slg hræddur. „Hvað er þetta?“ spurði Eiríkur °g nam staðar. „Sjáið vesalings dreng- inn!“ hetta leit ekki vel út, en nú komu ^júrir menn aðvífandi með stórt teppi, sem þeir strengdu á milli sín l,ndir klettunum. Síðan kölluðu þeir td drengsins og sögðu lionum að láta hdlast niður í teppið. „hetta er alveg eins og Tomrni varð e‘nu sinni að gera,“ sagði Páll. „Já, en þetta er mun Jiærra fall,“ svaraði Jana. „Og Tommi var ekki hræddur .... sjáðu drenginn, hann þorir ekki að stökkva." ”Ó, þetta er skelfilegt,“ sagði bJancy. „Hvers vegna klifra mennirn- 11 ekki upp og hjálpa honum niður?" Páll hló. „Kjáni geturðu verið,“ sagði hann. „Sérðu ekki, að þeir eru að taka kvikmynd — jrarna stendur maður- inn með kvikmyndavélina!" Og það stóð heima. Nú sáu þau öll manninn, sem var að kvikmynda at- riðið. „En drengurinn er svo hræddur, að hann þorir ekki að stökkva," En Páll lilustaði ekki lengur. Hann hljóp til mannsins, sem virtist stjórna þessu, og spurði kurteislega: „Get ég hjálpað yður eitthvað? Drengurinn þarna uppi þorir ekki að stökkva!“ Maðurinn leit á Pál og brosti. „Þú virðist vera röskur strákur — þorir þú að klifra upp klettana og stökkva niður í ábreiðuna í stað Ger- alds? Hann hefur orðið hræddur. Ég lofa þér því, að við grípum þig án þess að þú meiðir Jng nokkuð.“ Páll hló. „Ég er alls ekkert hræcldur við Jretta. Ég vil gjarna gera Jretta, ef Jrér getið notað mig.“ „Þú ert svipaður Gerald á stærð. Ef Jrú ferð í fötin hans, getum við kvikmyndað þig í atriðinu, Jrar sem hann á að reyna að klifra niður klettana og lirapa — Jrá getur strák- gungan tekið við aftur!" Páll í kvikmynd. „Gerald!“ kallaði maðurinn til drengsins, sem enn hékk uppi í klett- unum og Jjorði hvorki að klifra upp né niður. „Þú losnar við að leika Jretta atriði — lialtu þér bara fast, við hjálpum Jrér niður.“ „Það get ég gert,“ sagði Páll. „Ég er duglegur að klifra, og ég get alveg hjálpað lionum niður!" Og hinir horfðu á, meðan Páll klifraði upp, þar til hann komst til Geralds, sem stóð og ríghélt sér. Vesalings kvikmyndahetjan var ná- föl af angist. Honum létti óumræði- lega, Jregar Páll tók þétt og örugg- lega í handlegg hans. Og i nœsta blaði lesum við um œvintýri Pdls. 9 • Q§kia<dagm\ Öskudaginn ber upp á 27. febrúar í ár. A öskudaginn liefur oft verið glatt á hjalla hjá börnunum við að bengja öskupokana bvert á annað. Hér kemur svolítil fræðsla fyrir ykkur um hvers vegna bessi dagur hefur lilotið betta ein- kennilega heiti. Öskudagurinn dró nafn af bvi i kabólskum sið að menn áttu að mæta í kirkju sinni bann dag og láta gera kross- mark úr ösku á enni sér. í Suðurlöndum átti askan að vera af pálmaviðargreinum en i norðlægum löndum var bjarg- azt við venjulega ösku. En alls staðar voru bessi orð látin fylgja um leið og krossmark- ið var gert: „Maður, vertu ]>ess minnugur, að ])ú ert sjálfur duft og aska.“ .4 Norðurlöndum var ]>ess getið um árið 1520 öðrum til viðvörunar — iivernig fór fyr- ir manni nokkrum, sem livorki gekk i kirkju á öskudaginn né iét gera krossmark á enni sér, heldur sat að sumbli með fé- lögum sinum. Loks bafði einn orð á ]>vi, að mál væri að ganga i kirkju og meðtaka bina heilögu ösku. Sá fyrmefndi svaraði: „Sittu kyrr, ég skal strá yfir ]>ig ösku“. Að svo mæltu tók bann ösku i hnefa sinn úr eldstæðinu og fleygði framan i félaga sinn. En i sama bili féll stcypiregn af ösku yfir böfuð hans sjálfs, og varð ckkert hlé á öskufall- inu. Vinir bans tóku ]>að ráð að róa með hann úl i grasi vaxna eyju, ]>ar sem hvorki var aska né ryk. lvn öskuhríð- in dundi um höfuð honum, ]>ar til hann að lokum kafnaði. Árið 1963 eru 100 ár liðin frá bvi Al])jóðarauðakross- nefndin var stofnuð (26. til 29. október), — frá ]>vi Abra- ham Lincoln birti yfirlýsingu sína um afnám þrælahalds (1. janúar), — frá þvi rússneski leikbúsmaðurinn Konstantin Stanislavski fæddist (17. jan- úar) og 150 ár frá þvi Sören Kirkegárd fæddist (5. mai). 45

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.