Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 15

Æskan - 01.02.1963, Page 15
ÆSKAN Kötturinn hefur níu líf. Hmm ára gamall drengur, ^igel Powney, sem á lieima i i'Ondon, tók eftir því að Uett- lingurinn hans, sem iieitir Mjallhvít, var búinn að skita sig ‘nikið út. ()g af því Nigel litli er snyrtilegur drengur, ])á tók i'ann kettlinginn og stakk hon- uni í uppþvottavélina hennar 'nötnmu sinnar, og setti svo allt a stað. Móðir lvans, sem iieyrði hávaðann, kom æðandi og stöðvaði véliiia. Mjallhvit var öregin upp svolítið ringluð en ennþá á lifi eftir að hafa snú- lst i hring í uppþvottavélinni 111 eð 850 snúninga hraða á min- útu. Eltir kiukkustund var kett- l'ngurinn húinn að ná sér ])að VeJ að hann var farinn að lepja niJÓlk méð beztu lyst. Enn ein sönnun fyrir þvi, að köttui •inn 'íefur níu líf! Hérna sjáið þið hann súra °n* tn getið þið nú fundið j>ann glaða? I»að getið þið með Vl snúa myndinni við. '$8 jH£ »sss» BiaiiíM fe| J J SS BSÍííðÍ Sppl KLÁUS leikur sér láus kom hlaupandi eftir götuivni. En hann hljóp ekki eins og venjulega. Nei, öðru hverju lioppaði hann upp i loftið, og stundum lagðist hann niður í grasið og velti sér áfram. Brátt var lvann kominn að krossgötunum. Pegar hann leit upp, sá hann stóran mann i einkennisfötum. Hann stóð þarna og horfði niður til hans. „Halló, lögregluþjó'nn !“ hrópaði Kláus. „Góðan daginn, drengur minn,“ sagði lögregluþjónninn. „Hvað ertu nú að bauka?“ „Ég er að leika, að ég sé rauður gúmmíbolti," svaraði Kláus. „Já, ég var einmitt að velta þvi fyrir mér, hvers vegna ]>ú lézt svona undarlega," sagði lögregluþjónninn. „Þar sem ég er bolti, verð ég að hoppa upp í loftið og velta mér i grasinu,“ sagði Kláus. „Það lilýtur að vera gaman að vera rauður gúmmíbolti.“ „Já, injög gaman,“ svaraði Kiáus. „Fyrst lioppar maður upp, svo kemur maður niður, og svo hoppar maður upp aftur. Hefurðu aldrei látizt vera rauður gúmmíbolti?" „Nei, ég lief aldrei leikið, að ég væri bolti,“ sagði lögregluþjónninn. „En einu sinni ])óttist ég vera l)lá skoppárakringla." „Skopparakringla?" sagði Kláus. „Snerirðu þér þá i hringi?" „Já, það gerði ég. Ég snerist og snerist." „Var ]>að gaman?“ spurði Iíláus. „Það var alveg bráðskemmtilegt," svaraði lögregluþjónninn. Ég var vanur að snúa mér upp eftir gölunni og niður eftir henni, og svo snerist ég upp og niður stigana í liúsinu heima. Einu sinni þegar leikin voru lög í útvarpinu, tók ég í liöndina á henni mömmu mhmi og svo snerumst við um lierbergið. „Þú dansar alveg eins og ballettdansari," sagði þá mamma.“ „En ]>ú dansaðir þó ekki almennilega?" spurði Kláus. „Nei, nei,“ svaraði lögregluþjónninn. „Ég snerist bara í hringi." „Hefurðu nokkurn tíma leikið, að ])ú værir eitthvað annað?“ „Já, einu sinni. Ég ])óttist vera sópur.“ „Sópur? Svona sem maður notar tii þess að sópa með?“ „Já,“ svaraði lögregluþjónninn. „Ég sópaði allt húsið. Ryk og rusl þyrlaðist undan mér. Ég sópaði, svo að allt varð hreint og fint.“ „Var gaman að þvi?“ spurði Kláus. „Já, það var reglulega skemmtilegt," svaraði lögregluþjónninn. „Og einu sinni lék ég sóp i garðinum og sópaði saman öllu laufi, sem þar lialði safnazt. Siðan sópaði ég götuna. Ég er hezti sópur, sem til hefur verið!“ „Ég held ég vilji lieldur vera rauður gúmmibolti,“ sagði Kláus. „Já, allir geta verið ]>að sem þeir vilja,“ sagði lögregluþjónninn. „Ég á bróður, sem lézt einu sinni vera kaffikvörn. Hann stóð alltaf á sama stað og malaði." „Ég vil heldur vera rauður gúmmíholti," sagði Kláus aftur. „Og svo átti ég systur,“ liélt lögregluþjónninn áfram, „sem þóttist vcra fugl. Hún hljóp allan daginn fram og aftur i garðinum og baðaði út liandleggjunum. Hún lét sem húii flygi. Og svo söng liún. Hún söng reyndar reglulega vel.“ „Nú verður boltinn að hoppa af stað aftur,“ sagði Kláus. „Vertu blessaður, lög- reglu])jónn!“ Og Kláus lientist af stað lieim á leið, þvi að mest fannst honum gaman að vera rauður gúmmíbolti. 47

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.