Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 16

Æskan - 01.02.1963, Page 16
 48 BARATTA STORM Fyrir vindi og straumi. Aári hverju í marzmánuði rek- ur mikla ísfláka, sem losnað liafa frá heimskautaísnum, fyrir vindi og straumi suður að norður- strönd Nýfundnalands. Á undan ísn- um syndir mikill fjöldi sela, sem margir eru að jafnaði komnir suður að Grand banka. Þar doka þeir við, veiða fisk til matar sér, hvílast eftir tvö þúsund mílna ferðalag. Þegar komið er fram í marz, synda þeir á- leiðis til baka, því að þá er kominn tími til að kæpa, þar til þeir finna ísfláka, sem er þeim að skapi. Þeir brölta upp á ísinn og ala kópa sína þar. Það eru til margar tegundir af ís, svo sem heimskautaís, lagís, „hröngl“, ísborgir og jakar. Sums staðar eru sléttar breiður, sem einstakir tindar standa upp úr eins og til tilbreyt- ingar, en að jafnaði er liann brotinn af fárviðrum og sjógangi í milljónir stórra og smárra jaka. Sums staðar liafa þessir jakar þokast hver upp á annan og mynda þannig háa hlaða, en annars staðar fljóta jakarnir ein- ir sér, og milli þeirra eru vakir og rásir. Þessi ís er mismunandi að þykkt, sá þynnsti nokkrir þumlungar, en þykkastur um átta fet. Gömlu selirn- ir verða að velja hæfilega þykkan ís, jjví að annars væri hætta á, að hann kynni að bráðna undan þeim áður en kóparnir eru orðnir syndir. Þeg- ar jress er gætt, að veðráttan er aldrei eins tvö ár í röð, verður það ljóst, að selirnir verða að hafa talsverða greind til brunns að bera. Margar þjóðir gera út leiðangra á ári liverju til selveiða í norðurhöfum, og skipin skipta oft hundruðum, sem stunda veiðarnar. í eftirfarandi frá- sögn verður lítillega sagt frá selveið- um Nýfundnalendinga í norðurhöf- um. Beztir vori, eru tvenns konar, blöðruselR og vöðuselir, og hvorugt afbrigði hefur verðmæta feldi. BlöðruselhnR eru nefndir svo vegna þess, að höfði Jreirra er húðfelling eða blaðxa. sem jreir geta blásið út, þangað ti hún lítur út eiirs og lítill fótknöttux Margir selveiðimenn halda því íxa111’ að þessi blaðra sé svo sterk, einkuu á brimlinum, að byssukúla vinni ek á henni. Þessir blöðruselir eru mj 8 harðskeyttir viðureignar, t brimillinn. Hann á það til að ra ^ á nrenn, og þess eru dæmk a!^_v^ borð hefur legið, að hann gengi 1 þeim dauðum. Gamall blöðruse u er nálega 300 kg. að Jryngd, níu e tíu feta langur, og milli tveggja °8 juiggja feta breiður um lrerðainar Blöðruselurinn ver ávallt unga sína, en vöðuselurinn forðar sér jafnaðai lega, Jregar hann verður nranns vai og gefur kópana örlögum sínum á va Vöðuselirnir eru verðmætari, og Jjeir eru fleiri og auðveldara að n< Jieim en blöðruselnunr. Það eru fy1* og frenrst kóparnir, „hvítfeldirni1 > sem veiðimennirnir sækjast eftir, þv að Jreir eru í hæsta verði vegna pe- 1 að Jiegar Jreir fæðast, eru þeir lU^ dúnmjúku, hvítu lrári, sem helzt 1 það bil tvær vikur. En það er e einungis feldurinn, sem er 1 eru íivittetdirmr. verði, heidm- er spikið af J • ... __— Tr.,í/f/»ldil haU ein11- Selirnir, sem Nýfundnalendingar hætta lífi sínu til að veiða á hverju V v. 1 V/ 1 j XIV—. X vi LX X v. X ij JJ x xv xv/ *- I ^ J ig mjög verðmætt. „HVítfeldir Tvö selveiðiskip í ísnum

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.