Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 17

Æskan - 01.02.1963, Page 17
annan veginn, en tvö hundruð á hinn. Stundum eru selirnir þrjú hundruð mílur í háaustur, langt úti á Atlanz- hafi, og árið eftir geta þeir verið við strendur Labradors. Útselur. Um fjögur kíló að þyngd, þegar þeir f®ðast, en þeir þyngjast ótrúlega 'jótt, eða um tvö kíló á dag, svo að tveggja vjj, na gamnr vega þeir milli hittugu og þrjátíu kíló. Þeir eru orðn- 11 rólfærir hálfsmánaðar gamlir og l);í nuddast af þeim barnshárið og l|ndir því er venjulegt selshár, sem er einskis nýtt til loðfatagerðar. Eftir ___WM, t <>nnlg eru skinnin dregin um borð. )yí sent þeir fara að brölta meira, ennur af þeim hið dýrmæta spik. ^Ss Vegna verða selveiðimennirnir 1 iinna kópana áður en þeir verða Samlir, og það er liið erfiðasta við 1 veiðiferðina. j sílákarnir, þar sem veiðarnar fara d’n, eru um þrjú hundruð mílur á ! of ;‘Ua Lagt úr heimahöfn. Selveiðurunum er bannað með lög- um að fara í veiðiförina fyrir 10. marz ár hvert. Oftast sigla flestir sel- veiðararnir úr höfn á sama augna- bliki. Morguninn, er skipin fara, er mikið um að vera. Skipin flauta af öllum kröftum. Hróp og köll heyr- ast frá þúsundum manna, sem korna niður til hafnarinnar, er skipin leggja í veiðiferðina. Skipshafnirnar þyrpast upp á þilíar og koma sér fyrir í reið- anum, veifandi og hrópandi, og loftið titrar af gauraganginum. Skipin dreifa sér yfir stórt svæði, skömmu eftir að þau fara úr höfn, því að hver skipstjóri hefur sínar eig- in skoðanir um það, hvar hann rnuni finna selinn. Jafnskjótt og skipið er kornið inn í ísinn, eru tveir menn settir á vakt upp í reiða í tunnurnar. Önnur tunnan er nálægt toppnum á stórsiglunni, en hin er í framsigl- unni. Annar maðurinn er leitarmað- ur, sem skimar eftir sel á ísbreið- unum, en hlutverk hins er að finna rásir milli jakanna, sem skipið getur þrætt. Hann sér margar mílur frá sér úr tunnu sinni og á því hægt með að finna skipinu leið um ísinn. Þrátt fyrir það, að leiðsögumaðurinn er jafnan útfarinn í starfi sínu, verður að draga úr ferð skipsins og stundum stöðvast það alveg. Þá verður oft að setja á fulla ferð aftur á bak og fulla ferð áfram, á víxl. Skipið knos- ar og mylur ísinn, totað stefnið renn- ur upp á jakana og brýtur þá sundur nteð þunga sínum. Ef skipið festir sig, svo að vélarnar geta ekki losað það, reynir skipshöfnin að rugga því, Jrangað til það losnar. Allir skip- Skinnum safnað saman á ísnum. verjar fara út í annað borðið, bíða fáeinar sekúndur, stökkva síðan til baka aftur. Þetta veldur því, að skip- ið fer að rugga, og hreyfingin hjálpar til að leysa það úr viðjum íssins. Ef það stoðar sarnt ekki, er gripið til sprengiefnisins. Því er komið fyrir framan við skipið og undir jökunum, sem virðast hefta förina. Síðan er kveikt í þráðunum, og ísmolunum rignir allt í kring eftir sprenging- una. Venjulega nægir þetta til að losa skipið úr heldunni, og það heldur á- fram ferð sinni í leit að selnum. En dag og nótt stendur sarnt baráttan við ísinn. Oft og einatt festist skipið svo, að það losnar ekki klukkutímum og jafnvel dögum sarnan, þangað til vindur eða straumar breyta sér og losa um ísinn. Oft getur það verið mjög háskalegt, þegar skip festist á þennan hátt. Ef þá skellur á austan hvassviðri, er voðinn vís, því þá rek- Blöðruselur tekinn um borð.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.