Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 18

Æskan - 01.02.1963, Page 18
Það eru til margar teg- undir af ís, svo sem heimskautaís, lagís, „hröngl“, ísborgir og jakar. Myndin sýnir skip, sem er komið í námunda við eina ís- borgina. ur ísinn að landi og þjarmar æ meir og meir að honum, un/. jakarnir fara að hrannast hver yfir annan. Ef skip- ið kemst ekki undan, hleðst ísinn að því, kreistir það og kremur með þunga sínum, þangað til heita má, að það hafi verið lagt saman. & Veiðarnar hefjast af krafti. Loks rekur að því, að hinir löngu leitardagar eru runnir á enda, og leit- armaðurinn hrópar: „Hvítíeldir framundan!" Þá eru rekin upp mikil fagnaðaróp og skipverjar kunna sér ekki læti og dansa af kátínu. Enginn gefur sér tóm til að velta vöngum yfir því, livort liér sé „aðalhópurinn" eða aðeins fáeinir dreifðir selir, sem stormurinn heíur rekið úr leið. Það skiptir hvort sem er ekki ýkja miklu, þar sem aðalhópurinn getur ekki ver- ið langt undan, þó að hér kunni að vera aðeins fáeinir selir. Þeir treysta því, að þeir geti rakið sér leið að hópnum, fyrst þeir hafi fundið slóð- ina. Og þegar þeir finna aðalhópinn, þá gefur fyrst á að líta! Það má jafn- vel sjá selina af þilfarinu — þúsundir á þúsundir oían, unga og gamla, um allan ísinn. Skipið heldur áfram þang- að til skipstjórinn álítur, að hann sé í miðjum hópnum og á bezta veiði- staðnum. Skipsmenn keppast við að koma veiðitækjum sínum í sem bezt lag, útbúa ífærur og annað þess liátt- ar. ífærurnar eru teinar, um fet á Jengd, með krók á miðjunni, en odd- hvassar í þann endann, sem fram snýr. ]>essar ífærur eru festar á stengur, sem eru um þriggja álna langar. Þær eru notaðar til að vinna á selnum og jafníramt sem broddstafir og stökk- stengur til að komast yfir vakirnar, og eru selveiðimennirnir rnjög leikn- ir í þeirri íþrótt. Þegar veiðarnar liefjast, safnar liver vaktarformaður saman liði sínu og gengur úr skugga um, að hver maður hafi allt, sem liann þarfnast til veiðanna, fláningarhnífa, ífærur og stengur, dragreipi og snjó- gleraugu. Hann gætir þess einnig, að hver þeirra hafi nóg í malpokanum, því að ekki er von á þeim til hádegis- verðar. Því næst fer skipið af stað, skipstjórinn segir til, hvenær fyrsta „vaktin“ skuli leggja á ísinn og hefja vinnu sína. Skipið rennur áfram nokkrar mílur, og önnur „vakt“ hleypur fyrir borð. Þessu heldur á- íram, unz allir skipverjar eru komn- ir út á ísinn, og þá geta verið allt að tíu mílur milli fyrstu „vaktarinnar“ og þeirrar síðustu. Það er gaman að sjá mennina hlaupa milli jakanna. Selveiðimennirnir eru svo glöggir að þekkja ísinn, að þeir vita umliugsun- arlaust, livaða jakar halda. Það kem- ur sjaldan fyrir, að þeim mistakist hlaupin, en ef það vill til, og ein- hver dettur í sjóinn, lijálpar félagi Jians honum með því að kasta til Jians kaðli eða rétta honum stafinn sinn. Því næst fara þeir í skjól, ef skjól er láanlegt, og maðurinn fer úr fötunum, vindur þau og flýtir sér í þau aftur. Að því búnu lileypur liann um stundarkorn, til að fá Hlóð- ið á rás aftur, og gengur aftur til vinnu sinnar eins og ekkert hefði í skorizt. Sennilega er skipið margar mílur í burtu Jivort sem er, og þang- að er ekki Iiægt að fara. Veniulega komast menn svo fljótt upp úr, að fötin gegnblotna ekki, það eru að- eins utanyfirfötin, sem eru verulega ljlaut. Síðan er vinnunni lraldið á- fram, kóparnir eru drepnir og flegn- ir og lniðirnar dregnar saman í hrúg- ur, sem merktar eru með flaggi skips- ins. Eftir því sem lengur er verið að, eykst vegalengdin, sem þarf að fara með húðirnar. Þegar lrún er orðin um 300 rnetrar eða þar um bil, er byrjað að safna í nýja hrúgu, og svo koll af kolli, svo að um náttmál má vera, að nálega sjö þúsund selskinn liggi á víð og dreif um ísinn og bíði þess, að þau verði látin um borð í skipið. Skinnin verða að fá tíma til að kólna, áður en þau eru látin í lest- ina; ef þau væru látin jaínóðum um Jjorð, mundi Iiitna í þeim og þau skemmast. Þetta veldur því, að ávallt liggja þúsundir skinna á ísnum eftir livern dag — og í því liggur ein mesta áliættan. Upp á líf og dauða. Það getur hvesst skyndilega, og komið rek á ísinn. Það dimmir í lofti og tekur að snjóa, og áður en varir er komin iðulaus stórhríð, svo að ekki sér út úr augunum. Það ltvín og syngur í reiðanum, skipið veltur á stórum öldum, og Jtað glittir í græn- an og skuggalegan borgarísjaka. Það heyrist brothljóð úr jakanum og brot lellur niður rétt hjá skipinu. Lagís- inn tekur að hrannast upp við skips- hliðarnar, og brot úr honurn falla niður á þilfarið og brjóta borðstokk- inn. Svo heyrist ískyggilegasta liljóðið, dimmt og ógnandi urg fyrir neðan vatnslínuna. Jaki, sem er að mestu 50

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.