Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1963, Page 19

Æskan - 01.02.1963, Page 19
leyti undir yiirborði sjávar, hefur marið gat á hliðina. Til allrar ham- ingju er gatið ekki stórt, og það er troðið í það í flýti, en skipið heldur afram að velta og steypast. Storminn lægir jafn skyndilega og liann skall á. Hríðin tekur að réna, þangað til aftur má sjá ísflákana. En ttú er mikil breyting orðin á útsýn- lnu- Þar sem áður voru þúsundir sel- skinna í hrúgum, sést nú ekkert. Rok- tð hefur rekið ísinn í hringi, og skinn- ln eru annaðhvort glötuð með öllu, eða margar mílur í burtu. Nú verður altur að hefja leit, að þessu sinni til að íinna hinar dreifðu skinnahrúgur. ^era kann, að flestar þeirra finnist, en svo getur einnig farið, að engin þeirra sjáist aftur. Mörg stór slys hafa orsakast í norð- urhöfum af því að menn, sem hafa yerið við vinnu sína á ísflákunum, þegar rokið skellur á, hafa ekki kom- Jzt til skipa sinna. Haldið aftur heim. Það er ólíklegt, að eitt skip sitji lengi að öllum „aðalhópnum". Þrjú eða fjögur skip liljóta fyrr eða síðar <lð rekast þangað, og þá hefst kapp- i’laup um það, hvert þeirra verður iyrst að fá fullfermi. Það er mikil gleði og kátína um borð í því skipi, sem er svo aflasælt. Lestirnar eru iylltar, og hver krókur og kimi á nndirþilfarinu er troðinn selskinnum. 1 egín' skipið fer frá hópnum áleiðis llelnj> eru öll flögg dregin upp, þang- ^ lji allur reiðinn er hulinn blakt- andi fánum. Eimpípan er látin blása S|lellu, og skipin, sem á eftir eru, Syai'a i sama t^n b]' ,°^S koma slcJPJn aitur í höfn, með aktandi fánum og blásandi eim- PJPum svarar hvert skip í höfninni. ^ ryggjur og hafnarbakkar fyllast s"lki* sem flýtir sér að heilsa fyrstu JPunum, sem koma heim úr þess- Uln hættulegu lerðum. BRÉFASKIPTI ,UNniNINH|||lllnil||||u|u|||||||||||n : Þcssir óska eftir bréfavið- : skiptum við pilta eða stúlk- j ur á þeim aldri, sem tilfærð- : ur er í svigum við nöfnin. STÚLKUR: Sigriður Karlsdóttir (15—16), Hvallátrum, pr. Patreksfjörður; Kristbjörg G. Steingrímsdóttir (8—11), Ytri-Tungu, Tjörnesi, Suður-Þingeyjarsýsiu; Arnfríður Hansdóttir (12—14), Reykj- uni, Mjóafirði; Huida Margrét Traustadóttir (10—11), Sauðanesi, pr. Siglufirði; Sólveig Traustadóttir (10— 12), Sauðanesi, pr. Siglufirði; Vigdís Hansen (11— 12), Ereiðabliksvegi 3, Vestmannaeyjum; Erna Frið- íiksdóttir (11 12), Breiðaliliksvegi 4, Vestmannaeyj- um; Kolbrún Oddbergsdóttir (14—16), Grundavegi 17, 1 ti i Njarðvík; Ebba Petursdóttir (14—15), Siifurgötu 2, ísafirði; Sigurbjörg Helgadóttir (9—10), Haffelli, Nesjum, Hornafirði; Jóna Kolbrún Halldórsdóttir (11 —13), Ásgeirsstöðum, Eiðaþinghá, Suður-Múlasýslu; Svana Pétursdóttir (14—15), Heimagötu 20, Vest- mannaeyjum; Erla Pétursdóttir (15—16), Heimagötu 20, Vestmannaeyjum; Elísabet Jensdóttir (10—11), ísaf jarðarvegi 4, Hnífsdal, Norður-ísafjarðarsýslu; Sigriður í. Jensdóttir (12—14), ísafjarðarvegi 4, Hnífs- dal, Norður-ísaf jarðarsýslu; Jónína Ármannsdóttir t5), Hásteinsvegi 18, Vestmannaeyjum; Jóna Gunnarsdóttir (13—14), Brekastíg 15, Vestmannaeyj- um; Bergþóra Sigurbjörg Þorsteinsdóttir (13—15), áðalgötu Gunnar Guð- 19, Gkafs- mundsson (14— 15), Królssstöð- um, Miðfirði, Vestur-Húnavatnssýsiu; Reynir Guð- mundsson (10—13), Bjarmalandi, Höfn, Hornafirði; Snæbjörn Benediktsson (11—14), Höfðatúni, Höfn’ Hornafirði; Helgi Þór Bjarnason (12—14), Eyri, Skagaströnd, Austur-Húnavatnssýslu; Guðjón H. Finn- bogason (13 15), Silfurteigi 3, Reykjavík; Jón Olafsfirði; Þorsteinn Jakob Þor- steinsson (9—11), Aðalgötu 19, Ólafsfirði. __________ I vörgötu 8, Tórsliavn, Föroyar; Ása Mortensen (13—15) Magnus Pauli Högnsen (11—12), Leirvík, Föroyar; Eydna Tvöreyri, Föroyar færeyjar Hann kunni ráð til að koma bréfi sínu til Æskunnar. Þorsteinsson (10—12), Aðalgötu 19, Ester Joensen (14—15), Nes, Hvalba, Föroyar; Har- aldur Kjeld (13—14), Argir, Tórshavn, Föroyar; - . —,---- Hammer (14—15), Sumýri, Laila Nanna Skúlason Magnusson (14—15), Vágur, Suðuroy, För- ovar; Emma Maria Jacobsen (15—16), Morskranes, Föroyar; Turið Winthcr (14_15), Tröðum, Saud, Föroyar; Óluva Finngerð Hentze (13—14), Postlmsið, Skúvoy, För- oyar; Sanna Olsen (14 15), Bakkanum, Vestmanna, Föroyar; Duritha Jacobsen (13—14), Vestmannahavn, Föroyar; Marjun Johansen (15—16), c/o Elin Jacobson Vestmanna, Föroyar; Astrid Andreasen (14—15), Gerðið, Vestmanna, Föroyar; Elsic’ Joensen (14—15), Heygum, Vestmanna, Föroyar; Borghild Eliassen (14—15), Leirvik Foroyar; Berghild Lamhauge (12—13), Varðabú, Tórshavn, Föroyar; Torbjörg Sig- Stongunum, Klakks- Káre Johan Fatland (14—15), Vikedal, urðsson (14-15), jkWtlrfrfÍBB pr. Stavanger, Norge; Ansgar Valsvik yik, Föroyar. “ ■ (12-13), Framfjord i Sogn, Norge; Lcy Inge Skjong (13 15), Avalsnesgaten 18, Stavanger, Norge; Björn Skjong (13—15), Avalsnesgaten 18, Stavanger, Norge; Sissel Frisvold (11—12), Storsteigen, Landbruks- skole, Alvdal, Norge. 51

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.