Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1963, Blaðsíða 21
ÆSKAN JÓN KR. ÍSFELD: LITLA LAMBIÐ lambið yrði duglegt við að kroppa. Svo yrði hún auðvitað að gæta þess sem bezt að vera þar, sem hagar væru góðir, til þess að litla lambið hefði alltaf nóg til að tína upp í litla tnunninn sinn. Mamman var einmitt að hugsa um þetta, þegar litla lambið kom þjótandi og hrifsaði spenann. Það var þess Vegna ekkert undarlegt þó að hún hrykki viÓ. „Oskapa ólæti eru í þér, blessað lamb. Það var mesta mildi að ég skyldi ekki detta, „Af hverju ertu að gera þetta með fæt- inum, mamma?“ spurði litla lambið. „Það er til þess að hrekja alla slæma orma burtu úr bólinu mínu. Mundu það, að þú verður að krafsa alveg beint, til þess að þetta ráð dugi, og svo verður þú að segja með sjálfu þér: Burt, allir illir ormar, burt, allir illir ormar.“ Litla lambið hafði yfir töfraorðin. A meðan lagðist mamman værðarlega. Svo sagði hún litla lambinu að leggjast hjá sér. Og það lagðist þétt upp að henni, við framfæturna á henni. Það hjúfraði sig fast að henni, en mamman lagði höfuðið ofan á litla lambið sitt. Þegar langt var liðið á nóttina, lyfti mamman höfðinu og litaðist um. Svo reis þegar þú réðist á mig.“ En nú heyrði litla lambið ekki, hvað rnamman sagði, því að það var farið að hamast við að sjúga. En þegar það var bú- ið að renna niður eins mikilli mjólk og það hafði lyst á, þakkaði það mömmu sinni fyrir. )3Verði þ ér að góðu,“ svaraði mamman, en bætti svo við: „Þá er líklega bezt að fara að leggjast. Svo krafsaði hún ofurlítið í hún hægt á fætur, til þess að vekja ekki litla lambið, sem svaf svo vært og rótt. Þegar mamman hafði læðzt frá litla lamb- inu, fór hún að hamast við að kroppa. En öðru hverju leit hún upp til þess að vita, hvort öllu væri óhætt. Einu sinni þegar hún leit upp, starði hún lengi, en kallaði svo til litla lambsins og sagði því að koma undir eins til sín. Og litla lambið var ekki lengi að hlaupa á fætur og þjóta til mömmunn- ar, fast upp að henni. Þá leit það upp og jaiðveginn með hægri framfætinum. 53

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.