Æskan - 01.02.1963, Page 27
1- Stóri: Mesti galdurinn við að fara á skautum er að láta höfuðið snúa upp og fæturna niður, og svo verður maður að passa, að
fæturnir ])jóti ekki ut í loftið. — Litli: Eg vildi, að ég væri eins góður og ]>ú. — 2. Litli: Nú verður gaman að sjá, hvort ]>ú getur
;,Ht ]>etta, sem ])ú varst að stæra ])ig af. — Stóri: Gerðu svo eins og ég. — 3. Litli: Bærilega gengur ]>að! — Stóri: Já, finnst þér
ekki, Og nú skaltu taka eftir, þegar kominn er verulegur skriður á mig. Nú kemur dömusveiflan. — 4. Litli: Ja, liérna, er þetta
öömusveifia? Hana gæti ég nú líka tekið, en ég vildi nú bara kalla hana eitthvað annað. — Stóri: Haltu þér saman, aulinn þinn,
Belurðu ekki skilið, að ég lief meitt mig? — 5. Litii: Þetta kalla ég nú að fara á liausinn. Mig minnir, að þú segðir, að maður
11,111 láta höfuðið snúa upp en fæturna niður. — Stóri. Já, ég sagði það. Þetta var óhapp. — 6. Litli: Hvað er hann með? Það
'>i>' ])ó merkilegl að setja koddann þarna. — Stóri: Þetta er liagkvæm ráðstöfun, sem hefur það í för með sér, að ég get ekki
"Ul" m>S á skautum hér eftir. 7. Litli: Híhihi, nei, liættu nú alveg, nú spring ég af hlátri, ef þú hefðir liaft púðann á réttum
aö> l)!l iiefði iiaim lcannske lijálpað. Ég er farinn að halda, að ég sé betri á skautum en þú. — 8. Stóri: Æ-æ, æ-æ, þetta var
j .'snlegt. — Litli: Nú held ég, að bezt sé að ]>ú losir þig við púðann og ég fái hann. Svo geturðu farið lieim og náð þér í eitt-
>'að heppilegra. 9. Stóri: Haltu þér saman, stubburinn þinn, þú talar um það, sem ])ú liefur ekkert vit á. — Litli: Vertu nú
‘g'l '"^1 — 10' Litli: Hvað í ósköpunum er að sjá ])ig? Heldu rðu að það sé nauðsynlegt að hafa gasgrímu? — Stóri: Nú skal
I'nð" ta*ta rn^r sPrett á skautunum, ég cr ekki hræddur við neitt, þvi nú get ég ekki meitt mig. — 11. Litli: Stanzaðu! Strax!
^ > » ekki lengra! Það er vök framundan! Hefur hann þá ekki bundið um eyrun, asninn sá arni, svo hann heyrir ekki neitt.
PP-iðu | Strax. Aftur á bak! —• Stóri: Ja, liver .... — 12. Stóri: Hjálp, ég er að drukkna! Hú, en kuldinn, ef ég ligg svona, krókna
fc' - Utli: Já,
nú kem ég og dreg þig upp úr; og nú skaltu hlaupa lieim og fá þér kafarabúning.