Æskan

Årgang

Æskan - 01.02.1963, Side 29

Æskan - 01.02.1963, Side 29
Lögreglunjósnarinn. S Dyrabjöllunni var liringt hjá •lóa lögreglunjósnara, og rétt a rttir fylgdi ]>jónninn iians 11,1 Sum manni inn til lians. Jói *eil upp úr blöðunum sinum °g sagði: „Fáið yður sæti. Hvcrt er erindið?" Ungi mað- nrinn svaraði feiminn: „Ég dá- is‘ mikið að yður og langar Jnikið til að fá að læra hjá -'óur.... úg iiugsa, að ég geti I'jálpað yður mikið. Mig lang- ai' mikið til ]>ess.“ »Ungi maöur," svaraði Jói, »l>eir eru margir, sem hafa löngun til hins sama og þér, en l>arf ekki á fleira fólki að I'alda. Ég á mjög annríkt — "g l>ó, ldðið þér eitt augnablilc. -g l>arl að hringja í nokkra menn, og j)ír heyrið j);h hvað eg mun segja. En ef þér getið -'lyklað, hverja ég tala við, þá 1,1:1 'era, að ég geti notað vð- úr.“ Sv° talaði Jói þrisvar i sím- og hérna birtum við sam- ólin. Nú gelið |>ið reynt að Imna út, við hverja hann tal- aði. I ■ samtal: Góðan daginn, Ku'1 er Jói .... þökk, mér lið- ágætlega. Var að fá bréf a systur minni. Hún skrifar, I'ún hafi verið í London i g-r>. Hvernig gengur með fóta- g'gtina í þér? .... Hvað seg- Iwknirinn? .... Ferðast? 'l'" hefðir átt að fara með 'ottur |>inni til Lundúna .... j!>muleiðis. Liði þér vel. Vertu 'lessaður og sæi]. !• spurning: Var Jói . eglunjósnari venzlaður n num I símanum? Ef svo I'" bvernig? ei,^‘ samtal: Goðall daginn 1 Jói lögreglunjósnari, •••• til hannngju ‘ "uelisdaginn. Æ, svodda ra' Von;|, að þér beinmtxyður .... Hver er t ""' í dag? .... já, ,"n" Uður fljótt. Bless '• spurning: Var það n kona> sem Jói talaði r„ ", Saintal; Þetta er Jói ni^'i.lósneri. Viljið þér S belzl • *ai öskjui- !) mm . 1 ^a8> l>vi á morgun \Ut 1 skóg. • spuming: Hvern var ao tala við? Svör ykkar getið ]>ið borið saman við svör olckar, sem eru á blaðsíðu 41. GÁTUR 1. Hver er sá sonur, sem dansar á húsþekjunni áður en faðir hans lifnar? 2. Hver er það, sem ekki er bróðir minn, ekki systir mín, en ]>ó barn móður minnar? 3. Hver eru fjögur manna- nöfn, sem þú sérð út um glugg- ann ? Svör eru á bls. 41. Tvær þrautir Hér koma tvær þrautir, sem gaman er fyrir ykkur að glima við. 1. ]>raut: Hvað vegur ]>essi fallega gæs? s]>urði húsmóðir- in. — Hún vegur 2% kiló ]>Iús helminginn af sinni þyngd, svaraði kaupmaðurinn. Hvað lialdið ]>ið, að liún vegi? 2. þraut: Uppi á dirnmu þurrklofti hanga 7 pör af hvít- um sokkurn og 5 pör af svört- um sokkum. Um kvöldið send- ir mamma Sigga bann upp eft- ir sokkum handa sér til að fara í morguninn eftir. I>að stendur á sama, hvort þeir eru bvitir eða svartir. Hve marga þarf liann að taka til að vera viss um að fá tvo af sama lit? Svör eru á bls. 58. HEILABROT 1. Ef maður stendur i l>ið- 1-öð og er sá sjötti i röðinni frá livorum endanum sem tal- ið er, livað eru þá margir til samans í biðröðinni? 2. Sex börn blupu af stað út á flugvöll til þess að taka á móti pabba sínum. Elsa kom 2 minútum á eftir Pétri, sem kom 1% mínútu á undan Kar- en. Karen kom 3 mínútum á eftir Níelsi, sem kom % mín- útu á undan Hönnu. Koirni og Pétur komu svo jafnir. Hvert þessara sex barna kom fyrst út á flugvöllinn? 3. Maður nokkur hafði keypt 3 kóktísbnetur, sem liver um sig vó 2 kg. Hann kom að mjórri brú, sem aðeins gat bor- ið þunga hans og 4 kg. til við- bótar. Fljótið var of breitt til ]>ess, að hann gæti kastað einni kókoshnetu vfir ána, en samt sem áður komst hann með allar kókoslineturnar í einni ferð yfir brúna. 4. Tvær tölur, sem háðar eru samansettar af 1-um, eru þann- ig, að það kemur bið sama út, hvort sem við margföldum þær eða leggjum þær saman. Hvaða tvær tölur eru það? 5. Hvernig geta 5 manneskj- ui- skipt þannig á milli sín fimm eplum á fati, að eitt epli verði eftir á fatinu? Svör er að finna á bls. 41. Gerizt kaupendur. Ilringið eða skrifið. Utanáskrift: Æskan, pósthólf 14, sími 14235. Tak- mark vort er: ÆSKAN inn á hvert barnaheimili landsins. „Fæ ég allt, sem ég bið guð um, mamma?" „Já, allt, sem er gott fyrir |>ig.“ „Uss I Hvaða gagn er að þvi? I>að fæ ég hvort sem er.“

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.