Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 3
,,Vakið, standið stöðugir í trúnni44.
MINNING ALDARAFMÆLIS
sr. Friðriks Friðrikssonar
STOFNANDA KFUM OG K
hui
:ann 25. maí eru hundrað ár liðin
síðan veikburða sveinbarn var í
heiminn borið. Svo veikburða var
^arnið, að ekki þótti ráðlegt að bíða
e£tir presti, en barnið skírt skemmri
^irn, þar sem því var varla hugað
En Guð hafðí aðrar ráðagerðir í
ga með unga sveininn, sem látinn
Var heita eftir föður sínum og gefið
'lafnið Friðrik. Langra lífdaga varð
h°num auðið og starfið, sem hann
Vann, hefur borið ríkulega ávexti
a h fram til okkar daga.
'^ilir ungir menn eiga þá ósk heit-
asta að verða hraustir og karlmann-
Sn\ Fáir eru okkur betri fyrirmynd
611 þeir, sem í daglegu lífi sýna
^T'kla staðfestu og hreinskilni. Senni-
Sa íinnst okkur ekki eins vænt um
e'nn og þann, sem umgengst okkur
^eð festu, alúð og umhyggju.
Destir þessir eiginleikar bjuggu
6 hinum vinsæla æskulýðsleiðtoga,
hefur unnið landi og þjóð ómet-
egt gagn.
argt tók hann sér fyrir hendur
Urn da
gana, ánægja hans og yndi var
að starfa meðal æskufólks og ung-
iinga, stoínaði meðal annars knatt-
spyrnufélagið Val og var einnig rit-
stjóri Æskunnar um tíma.
En ógerningur er að telja upp allt
það, sem hann vann að lengri eða
skemmri tíma. Og þó mun það eitt
fyrst og fremst, senr einkenndi líf
hans framar öllu öðru í blíðu og
stríðu, en það var hin bjargfasta og
barnslega trú á Drottin Jesúm Krist,
sem hann hafði helgað sig og allt líf
sitt.
í bókinni Sr. Friðrik segir frá kemst
menntamálaráðherra, dr. Gylfi Þ.
Gíslason, svo að orði: „Samt hefði
hann ekki orðið það, sem hann varð,
ef honum liefði ekki ungum lilotnazt
sú náð, að öðlast trú á Guð, svo bjarg-
fasta, að lnin mótaði síðan líf hans og
starf, öll orð lians og allar gerðir. —
Hún var hluti al' sjálfum honum, lífi
hans og starfi. Og hann boðaði hana
með því að vera eins og hann var. —
Sr. Friðrik er í hópi þeirra íslend-
inga, sem mest áhrif hafa haft á þess-
ari öld. Islenzka þjóðin á honum mik-
ið að þakka fyrir brautryðjandastarf
hans sem æskulýðsleiðtoga, fyrir að
hafa helgað líf sitt því, að íslenzkt
æskufólk öðlist trú á Guð og landið."
Enginn vafi leikur heldur á því, þó
að mörgum sé það hulið, að fegurst
og bezt veganesti hefur sá unglingur
hlotið á lífsleiðinni, sem í lífi og trú
undirstrikar kröftuglega það heit,
sem hann gaf við fermingu sína:
Drottinn Jesús Kristur er leiðtogi lífs
míns.
Þess vegna ljúkum við þessari stuttu
grein með því að gefa þeinr orðum
verulegan gaum, sem sr. Friðrik heit-
inn vitnaði oft í og talaði nrikið unr.
Þau eiga erindi til þín og mín. „Vak-
ið, standið stöðugir í trúnni, verið
karlmannlegir, verið styrkir. Allt hjá
yður sé í kærleika gjört.“
Þórir S. Guðbergsson.
L
215