Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 39

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 39
Fyrirnpdarsttilkan 1968. Val á fulltrúa ungu kynslóð- arinnar 1968 fór fram í Reykja- vik í apríl sl. Þátttakendur voru sex föngulegar stúlkur á aldrinum 15—17 ára: Auður Aðalsteinsdóttir 17 ára, Soffía Wedholm 17 ára, Henný Her- mannsdóttir 16 ára, Guðrún Birgisdóttir 16 árá, Ragnheið- ur Pétursdóttir 16 ára og Edda Njálsdóttir 15 ára. Fimm valin- kunnir dómendur kváðu upp úóminn. Ýmislegt fleira var 'agt á metaskálarnar en fríð- leiki og góður vöxtur, þar var einnig lagt til grundvallar al- mennt atgervi stúlknanna, svo sem menntun, hæfileikar, per- sónuleiki þeirra og hvaðeina, sem kemur að mestu haldi í lífinu. Fyrsta keppni þessarar teg- undar, sem háð liefur verið hér á landi, fór fram á síð- astliðnu ári. Kristín Waage varð lilutskörpust í þeirri keppni og hlaut að launum skólavist í Englandi og klæðn- að frá Karnabæ. Að þessu sinni var einnig til sömu verðlauna að vinna, og hlaut þau nú Soffia Wedholm. Hún er með Ævintýrí HERAKLESAR Nú krafðist Evrýsþevs kon- uogur Jiess af Heraklesi, að kann sækti og færði honum kryssur Díómedesar konungs, sem voru mannætur. Díómedes Vai' konungur í Þrakiu. Það ^and náði frá Dóná að Marm- nrahafi, ]>ar sem nú eru Balk- anrikin nyrðri og Tyrkland. 'hómedes var hæði rángjarn og grinnnur og iét liryssur sín- ar drepa ókunna menn, sem ]>angað komu. Því þegar sem þeir stigu fæti slnum í ríki hans, lét hann taka þá og varpa þeim fyrir hryssurnar, en þær rifu þá í sundur og átu, eins og þeir hefðu verið töðufang. Herakles krafðist nú þess, að Díómedes léti hryssurnar af hendi við liann, en konungur varð heiftarreiður og sagði, að hann skyldi láta kasta Hera- klesi fyrir þær, svo að þær ætu hann. En ]>á greip Hera- kles konunginn í sömu svipan, hóf hann hátt yí'ir liöfuð sér og þeytti honum fyrir hryss- urnar, en þær tættu hann þeg- ar í sundur og átu hann upp til ngna. Svo náði Herakles smám saman öllum hryssunum, einni eftir aðra, hnýtti hverri í aðra og teymdi til skips, sem heið þeirra, og sigldi með allt sam- an til Grikklands. Þegar Herakles kom til borg- ar Evrýsþevs með allar mann- æturnar á eftir sér, skipaði konungur lionum að taka út úr þeim heizlin og sleppa þeim í skóginn, og það gerði Herakles. En ekki leið á löngu áður en villidýr skógarins liöfðu drepið allan manuætuhópinu og étið hann upp til agna. 8. þraul hlá augu og dökkt liár, 169 cm á hæð. Hún lauk gagnfræða- pröfi í fyrra og vinnur nú i verzlun á Eskifirði. Aðaláhuga- mál liennar eru íþróttir — sund, liandbolti og frjálsar íþróttir. Víða erlendis eru haldnar táningafegurðarsamkeppnir sem þessi, og fulltrúi livers lands tekur siðan þátt í al- lieimskeppni táninga. Svo kann að fara, að fulltrúi ungu kyn- slóðarinnar í ár taki þátt i slikri heimskeppni. Tilgangur- inn með keppni þessari er fyrst og fremst sá að velja verðugan fulltrúa landsins. Fulltrúi þess á að vera búinn flestum þeim dyggðum, sem æskuna mega prýða, sannkölluð fyrirmynd- arstúlka i alla staði. HAFNARFJÖRÐUR — Þar eru 900 kaupendur ÆSKUNNAR_ Hafnarfjörður er einn af elztu verzlunarstöðum hér á landi, enda er þar ágæt höfn, og hef- ur útgerð þróazt þar mjög ört, einkum tvo undanfarna óratugi. Iðnaði hefur l'leygt fram í bæn- um, og þar starfar eina raf- tækjaverksmiðja landsins. Bær- inn stendur fagurlega, fyrir botni fjarðar, á hraunlijöllum og hrúnum, sem hallast að höfninni, eins og hálft hring- svið í rómversku leikhúsi. Er bæjarstæðið þurrt, og götur sjaldan hlautar, því liraunið gleypir allan raka. Gróðurlítið er i kringum bæinn. En Hafn- firðingar hafa sýnt ást á gróðri, með þvi að koma sér upp fögr- um skrautgörðum víða við hús sín, og þar er einn skemmti- legasti skrúðgarður á íslandi, er nefnist Hellisgerði. Garður ]>essi er gerður í hraunkvos á mjög smekklegan hátt. Þar fara tré vel að stofni, og þar vaxa í hraunkrikum liin fegurstu hlóm og ,mörg ættuð úr suð- lægum löndum. Enda eru iiraunaskjólin í kringum Hafn- arfjörð fræg orðin fyrir fagr- an gróður. í Hafnarfirði eru ívö sjúkra- luis og margir læknar, tvær kirkjur, kaþólskt nunnuklaust- ur, hæjarfógeti, gagnfræða- skóli, iðnskóli, sundhöll, tvö kvjkmyndahús, prentsmiðjur og margt fleira, sem of iangt lnál væri upp að telja. Kaupstaðar- réttindi hlaut Hafnarf jörður árið 1907, íbúar eru nú 8.932. Hafnarfjarðar er að litlu get- ið, ]>ar iil útlendir kaupmenn frá Þýzkalandi og víðar taka að reka þar verzlun á 15. öld. Þessir útlendingar rcistu þar vöruskemmur og kirkju á 16. öld. Síðan er þar lítið um að vcra, þar til undir lok síðustu aldar, að ]>ilskipaútgerðin hófst. Þá tckur íbúunum að fjölga og um síðustu aldamót voru þeir 374. Englendingar ráku framan af þessari öld inikla togaraútgerð frá Hafnar- firði. Nú rekur Hafnarfjarðar- l>ær togaraútgerð. Barnablaðið ÆSKAN hefur alltaf átt miklum vinsældum að fagna meðal yngstu kyn- slóðarinnar i Hafnarfirði, og eru nú um 900 fastir kaupend- ur hennar þar. 251

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.