Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 6

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 6
Uppreisnarhugur þeirra, sem hrifið hefur með sér æskulýð margra lancla, eins og liressandi andblær nýs tíma, er engan veginn farinn að tloína, heldur hefur tónlist þeirra aukizt að afli og þroska og er nú komin að mörkum, sem enginn hefur áður stigið yfir. Út fyrir þau mörk liggur nu leiðin. . $ $ $ $ Á umslaginu um LP safn nokkurt nýlegt, sem heitir Sgt. Peppers Lonely Hearts Band, eru settar saman í eina heild ljósmyndir af fólki, sem þyrpist kringum gröf- Furðuleg er sú samsetning, þvi þar mó lita Marilyn Monroe og þar er einnig skáldið Edgar Allan Poe, Arabíu-Lawrence, Mae West, Sonny Liston og átta Bítlar. Átta? Raunar eru þeir ekki nema fjórir, því að helmingurinn er vaxmyndir af þeim eins og þeir voru, þegax' þeir stóðu á hátindi frægðar sinnar: síðhærðir og vandlega greiddir, í dökkum fötum, glaðhlakkalegir og engan veginn hátiðlegir » svip. Hinir fjórir ei'u öði'uvísi, nýir menn og auk þess bráðlifandi en elski úr vaX>, klæddir skræpóttum, skritnum flíkum, að visu sömu lil'ekkjalómarnir og áður, c” komið eitthvað nýtt í svipinn. En á gröfinni eru stafir úr blómum: BEATLES' Þetta er gröfin þeirra. Með þessu vilja þeir gefa til kynna, að afmáðir skuli liinir eldri bítlar, en uPP séu risnir nýir menn, og má vera að þetta megi vel til sanns vegar færa. Þeim hafö' safnazt ógrynni auðs, svo að þeim var í sjálfsvald sett, hvort þeir kysu að halda áfram á sömu leið og áður eða hætta, — en þeir tóku þriðja kostinn, að skapa h1 frumlegasta, áhrifamesta og eftirtektai'verðasta af svokallaðri „pop“-tónlist, scll> ♦ heyrzt hefur hingað til. Tónlistarfræðingar, sem mark er takandi á, kalla þetta þáttaskil í sögu tóD listarinnar. Ned Rorem tónskáld segii', að iagið „Slxe’s Leaving Home“, sem er el ( af lólf lögum á Sgt. Pppers-plötunni, „gefi engu eftir, senx Schubert liafi gcrt'^ Leonard Bernstein hljómsveitarstjóri segir raunar liið sama, en nefnir Schumann stað Schubei'ts. iolzió I er ekki zBítl&nnci 218

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.