Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 41
S. H. Þorsteinsson: Frímerki. væntiinlegu stnrl'i, lilbu'ð og íinnafi. luið ci’ alvcg nauðsynlcgl fyi'- ir okkur að nákvæmt heimilis- fang fylgi, liegnr liið gangið i klúlibinn, enn höfuin við ekki getað sent tveimur, er sent liafa greiðslu, vegna skorts á lieimilisfangi. hið getið orðið félagar með ]>vi að senda okkur: fultt nafn, heimilisfang, upplýsingar um, Frimerkjaklúbbur ÆSKUNNAR £ umferð voru sett árið 1 !)(>(> og samkvæmt ]>eim á hreytiugin að koina lil framkvæmda sunnudaginn ‘2(>. maí lí)(>8 kl. (>.()(). Margháttaður utidirhúningur hefur að sjálfsögðu farið fram og má ]>ar nefna flutning um- ferðarmerkja og breytingar á' almenningsvögnum. Einnig hef- ur umfangsmikil fræðslustarf- semi verið rekin og verður ]>ví haldið áfram næstu mánuðina. Frimerkjaútgáfan er einmitt liður í ]>essari fræðslustarf- semi. Hið nýja merki, sem gefið var út 21. maí sl., hefur tvenns konar verðgildi, kr. 4.00 gutt og kr. 5.00 hrúnt. Merkið lief- ur Arni Sveinsson teiknað. Mynd merkisins er: Gata með liægri umfcrð. Frímerki sem kennslutæki Af okkur hérna er allt gott að frétta. Félagafjöldinn vex stöð- ugt og aliir fá jafnóðum sent 'u'éf, sem viðurkenningu l'yrir að vera komnir í klúbbinn. 1 l'essu hréfi eru lielztu fréttir af I 5. htuta getraunarinnar unnu |>essir verðlaun: Élin- i'org J. Ólafsdóttir, Öldutúni Hafnarfirði; Davíð I>or- steinsson, Glerárgötu 3, Akur- °-vi'i; Ingibjörg Halldórsdóttir, i'jarðarstræti 57, ísafirði; Ól- ulur Ólafsson, Kaðalstöðum, ^tafholtstungum, Mýrasýslu; t'igurður R. Tryggvason, Mel- gerði, Saurl>æjarlireppi, Eyja- t irði; Gylfi Magnússon, Iývist- hí'ga ij, Reykjavík. íslenzka tandslagssamstæðan, sem Mývatnsmerkið er í, var 'iosin lallegasta íslenzka fri- liverju ]>ið safnið og livaða verðlista ]>ið notið. Heimilis- fang okkar er: Frímerkjaklúbbur Æskuniiar, Pósthólf 14, Reykjavík. merkjaútgáfan með (>!) atkvæð- um. hessir lilutu verðlaun, sem annaðhvort höfðu greitt sam- stæðunni atkvæði sitt eða ein- stökum merkjum úr henni: Ágúst I>ór Gunnarsson, Ilirki- livammi 5, Kópavogi; Flosi Sig- urðsson, Rrávallagötu 44, Rvík; Gunnnr Agúst Gunnarsson, Vatnsskarðshólum, Mýrdal. Næst koma svo himhrima- merkið með 37 atkvæði. I'riöja varð Surtseyjarútgáfan með 32 atkvæði. Alls fengu 40 einstök merki eða útgáfur atkvæði. Hvernig unniö skal. Skemp segir: „Skipulegt nám er árangursríkara en vanahund- ið nám, ]>ví á liverju stigi náms- ins býggir barnið sér stökkpall til áfranilialdandi náms.“ í vetur liefur Sigriður Val- geirsdóttir kynnt fyrir oklcur, hvernig nýskipun í skólamál- um liefur haft áhrif á sltóla- byggingar. Hún fræddi okkur um, að i liinum nýtizkulegri skólahúsum mætti koma fyrir hásum til einstaklingsvinnu, en jafnframt hreyta fleiri kennslu- stofum í eina, ef liafa skyldi fyrirlestraform á kennslunni. Ef ]>etta einstaka atriði cr tekið, kennsla samkvæmt starf- rænni aðferð með vinnuhókar- gerð, og frímerki notað sein hjálpartæki, ]iá er tilvalið fyr- ir kennarann að kalla fleiri hekkjardeildir, t.d. einn árgang, á sal og gera ]>eim grein fyrir námsefninu, sem framundan er í ákveðinni námsgrein. Veita má upplýsingar um, livar cfnið er að finna, livaða frimerki eru heppilegust til notkunar með ]>ví og sýna ]>au i myndvarpa og henda á, livernig ]>au tengj- ast efninu. Heimavinnan vcrð- ur i ]>ví fólgin að afla upplýs- inga og merkjanna, en siðar i kennslustundinni geta nemend- ur umiið einstaklingsbundið eða í hópviniiu að ]>ví að setja upp efnið og segja frá þvi, sem felst á hak við frimerkjaútgáfuna. Um þennan hluta kennslunnar geta hinir einstöku kennarar hekkjadeildanna séð, Með svona samvinnu, sem lilýtur að vera ]>að, sem koma slcal hér sein annars staðar, er auðvelt að nýta þetta hjálpargagn V er ðlaunagetr aunin Ný frímerki. Á öræfum. ' rinierki ]>að, sem gefið er 111 * tilefni af hreytingunni Irá ' iustri til hægri umferðar, á að s.' na götu, þar sem liægri um- f<ít'S ríkir. t inferðarhreytingin á sér 'úiir en aldarfjórðungs for- j*KU. Árið 1040 setti Alþingi t 'nfei'ðarlög og var þar gert íyrir að taka upp hægri 'h'ferð frá og með 1. janúar 1041. Rreytingin kom þó aldrei lil framkvæmda, þar sem land- ið var hertekið af Rretum 10. maí 1040. Rretar víkja sem kunnugt er til vinstri, svo talið var að hreytingin mundi liafa í för með sér stóraukna slysa- liættu meðan á hernáminu stóð. Einnig hafði uinferð auk- izt mjög við hernámið. Núgildandi' lög um liægri Maður cinn var á leið um ör- æfi og cyðimerkur. Sólin skein afar heitt. Eins langt og augað eygði sást livergi annað en gul- grár sandur. Hvergi var vatn, livergi stingandi strá eða nokk- urt merki um líf. Hann var þreyttur, þyrstur og svangur og nestið að þrot- um koinið. Allt í einu sá liann léreftspoka á sandinum fram undan sér. Hann lifnaði allur við og lierti gönguna. Hann settist og leysti frá pokanum. Glóandi gimsteinar ultu út í saúdinn, mörg þúsund króna virði. Maðurinn liuldi andlitið í liöndum sér, grét og sagði: „Ó, að ]>að liefðu lieldur verið hrauðskorpur eða roð og ugg- L 253

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.