Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 47

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 47
ÆVINTÝRl RÓBÍNSONS KRIJSÓ *es G «5 W) 3 > c ií C flí es O . > .M C 5 "fl c .S fl o 5o ío c fl 73 s w g w > fl fl 03 V. > •fl •C' JsO 3 .fl ‘O fl *s fl m •-í A f, bií « S C3 .E 3 c bC i O ^ cu P ð *j § > *> 8á fl< fl " W c c s . CS t« K ÍO •cJ c c í> rfl r^3 5 Í •S’g •■2 r a = ■« c ■■S o ^5 A 01 § ,s g ^ -H Ö ro 150 ^ fco a « c ríí OJ rfl 'fl c - J2 C3 Æ .S «1 a| "2 40 ; cs cj M M C5 c« >■ > *u) S o g w ' fl w * •§ "w fl rS O h ‘3 ‘O ft ^ P fl 3 “ 50 f_, S 'fl ifl fl ^ fl 's .S c c S tíj c g 2 I Q *eö rfl S s JQ C íO Q C3 C © 3 bfl O S-J s « fl Æ c ft eö fl T3 sl fl. o FRJADAGUR KEMST UM BORÐ. VOádagur syndir rösklega. Sund er eitt af því, sem þeir inn- ——————-------------—--------------- fæddu Iæra strax í bernsku. Róbínson sá, að Frjádagur syntr a lt i knngum skipið aður en hann vogaði sér að klifra um borð í það, en það var létt verk þvi að kaðalstigi hekk yfir borðstokkinn. Þegar Frjádagur hafði klifrað upp, sá hann aðeins eina lif’ dériSVerU’ , Var dýr 3f tegUnd’ Sem han" hafðÍ 3ldrei áður séð' Frjádagur stóð kyrr og athugaði dj rið, og eftir goða stund nalgaðist dýrið Frjádag. Það var vinalegt og sýndi honum mikinn áhuga. r OFRESKJA MEÐ HORN. Friádagur beygði sig niður til að klappa dýrinu, en um leið fékk hann —— — svo mikið högg í bakhlutann, að hann hentist um. Aumingja Frjádag- ur helt að þarna hlytu að vera einhver ill öfl að verki, þar sem hann hafði engan annan séð á þilfari skipsins en dynð undarlega. Þegar hann leit við, þóttist hann sannfærður um að svo væri. Þarna stóð stor ofreskja með gríðarmikil horn. I einu vetfangi kastaði hann sér fyrir borð og synti til lands. Hann herti sundið sem mest hann mátti, því að hann hafði heyrt mikið skvamp að baki sér og taldi víst, að það væn ofreskjan, sem hefði hent sér fyrir borð á eftir honum. -ftskítn Argangur ÆSKUNNAR árið 1968 kostar kr. 200,00. Gjald- dagi blaðsins var 1. apríl síð- astliðinn. - Borgið blaðið sem fyrst, því þá hjáipið þið til að gera blaðið enn stærra og fjölbreyttara en nokkru sinni áður. Allir kaupendur ÆSKUNN- AR njóta hins sérstaka tæki- færisverðs á öllum bókum blaðsins. Verðmunur frá bók- söluverði á hverri bók er um 30%. 259

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.