Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 33

Æskan - 01.05.1968, Blaðsíða 33
Gauti Hannesson: Handavinna IJcgar fer að vora, fara drengirnir að I'uga að flugdrekum sínum eða l>á að smiða sér nýja dreka, ef sá gamli er orð- '"n ónýtur. Nú eru til margar tegundir "f flugdrekum, en fyrir byrjendur í dreka- smiði mun vera bezt að gera „danska" drekann eða þennan, sem sést hér á teikn- 'ngunni. Fáið ykkur 2 létta trélista, t. d. blóma- Pinna úr bambus, sem oft fást i blóma- i'úðum, eða l>á lista úr furu. Sá lengri er 90 cm á lengd, en sá styttri er 60 cm. setjið mcrki á lengri listann við 30 cm og l'indið ]>ar styttri listann fastan, vel og vandlega (lím), eins og sést á mynd I. -— Setjið síðan teiknibólur eða litla nagla "'eð haus í alla 4 endana og strengið segl- Sarn J)ar á milli (sjá mynd II). Brúnn, sterkur umbúðapappír er sniðinn 4 cm stærri á alla kanta en drekinn (sjá III). Þessi 4 cm pappírsbrún er limd niður yfir snúruna. Gætið þess að strekkja dálítið a Pappírnum um leið og límt er (mynd tV). Setjið tvö smágöt á langa listann, ]>ar sem merkt er fyrir á mynd IV, en í gegnum ]>au er stýrissnúran dregin og sett- ir hnútar á endana. Þá litur drekinn út eins og á mynd V. í þessa lykkju er bund- inn endinn á langri, léttri seglgarnssnúru, sem gott er að hafa á kefli. Því næst þarf að búa til halann, en hann ]>arf að vera svona 4% metri á lengd. í halaflöggin má nota samanbrotinn silki- pappir eða annan léttan pappír. Á milli flagganna eru ca 30 cm. — Tveir drengir þurfa að vera x félagi við ]>að að koma drekanum ú loft, og það er bezt í dá- lítilli golu. Annar heldur drekanum á lofti, skáhallt upp á við, en liinn sætir lagi, þegar golan er mátuleg, og hleypur þá af stað, en hinn sleppir. Vilji drekinn ekki fljúga vel, þá er í-eynandi að lengja hal- ann lítið eitt og athuga, livort stýrissnúi'- an er rétt tengd við drekasnúruna. Oftast mála menn andlit í stórum dráttum á þá hlið drekans, sem niður snýr. Er ágætt að nota stei'ka liti, t. d. hörpusilki, til þess. Herðatré Þegar skyrtur eru hengd- upp til þerris á herðatré, er gott að setja tvinna- kefli á krókinn, svo að ekki sé hætta á því, að ryðblettir komi í kragann. Þetta gætir þú gert fyrir mömmu þína. Hérna sjáið þið Þórseðluna, sem var eitt af fornaldardýrum jarðarinnar. Nú væri garnan að gera tilraun til að teikna dýrið. Ekki ætti ykkur að veitast það ýkja erfitt, ef þið farið að eins og teikningin sýnir. Að iokurn væri skemmtilegt að lita myndina. TEIKNIKENNSLA

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.