Æskan - 01.12.1984, Side 12
ISLENSKAR SKALDSOGUR
ÁKÆRAN
Höf. Úlfar Þormóðsson.
Hefur þú þrek til að ganga í ber-
högg viö almenningsálitið? Það
gerði séra Páll. Sjáðu hvernig hon-
um vegnaði.
Innb. 257 bls. Verð kr. 123.00.
ÁTTA RADDIR ÚR PÍPULÖGN
Höf. Vésteinn Lúðvíksson.
Fyrsta bók höfundarins. Hún vakti
óskipta athygli, enda kveður hér
við nýjan tón í íslenskri skáld-
skapargerð.
Innb. 167 bls. Verð kr. 395.00.
DÍSIR DRAUMA MINNA
Höf. Óskar Aðalsteinn.
Rómantísk ástarsaga, þar sem
lífsþrá og lífsgleði ráða ríkjum.
Innb. 151 bls. Verð kr. 123.00.
EIGI MÁ SKÖPUM RENNA
Höf. Elínborg Lárusdóttir.
Sögulegt skáldverk, sem gerist á
18. öld. Fastmótaðar persónulýs-
ingar, heitar ástríður, mikil átök.
Innb. 262 bls. Verð kr. 247.00.
EINUM VANN ÉG EIÐA
Höf. Ingibjörg Jónsdóttir.
Sagan gæti verið sönn, því öll at-
vikin sem hún greinir frá hafa
gerst, ef ekki hér, þá annars
staðar.
Innb. 136 bls. Verð kr. 124.00
EPLIN í EDEN
Höf. Óskar Aðalsteinn.
Hugljúf ástarsaga, sem mörgum
verður minnisstæö.
Innb. Verð kr. 124.00.
GRÍMS SAGA
TROLLARASKÁLDS
Höf. Ásgeir Jakobsson.
Sérstæð og óvenjuleg sjómanna-
saga að efni og gerð.
Innb. 160 bls. Verð kr. 299.00.
HEIMAR
Höf. Sigurður Á. Friðþjófsson.
Nýstárleg skáldsaga, með snerti-
punktum í raunveruleika, þjóð-
sögu, draumi og ímyndun.
Innb. 164 bls. Verð kr. 399.00.
HRINGEKJAN
Höf. Jóhannes Helgi.
Sýnir jöfnum höndum grófa innviði
og fágað ytra borð ráðvillts fólks,
sem einblínir á munað líðandi
stundar.
Innb. 180 bls. Verð kr. 299.00.
INNFLYTJANDINN
Höf. Þorsteinn Antonsson.
Nýtízkuleg skáldsaga, sem hefur
yfir sér dulúð og formfestu þjóð-
sögunnar.
Innb. 165 bls. Verð kr. 124.00.
LÁTTU LOGA, DRENGUR
Höf. Ingólfur Jónsson frá Prests-
bakka.
Saga fjármálamanns í skáldsögu-
búningi. Margir munu þekkja fyrir-
mynd höfundarins. Teikningar eftir
Atla Má.
Innb. 157 bls. Verð kr. 124.00.
EITT ER ÞAÐ LAND
Höf. Halldóra B. Björnson.
Verð kr. 99.00.
IAKOBÍNA
SIGÚRDARDÖTTIR
X.IFA.HTDI
LIFANDI VATNIÐ...
Höf. Jakobína Sigurðardóttir.
Þessi bók er óumdeilanlegur
gnæfandi tindur á rithöfundarferli
skáldkonunnar.
Innb. 203 bls. Verð kr. 395.00.
SJÖ VINDUR GRÁAR
Höf. Jakobína Sigurðardóttir.
Afburða snjallar smásögur, gædd-
ar næmu skopskyni, frásagnar-
gleði og glöggskyggni á mann-
legar veilur og kosti.
Innb. 168 bls. Verð kr. 299.00.
MIÐARNIR VORU ÞRÍR
Höf. Hanna Kristjónsdóttir.
Saga Reykjavíkurstúlku, sem ekki
er vön að gera sér grillur út af
smámunum.
Innb. 164 bls. Verð kr. 124.00.
NÆTURVAKA
Höf. Hafsteinn Björnsson miðill.
Raunsæ lýsing á íslenzku fólki og
íslenzkum staðháttum. Þessar
sveitasögur gætu hafa gerzt í gær
eða í dag.
Innb. 191 bls. Verð kr. 247.00.
ORÐSPORÁ GÖTU
Höf. Jón Helgason.
Frábærlega vel sagðar smásögur
eftir einn orðhagasta höfund
okkar.
Innb. 160 bls. Verð kr. 445.00.
RAUTT í SÁRIÐ
Höf. Jón Helgason.
Sjö smásögur, leikur að máli og
lífsmyndum, sem unun er að lesa.
Innb. 172 bls. Verð kr. 445.00.
STEINAR í BRAUÐINU
Höf. Jón Helgason.
Snjallar sögur, mikilúðlegur skáld-
skapur á fögru og litríku máli.
Innb. 128 bls. Verð kr. 445.00.
ÞRETTÁN RIFUR OFAN í HVATT
Höf. Jón Helgason.
Jóhann beri var einn frægasti full-
trúi förumanna, ýturskapaður
manndómsmaður, sem grimm ör-
lög og sviptibyljir mannlegra ást-
ríðna firrtu öllum heillum og knúðu
gaddsporum fram á verganginn.
Innb. 208 bls. Verð kr. 445.00.
SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN
Höf. Ólafur Tryggvason.
Baráttusaga hjónanna Sólveigar
og Fjölnis. Þar er það kærleikurinn
og fórnarlundin, sem bezt bíta.
Innb. 184 bls. Verð kr. 124.00.
SKILABOÐ TIL SÖNDRU
Höf. Jökull Jakobsson.
Síðasta og ein skemmtilegasta
skáldsaga Jökuls. Speglar alla
beztu skáldskapareiginleika höf-
undarins.
Innb. Verð kr. 296.00.
SKUGGSIÁ
RIT GRÖNDALS l-lll
Höf. Benedikt Sveinbjarnarson
Gröndal.
Vandað safnrit með úrvali hins
bezta sem þessi bráöfyndni höf-
undur hefur skrifað. í 1. bindi er
m. a. Heljarslóðarorrusta og Þórð-
ar saga Geirmundssonar auk
kvæða og leikrita. í 2. bindi eru
ritgerðir skáldsins og gullfalleg
Gröndalsminning eftir Huldu skáld-
konu. f 3. bindi er sjálfsævisagan
Dægradvöl og ritgerðin Reykjavík
um aldamótin 1900 og ítarleg
nafnaskrá yfir öll þrjú bindin- Rit
Gröndals l-lll er tæpar 1200 bls.,
innb. í samstætt, vandað band og
kostar kr. 1.983.00 (593.00 +
593.00 + 797.00).
RITSAFN ÞORGILS
GJALLANDA l-ll
Tvö fyrstu bindin af þriggja binda
útgáfu á ritum hins baráttuglaða
höfundar, sem aldrei lét knýja sig
til þagnar. Þriðja og síðasta bindið
kemur út á þessu hausti. Rit Þor-
gils gjallanda hafa verið ófáanleg í
áratugi.
1. bindi: Innb. 268 bls. Verð kr.
593.00.
2. bindi: Innb. 237 bls. Verð kr.
760.00.
12