Æskan - 01.12.1984, Page 17
THERESA CHARLES
hefur óumdeilanlega verið vinsæl-
asti ástarsagnahöfundur hér á
landi síðasta aldarfjórðunginn. Af
bókum hennar fást enn:
BJARGVÆTTUR HENNAR
DRAUMAMAÐURINN HENNAR
EKKI SVO LÉTT AÐ GLEYMA
ERFÐASKRÁIN
FALINN ELDUR
HAMINGJA HENNAR
HULIN FORTÍÐ
LEYNIÞRÆÐIR ÁSTARINNAR
MEÐ EINHVERJUM ÖÐRUM
MILLI TVEGGJA ELDA
NÁGRANNINN HENNAR
SÁRT ER AÐ UNNA
SEIÐUR HAFS OG ÁSTAR
SKUGGINN HENNAR
VIÐ SYSTURNAR
ÞEIR, SEM HÚN UNNI
Allar bækurnar eru í samstæðu
svörtu bandi og kostar hver bók kr.
494.00.
ÞANIN SEGL
Höf. Aksel Sandemose.
Sagan um uppreisnina á bark-
skipinu Zuidersee, og það, sem
raunverulega gerðist þegar skipið
strandaði.
Innb. 184 bls. Verð kr. 247.
SÓL Á SVÖLU VATNI
Höf. Francoise Sagan.
Verð kr. 198.00.
ALLT FYRIR HREINLÆTIÐ
Höf. Eva Ramm.
Bráðfyndin og skemmtileg bók,
geislandi af fjöri.
Innb. 136 bls. Verð kr. 124.00.
HAFIÐ ER MINN HEIMUR
Höf. Hákan Mörne.
Fersk og saltmenguð sjómanna-
saga sem hlaut Stora Skandina-
viska Romanpriset þegar hún kom
út.
Innb. 228 bls. Verð kr. 124.00.
HJARTABLÓÐ
Paul Marttin.
Óvenjuleg og geysilega spenn-
andi skáldsaga, raunsærri og bet-
ur skrifuð læknasaga en við eigum
að venjast.
Innb. 276 bls. Verð kr. 198.00.
LÆKNIR í LEYNIÞJÓNUSTU
Höf. James Leasor.
Frábærlega skrifuð og spennandi
njósnasaga, hæfilega blandin kyn-
þokka.
Innb. 188 bls. Verð kr. 247.00.
MEÐ KVEÐJU FRÁ GREGORY
Höf. Francis Durbridge.
Æsilega spennandi skáldsaga,
sem enginn leggur frá sér fyrr en
síðasta síða er lesin.
Innb. 200 bls. Verð kr. 299.00.
ÓÞEKKTI HERMAÐURINN
Höf. Váinö Linna.
Saga lífs og dauða herfylkis í stríði
Finna og Rússa. Ef hægt er að
kynnast þjóð af einni bók, þá er
þetta bókin.
Innb. 206 bls. Verð kr. 395.00.
SKYTTUDALUR
Höf. Carl H. Paulsen.
Spennandi herragarðssaga.
Innb. 176 bls. Verð kr. 197.00.
SVÍÐUR í GÖMLUM SÁRUM
Höf. Carl H. Paulsen.
Saga um ungt vinnusamt fóik, sem
ástin gerir varfærið.
Innb. 173 bls. Verð kr. 197.00.
RÍKI AF ÞESSUM HEIMI
Höf. Alejo Carpentier.
Verð kr. 548.00.
HEFNDARLEIT
Höf. J. H. Chase.
Verð kr. 198.00.
GRÓNAR GÖTUR
Höf. Knud Hamsun.
Innb. verð kr. 135.85.
ÓÐURINN TIL SÖRU
Höf. Paula D’Arcy. Torfi Ólafsson
íslenskaði.
Ógleymanieg bók um sorg og
sigur ungrar móður.
Innb. Verð kr. 395.20.
GLETTNI ÖRLAGANNA
Höf. Marjorie Curtis.
Þýð. Elínborg Kristmundsdóttir.
Innb. 123 bls. Verð kr. 247.00.
ÁSTARSÖGUR.
ÚR FLOKKNUM ÁSTARFUNDIR:
ÁSTARGLÓÐ
ÁSTí FJÖTRUM
VELDI ÁSTARINNAR
HÆTTUSPIL
ÖRLAGARÍKT SUMAR
í VIÐJUM ÓTTANS
Verð hver bók kr. 148.20.
Asbjorn 0ksondal
SÖNN l
jU
Blffl
BÆKUR ASBJ0RNS
0KSENDAL
AsbjOrn 0ksendal hefur skrifað
sex bækur um andspyrnu-
hreyfinguna í Noregi. Allar hafa
þær orðið metsölubækur þar í
landi og verið þýddar á fjölda
tungumála.
ÞEGAR NEYÐIN ER STÆRST
Innb. 194 bls. Verð kr. 297.00.
GESTAPO í ÞRÁNDHEIMI
Innb. 204 bls. Verð kr. 297.00.
FÖÐURLANDSVINIR Á FLÓTTA
Innb. 175 bls. Verð kr. 297.00.
FALLHLÍFARSVEITIR
Innb. 175 bls. Verð kr. 494.00.
„Frásögn Oksendals af þrælabúð-
unum og flóttanum er engu öðru
lík. Hún er svo spennandi að við
stöndum bókstaflega á öndinni."
- VÁRTLAND
„Þegar neyðin er stærst" er bók í
algjörum sérflokki. Aðeins ein bók
um hliðstætt efni er sambærileg
og það er bókin um Jan Baalsrud
(sem út kom á íslensku undir nafn-
inu „Eftirlýstur af Gestapo“).“
- ARBEIDERBLADET
..lifandi lýsincj á hrikalegum
sannleika.” - VART LAND
..Við stöndum bókstaflega á
öndinni.” - MORGENBLADET
GATA BERNSKUNNAR
Höf. Tove Ditlevsen.
Verö kr. 247.00.
SKOTIÐ Á HEIÐINNI
og aðrar sögur dulræns efnis.
Höfundur Paul Busson. Þýðandi
Axel Thorsteinsson.
Innb. 160 bls. Verð kr. 49.40.
BÆKUR EFTIR
DESMOND BAGLEY:
GULLKJÖLURINN
Innb. 269 bls. Verð kr. 370.50.
FELLIBYLUR
Innb. 263 bls. Verð kr. 370.50.
SAMSÆRIÐ
Innb. 238 bls. Verð kr. 370.50.
VIVERÓ-BRÉFIÐ
Innb. 271 bls. Verð kr. 370.50.
ARFURINN
Innb. Verð kr. 395.20.
GREIFINN Á KIRKJUBÆ
Höf. Victoria Holt.
Rómantísk og spennandi saga um
unga brúður í dularfullu umhverfi.
Innb. Verð kr. 247.00.
SVÖRTU HESTARNIR
Höf. Tarjei Vesaas.
Verð kr. 198.00.
ÁSTARÆVINTÝRI í RÓM
Nýtímasaga.
Höfundur Ercole Patti.
Þýandi Axel Thorsteinsson.
Innb. 164 bls. Verð kr. 61.75.
17