Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1984, Side 28

Æskan - 01.12.1984, Side 28
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR B2JRN E0NNINOBN • VIVIAN 2AHL OLSEN FRÚ PIGALOPP OG JÓLAPÓSTURINN eftir Bjorn Renningen. Afar skemmtilega myndskreytt af Vivian Zahl Olsen. Guðni Kolbeinsson þýddi. - Fjörleg frásögn og hug- þekk saga um hjálpsama konu sem alltaf hefur tíma fyrir aðra. - Jólabókin fyrir alla fjölskylduna. Verð 371.50. - 176 bls. - Frá fjögurra ára og upp úr“. TIL FUNDAR VIÐ ... JESÚ FRÁ NASARET eftir Paul Leer-Salvesen. Rúna Gísladóttir þýddi. Fyrsta bókin í flokki ævisagna. - Sagan um Jesú er hér sögð meö öörum hætti en fyrr. Frásögnin heldur lesanda föngnum frá fyrstu blaösíöu. - Síðar verður haldið til fundar við Chaplin, Bítlana o. fl. Verð 296.40. - 112 bls. - Einkum fyrir 8-14 ára. MÚSABÖRN í GEIMFLUGI Höf. Ingibjörg Jónsdóttir. Verö kr. 10.00. MARGS KONAR DAGAR eftir Rune Belsvik. Guðni Kolbeins- son þýddi. . . . Það eru skemmtilegir dagar þegar leynilögreglufélög eru stofn- uð og heimsmeistarinn í hjólreiðum brunar upp brekkurnar - en líka þeir erfiðu þegar krakkarnir berast á jökum til hafs ... Afar skoplegar lýsingar. Verð 296.40. - 160 bls. Einkum fyrir 9-13 ára. SARA eftir Kerstin Thorvall með einkar fallegum litskreytingum Monicu Schultz. Þorgerður Sigurðardóttir íslenskaði. - Hlýleg og fyndin bók um fimm ára stelpuna Söru. Höf- undur lýsir því er hendir hana af næmum skilningi og skopvísi. Verð 148.20. 36 bls. - Fyrir 3-8 ára (og fullorðna). BÖRNIN VIÐ FLJÓTIÐ Höf. Otto S. Svend. Verð kr. 138.00. SLYNGUR SPÆJARI Höf. Richard Fowler. Verð kr. 148.00. ÆSKAN LASSI I - I BARÁTTU eftir Thoger Birkeland. Sigurður Helgason þýddi. Hressileg ungl- ingabók um Lassa sem flytur til borgarinnar úr litlu sjávarþorpi eftir skilnað foreldra sinna og fær óblíð- ar viðtökur pörupilta. - Afar vel sögð saga og spennandi. Birke- land hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir bækur sínar. Verð 296.40. - 128 bls. - Unglingabók, frá 12 ára. SÆFÁNJÚlJUSSW KárilidL . oglappi KÁRI LITLI OG LAPPI eftir Stefán Júlíusson. Halldór Pét- ursson teiknaði á sinn einstæða hátt. Hin sígilda barnabók í sjö- undu útgáfu, mjög vandaöri. - Kári hefur jafnan flogið upp í fangið á börnunum og orðið þeim Ijúfur og kær félagi... Verð kr. 247.00. 92 bls. - Einkum fyrir 6-11 ára. Við erum Samar BOGINN Höf. Bo Carpelan. Verð kr. 198.00. GRÖSIN í GLUGGHÚSINU Höf. Hreiðar Stefánsson. Verð kr. 198.00. SUMARÁSVALBARÐA Höf. Thor Larsen. Verð kr. 198.00. DVERGAR 3 TITLAR í ÖSKJU Höf. Þorsteinn frá Hamri. Verð kr. 178.00. ÚLLA HORFIR Á HEIMINN Höf. Kári Tryggvason. Verð kr. 148.00. VIÐ ERUM SAMAR - SAMABÖRN SEGJA FRÁ Höf. Boris Ersson og Birgitta Hed- in. Ólafur Haukur Árnason íslensk- aði. - Samar - Lappar - hafa frá örófi alda lifað á veiðum og hreindýrarækt. Þetta er skemmti- leg og fróöleg bók um lífshætti þeirra, prýdd fjölda litmynda. Verð 321.10. -48 bls. - Einkum fyrir 7-12 ára. TVÆR SÖGUR UM TUNGLIÐ Höf. Vilborg Dagbjartsdóttir. Verð kr. 111.00. GALDRATEPPIÐ Fláráður 4. Verð kr. 48.00. BARNAGAMAN Einar Bragi þýddi. Verð kr. 398.00. FÝLUPOKARNIR Höf. Valdís Óskarsdóttir. Ný og endurskoðuð útgáfa einnar vinsælustu barnabókar síðari ára. Myndir eftir höfund. 78 bls. Verð kr. 296.00. LEIKVÖLLURINN OKKAR Höf. Kurusa/Doppert. Barnasaga frá Venesúela með lit- myndum. 45 bls. í stóru broti. Verð kr. 198.00. 28

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.