Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 41

Æskan - 01.12.1984, Blaðsíða 41
woifgangott EFTIRLÝSTUR AF GESTAPO Hetjudáöir 1 Höf. David Howarth. Sönn frásögn af Norðmanninum Jan Baalsrud, sem var eltur af hundruðum þrautþjálfaöra Gest- apo-hermanna í hálendi Noregs í stórhríð og vetrarstormum. Norska blaðið Aftenposten segir m. a. um bókina: „Ein besta og mest spennandi saga sem skrifuð hefur verið um norska hernámið, enda sagt frá sönnum atburðum- .Margföld metsölubók, sem hefur verið kvikmynduð. Innb. 176 bls. Verð kr. 297.00. A MEÐAN FÆTURNIR ^ BERA MIG £ ífremstu ./ víglínu^M SAMMtt nAsAOHM 0» umm nxmssrrnjöuHmn ********** MEÐAN FÆTURNIR BERA MIG Hetjudáðir 2 Höf. J. M. Bauer. Þýskur liðsforingi særist á austur- vígstöðvunum í lok stíðsins. Hann er tekinn til fanga og sendur í þraelabúðir í Síberíu. Þaðan tekst honum að flýja eftir stranga vist, og hefst þá þriggja ára ganga hans um auðnir og byggðir Síber- íu, þar sem ótrúlegar mannraunir og æsileg ævintýri bíða hans. Þetta er sönn frásögn um karl- mennsku og þrautseigju. Innb. 220 bls. Verö kr. 297.00. ( FREMSTU VÍGLÍNU Hetjudáðir 5 Sannar frásagnir úr stríðinu skráöar af mönnum sem upplifðu sjálfir atburðina. Sumir komu heim sem sigurvegarar, en aðrir urðu fórnarlömb stríðsins. Innb. 160 bls. Verð kr. 297.00. HÁKARLAR OG HORNSÍLI Hetjudáðir 3 Höf. Wolfgang Ott. Hetjufrásögn úr kafbátastríðinu. Sagan hefur verið kvikmynduð. Menn í kafbátahernaði. Dauðinn bíður þeirra í ærandi djúpsprengj- unum sem falla allt í kringum kaf- bátinn. Innb. 256 bls. Verð kr. 297.00. TIL SÍÐASTA MANNS Hetjudáðir 4 Sannar frásagnir úr seinni heims- styrjöldinni. Frásagnir af hetjudáð- um og ógnvekjandi atburðum, skráðar af mönnum sem upplifðu sjálfir grimmd og miskunnarleysi stríðsins og háðu hetjulega baráttu fyrir lífinu. Innb. 168 bls. Verð kr. 297.00. HÆTTUFÖR Á NORÐURSLÓÐ Höf. Duncan Kyle. Bókin fjallar um svaðilför flug- manns yfir Atlandshafið til Banda- ríkjanna og ferð hans heim, þar sem hann nauðlendir á Grænlandi og hefur viðkomu á íslandi. Ein- hver vill láta hann hverfa spor- laust. Eiturlyfjasmygl, eftirför á hraðbáti, fyrirsát, laumufarþegi - lífshætta á hverri síðu. Umsögn blaðsins Evening News var: „Ein mesta spennusaga ára- tugarins". Innb. 186 bls. Verð kr. 297.00. LARION Höf.: Peter Freuchen. Grípandi frásögn um hinar miklu óbyggðir Alaska og frumstætt líf indíánanna, sem landið byggðu. Laríon var ókrýndur konungur þessara miklu óbyggða. Innb. 270 bls. Verð kr. 642.00. ÍSLENDINGASÖGUR ISLI-NZKAR FORNSOGUR I moA rUk ISLENDINGA SÖGUR I —IX með nútíma stafsetningu Ailar Islendinga sögur og þættir ásamt nafna- og atriðisorðaskrá. Eina heildarútgáfan sem gefin hef- ur verið út á nútíma íslenzku og því aðgengilegasta lestrarútgáfan á bókamarkaði. Innb. Verö kr. 6978.00 öll bindin. S I i i i i i * 41

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.