Kyndill - 01.03.1934, Side 3

Kyndill - 01.03.1934, Side 3
KyndiU Rikisanðvald — Rfklsrekstnr SfOastl Þáttnr anOvaldssklpnlagsIns ForboOI hlns nýja pJdOskipnlags Við lifum á tímum andstæðna og átaka. Núlifandi kynslóð hefir verið hlustandi, áhorfandi — og þátttak- andi — að hryllilegasta hildarleik mannkynsins, heims- styrjaldarinnar miklu, sem flest ríki jarðar urðu beinir þátttakendur í. Við höfum iifað á tímum umfangsmestu og víðtækustu þjóðfélagsbyltinganna, sem þekkst hafa. Og á þessum árum lifum við þá harðvítugustu og víð- tækustu fjárhagskreppu auðvaldsskipulagsins, sem yfir hefir dunið. Er því sízt að furða þó við veitum því fyrir okkur, hvort við munum lifa hrun auðvaldsþjóðskipu- lagsins í núverandi mynd, og þá lifa — annað hvort eyðileggjandi óskapnað þriðja ríkisins eða sköpun og þróun nýs þjóðskipulags. Hvaö boðar þessi umbrota- tími, rökkur, ragnarök, eða dögun, árroða hins nýja dags? Fjöldanum eykst skiiningur dag frá degi á þeirri staðreynd, að yfirstandandi kreppa er annað og ineira en venjulegt fyrirbrigði þeirrar tegundar, hún er heSms- kreppa, kreppa auðvaldsins sjálfs. 1 1

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.