Kyndill - 01.03.1934, Page 15

Kyndill - 01.03.1934, Page 15
Ríkisauðvald ríkisrekstur FCyndill aö framleiðslan eigi að vera notuö og skipulögð með pörf alls mannkynsins og betri lifskjör fyrir augum en alger andstæða við áðurnefnda grundvallarsetningu ein- staklings- og eigin-hagsmunanna. Kenningar einka-auð- valdsins og reglur eru þær, að fyrirtækin eða fram- leiðslan sé undir stjórn óháðra atvinnurekenda, án allrar ihlutunar eða eftirlits frá ríkinu. Einstaklingarnir séu að eins ábyrgir gagnvart sjálfum sér um fjárhags- lega heppni sína eða óheppni. En grundvöllur ríkisrekstrar er að fyrirtækjunum sé stjórnað samkvæmt óskuin þjöðarinnar og með ábyrgð gagnvart pjóðinni, jiannig ,að fjárhagsleg stjórn sé í fullu samræmi við lýðræðiskröfur og stefnu í fjárstjórn ríkisins. Einka-auðvaldið leiðir ekki fyrirtækin eftir skipu- lögðu mati og virðingu ineð hliðsjón af óskum og þörfum þjóðarinnar, heldur eru allar ákvarðanir gerðar eftir ákvörðunum fárra „spekúlanta", er eingöngu miða alt við eigin hagsmuni, ágóðavonir. En frá sjónarmiði þjóöfélagsins þarf að gera allar slíkar ákvarðanir eftir skipulögðum reglum, er gagna þjóðinni í heild, — sú er stefna jafnaðarmanna. Undir skipulagi rikisauövaldsins munu þessar höfuð- reglur verða þráfaldlega brotnar, en línurnar skýrast smám saman, þrátt fyrir innri mótsetningar, sem vaxa innan fiessa skipulags, eins og áður er sagt. Ríkisauðvaldið — ríkisreksturinn — eykur pólitísk áhrif á fjármálasviðinu, þ. e. a. s. gætir hagsmuna fleiri en þeirra, sem að eins snerta hið þrönga svið eíns 13

x

Kyndill

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.