Kyndill - 01.03.1934, Side 19

Kyndill - 01.03.1934, Side 19
KyndiW Kolbelim gamll Gðftu- hrelnsarlnn Hann hafði verið skýrður Porlákur Ólafur og var Lárusson. En hann var nú aldrei kallaður annað en Láki garnli og kunni því fjarska vel. Hann tilheyrði þeirri stétt manna, sem litla tilhneigingu hafa af ofmiklum titlum og tómri hégómagirnd. Honum var sjaldan heils- að með miklum hneigingum, djúpum ofantökum eða hræsnisfullu brosi. Hann mundi ekki eftir á allri sinni löngu og erfiðu lífsleið að nokkur maður hefði borið fram nafn hans með eins miklum fjálgleik og hátíðleik eins og blessaður presturinn, þegar hann fermdi hann og hneppti hann í hjónabandið með henni Maríu hans, sem hafði nú! í blíðu og stríðu stritað við að létta hon- um lífið og gera honum það ánægjulegra með því að fæða honum fimm börn, er aldrei fengu fylli sína. Laun hans náðu skamt til fæðis, hvað þá til kiæðis. Láki gamli var götuhreinsari í höfuðborginni. Þið getið máske getið ykkur til, hve þess konar störf eru vel borguð i þessum dýrðarheimi réttlætisins og mann- kærleikans. Ég ætla ekki að fara aö lýsa honum Láka gamla fyrir ykkur. Þið þekkið alt of vel þessa hryggðarmynd 2 17

x

Kyndill

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.