Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 41

Kyndill - 01.03.1934, Blaðsíða 41
Prófessor Julius Tandler Kyndill af f>ví, sem einkennir Wien, er hinn stóri fjöldi af barnabaðstöðum, þar sem börnin geta baðað sig allan daginn og notið sólarinnar. Auk þess var víða komið upp fullkomnum baðstöðum fyrir almenning, og eru sumir þeirra frægir orðnir. Margt fleira mætti telja, er gert var til þess að bæta lífskjör barna og unglinga. Árangurinn af starfi prófessors Tandler hefir þegar komið iíljós. Berkladauði hefir lækkað úr 3%0'|!) árið 1913 til 1,8 %0 1933. Dauði úr lungnatæringu hefir lækkað um helming. Þetta eru að eins smá dæmi um hve mikið er hægt að gera á að eins 15 árum. Fullar líkur eru til að DoIIfuss geri hið mikla afrek prófessors Tandlers 'að engu og Wienarbúar fái ekki aftur tækifæri til að njóta hinna ágætu starfshæfileika hans, sem átti 65 ára afmæli sama daginn og Karl t. Marx Hof varð að gefast upp fyrir fallbyssum Dollfuss. Péíur Halldórsson. *) °ioo = af púsundi.

x

Kyndill

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kyndill
https://timarit.is/publication/386

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.