Valsblaðið - 01.04.1941, Qupperneq 6

Valsblaðið - 01.04.1941, Qupperneq 6
VALSBLAÐIÐ G SKÍÐAMÁL VALS En allar framkvæmdir kosta fe og okkar fyrirætlanir ekki hva'ð sizt. Af eigninni verður ekki kraf- ist meira, en að hún standi undir afborgunum og vöxtum kaup- verðs. einkum með tilliti til jiess, að við liöfum. þegar tekið einn hektara undan af túninu til gras- vallagerðar, — en það gerir hún. Okkur vantar hinsvegar fé lil framkvæmda á framtiðarfyrirætl- unum, til bvgginga, framræslu, vallargerðar, girðinga, skrautgróð- urs o. fl. í þeim efnum verðum við að afla fjár með ym.su móli og treystum við þar á stuðning alJra vina okkar og velunnara, o.uk ýmislegs beins og óbeins stuðnings frá bæjarstjórn, sem alltaf hefir sýnt okkur og íþrótt- unum í heild fyllsta skilning. Til að standast fyrstu útborgun, kr. 5000,00, liöfum við gefið út skuldabréf fyrir upphæðinni, hvert hljóðandi upp á 50 krónur, er innleysist á 10 árum og ætluð eru til að hjálpa okkur yfir erfið- asta hjallann, þar til við höfum haft tækifæri til sérstakra fjárafl- ana. Er það von okkar, að sem flestir félagar og velunnarar kaupi bréf þessi, ef þeir mega missa af 50 krónum um. eins til tíu ára skeið. Yrði það til hins mesta stuðnings fvrir ókkur, en kaup- andinn fær nokkru hærri vexti en í sparisjóði. Að endingu vil eg skora á alla Valsunga, eldri sem vngri. að leggjast á eitt um að styðja stjórn- ina á allan hátt með ráðum, dáð, vinnu, fjáröflun og fjárframlög- um til þessa mesta framtíðar- og framfaramáls í sögu félagsins, svo Valur þurfi ekki að híða mörg ár, eða áratugi, til að sjá þessa hug- sjón rætast. Tilkvnnið aðstoð ykk- ar lil einhvers úr stjórninni eða Hlíðarendanefndar en liana skipa: Ólafur Sigurðsson, Hólmgeir Jónsson, Biarni Bjarnason, Bald- ur Steingrimsson og Jóhannes Bergsteinssön. Valsungar! Hlíðarendinn er eign okkar allra. Bindumst sam- tökum um að gera hann að full- komnasta iþróttaheimili landsins. Mætið til vinnu þar, hvenær sem (ím.i vinnst til. FRÍMANN HELGASON : Þegar skíðaaldan reið hér yfir á árunum, var eg einn þeirra, sem bjóst eins vel við, að þetta væri einskonar tízkufaraldur, sem hjaðnaði aftur og hrevttist, þegar hann hefði náð hámarki sínu. Mér fannst vera svo mikill „montgosa- bragur" á mörgu af þessu fólki, jjegar J)að veifaði skíðunum á öxl- inni, klætt viðhafnarbúningi skíð- anna, og að Jjvi er mér virtist, lét mikið á sér bera, ])egar það gekk um götur bæjarins. Þó veitti eg því athygli, að flest þetta fólk var glatt i skapi, og rjótt í kinnum. Eg, eins og svo margir aðrir breizkir menn, féll fvrir þessum áhrifum, og tók að stunda nokk- uð skiðaferðir. í fyrstu held eg að það hafi verið vegna þess, að aðr- ir fóru, en siðar breyttist þessi skoðun m.in. Kynni mín af þessum ferðum eru öll á einn veg: góð. Þau hafa líka sannfært mig nm. að það er ekki ,.montgosahátturinn“. sem dregur fólk i þessar skiðaferðir, heldur útiveran, hið hreina fialla- loft. Þessi skemmtilega hrevfing. sem hristir og hreinsar af þvi borgarrykið og mókið. Tilbreytn- in frá hinu þrönga, aðki-eppta, reykdimma umbverfi, sem maður hefir oftast, og veggjanna, sem umlykja menn og geyma, frá há- vaða manna og véla, til hins tæra og hreina, víðáttumikla umhverf- is, þar sem víðsýnið skín í hljóðri fjalladýrðinni. í byrjun þessarar skíðalireyfing- ar fóru þegar að rísa upp skiða- skálar, t. d. skiðaskálinn í Hvera- dölum, Skiðaskáli Ármanns, Skíðaskáli K.B., kaup Kolviðarhóls og fleira. Þetta vakti þegar umtal innan Vals, hvort ekki væri rétt fvrir Val að fara út í skálahygg- ingu. Mín persónulega skoðun var sú. að eg efaðist um að svo marg- ir Valsmenn hefðu ])egar áhuga fyrir þessu, að það væri hægt, auk ])ess, sem fjárhagurinn mundi ekki leyfa slíkt. Mér fannst lika eðlilegt, að félagið legði meiri áherzlu á að lilynna að þeirri íþrótt, sem, það keppir í, t. d. með gras- og malar- vallabyggingum með fullkomnum búningsklefum. Meðan skíðamennirnir i Val voru svona fáir, áleit eg að þeir gælu fylgst með öðrum félögum í þessar ferðir. En þetta hafði óneit- anlega sína galla. Menn tvístruð- ust, hálfpartinn liurfu frá félag- inu, ])ar sem þeir fengu áhuga fyr- ir íþróttinni með öðrum félögum, og jafnvel allur félagsáhugi þeirra beindist að skíðunum. Það er því hin félagslega hlið þessa máls, sem réttlætir ])að fullkomlega, að Val- ur geri tilraun til að halda liópinn yfir vetrarmánuðina með skíða- ferðum sameiginlega. Auk þess eru skiðaferðir góð þjálfun. Und- anfarin 2 ár munu hafa verið starfandi nefndir til að atliuga þessi mál. Sú, er nú starfar. hefir tekið á leigu hús í námunda við Kolviðarhól og lagfært bað þannig, að það er orðið hið vistlesasta, og nóau stórt fyrir þann hóp manna í Val, sem skíðaiþróttina stunda, og meira en það. Að vísu er þetla ekki neinn framtíðar skíðaskáli, en eg tel nefndina samt Iivggna, að hafa tekið það á leigu. í fyrsta lagi fær hún úr ])ví skorið, hvort sá áhugi ríkir í Val fyrir skiðaferð- um í framtíðinni, sem búist er við, eða ekki. í öðru lagi er þetta til- 0. S.

x

Valsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.