Valsblaðið - 01.04.1941, Page 7

Valsblaðið - 01.04.1941, Page 7
VALSBLAÐIÐ / (ölulega mjög ódýrt á þessum dýru tímum. Enda ekki tiltök að byggja eins og er. Á þessari dýrmælu reynslu er svo hægt að byggja á- framhaldandi starf. ÞaS sem sagt fæst úr jjví skorið, livört j>að er ómaksins vert fyrir Val, að sinna þessum málum. Setjum nú svo, sem eg vona, að vel lil takist, og áliugi Valsmanna sprengi af sér lánshúsið, þá verður óhjákvæmilega næsta skrefið að hyggja skála, með vaxtarmögu- leikum fyrir félagið. Þá þarf nefndin nú þegar að hugsa fyrir fjáröflunarleiðum, með t. d. mán- aðarlegum styrktargreiðslum (2- 5 kr.) meðal áhugamanna Vals og velunnara. Setjum svo, að 25 menn vildu horga 3 krónur á mán- uði, gerði það 900 kr. á ári. Húsið er leigt til 5 ára. Að þeim, tíma liðnum ætti skálasjóður að eiga, ef vel gengi, 4500 kr. Knaltspyrnu- kappleikir gælu komið til greina, hlutaveltur og frjáls samskot ein- staldinga. AUI þelta hyggist auð- vitað á dugnaði nefndarinnar. Verði framhaldið eins og hyrjun- in er, þá kvíði eg engu. Þennan skála verður að reisa á stað, Jjar sem hægt er að ryðja knattspyrnuvöll að sumri til, svo piltarnir gætu farið og legið þar um helgar, leikið knattspyrnu, handknattleik og svo auðvitað gengið á fjöll. Komið gæti líka til greina, að þeir Valsmenn, sem fest hafa ráð sitt, vildu tíma og tima njóta kyrrðar hjónabandsins og fjalla- loftsins fyrir hörn sin á þessum slað. Þá mundi eg vilja heina því lil nefndarinnar, að láta gera teikn- ingn af væntanlegum skála og festa liana upp i núverandi húsi. Slík teikning mundi áreiðanlega verka örfandi á alla, sem Letla mál vildu styðia. Að mínu áliti á ]>essi skíðadeild að vera rekin fyrir sérreikning, og ])arf hún að standa undir sér sjálf, fjárhags- lega. Nefnd sú, er nú starfar, er miög áhugasöm oa gcrir allt, sem ' hennnr valdi stendur, lil j)ess að koma þessu máli sem hezl á leið. Eu })ú húu sé dugleg og starfi mik- ið, vil eg henda öllum Valsmönn- um á, að hún er að starfa fyrir VjGlÚjUX 30 áxú. Eins og öllum félögum Vals mun vera kunnugl, á Valur 30 ára afmæli 11. maí n. k. Þegar er hafinn víðtækur und- irhúningur til j)ess að minnast af- mælis j)essa á sem glæsilegastan og virðulegastan hátt, svo félaginu í heild verði sem mestur sómi að, cg heri félaginu fagurt vitni um styrkleika jæss, samheldni og lifs- kraft. Stjórn félagsins hefir alla yfir- umsjón með undirhúningi og framkvæmdum afmælisins og há- tíðahaldanna. Meðal annars verða, í samhadi við afmælið, háðir kapp- leikir i kattspyrnu i öllum flokk- um og eiunig í handknattleik. Valshlaðið kemur út, stærra og vandaðra að öllum frágangi en ella, og verður það afmælisrit fé- lagsins. Afmælisins verður og minnst okkur alla. Þess vegna verðið þið líka að skilja að við verðum að aðstoða liana í starfi sínu eins og hægt er. Einmitt jjað atriði, að hún finni að verk hennar er rétl met- ið, gefur henni haráttuvilja og starfslöngun, — og það væri það minnsta, sem við getum látið henni í té, minnugir J)ess, að með ])ví erum við að lilynna að sjálfum okkur, heint og óbeint. með hátíðlegu liófi í Oddfellow- liúsinu laugardaginn 10. maí n. k. og liefst með sameiginlegu borð- haldi. Þar verða og margskonar skemmtiatriði, og að lokum verð- ur dans stíginn. Þetta eru nokkrir höfuðdrættir hins væntanlega afmælishalds, eins og j)að hefir verið hugsað, og takist framkvæmdir vel, verður afmælið félaginu til hins mesta sóma; en því aðeins takast fram- kvæmdir vel, svo að sómi verði fyrir félagið, að liver og einn Valsmanna, vngri sem eldri, vinni að j)vi af einlægni, elju og áhuga, að svo megi verða, en kasti ekki öllum sinum áhyggjum i J)eim efnum upp á J)á, sem í stjórn eða undirnefndum silja. Því aðeins verður afmælið virðulegt og Val samboðið, að allir félagar leggi saman starfsorku sína, áhuga sinn og vilja. En þá verður J)að líka eins og ])að á að vera, glæsilegt 30 ára afmæli drengilegs og djarflegs i- Jn’óttafélags. Vinnum allir að því! Knattspyrnuæfingar hjá félag- inu eru að hefjast og verða þær auglýstar strax og tími og staður er ákveðinn. Eélagsmenn eru al- varlega áminntir um að sækja vel æfingar þar sem nú er mjög álið- ið og stutt til vormóta. A HellisheiÖi. L

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.