Valsblaðið - 01.04.1941, Side 8

Valsblaðið - 01.04.1941, Side 8
8 V A L S B L A Ð I Ð KAPPLIÐAR VALS: er líf og fjör í leikjum okkar, Valsménn — —syngur Guðni. Sig- urðsson i einuin hinna vinsælu Vals- scngva sinna. Það er rétt, Iíf og fjör hefir einkennt leik Valsmanna á und- anfömum árum, enda hefir félagið orð- ið sigursælla en nokkur gat til ætlazt. 1 leiknum verður að vera líf og fjör, því án þess vinnur ekkert lið til lengd- ar, ekki einu sinni lélega andstæðinga. Það er því mikil nauðsyn hverju liði, að í því séu tápmiklir, fjörugir svein- ar, er gangi með lífi og sál upp í leik sinum og flokksins. Á því hefir þó stundmn, jiví miður, orðið nokkur mis- brestur, enda illa farið i jiau skiptin. Einn er þó sá sveinninn, sem ekki hefir brugðizt í þessum efnum í meist- araflokki Vals, í meir en áratug, en ]iað er Hrólfur Benediktsson, prentari, eða „Son Ben“, eins og við félagarnir oftast köllum hann. Hin eldlega bar- áttugleði hans hefir oft smitað frá sér og hrifið félaga hans til dáða, og hann þar með átt sinn drjúga þátt í góð- um Ieik Valsmanna á liðnum árum. Síkátur og glaður í vinahóp og hrók- ur alls fagnaðar, þar sem það á við, hefir Son Ben ávallt verið, og því ó- venju vinmargur og alltaf vel séður hjá þeim, er honum hafa kynnst. En Hrólfur er meira en hrókur alls fagnaðar. Hann er alvörumaður um allt það, er hann snýr sér að og knatt- spyrnumaður með ágætum. Um það bera 11 ára kappleikaferill hans i meistaraflokki félagsins, önnur störf hans og æfingar, fagran vott. Hann var tæplega genginn upp í II. aldursflokk, er hann byrjaði að æfa knattmefferð sérstaklega og utan hinna reglulegu æfingatíma félagsins. Mætti Hrólfur þá dag eftir dag einn síns liðs eða við annan mann, uppi á „Velli" og æfði knattmeðferð í öllum mynd- um. Er jietta sérstaklega athyglivert fyrir það, að jiað er unglingur, sem tekur upp á þessu, án tilsagnar eða uppörfunar frá kennara eða öðrum, en þó einkum fyrir það, að í þann tíma þekktist ekki jiessi æfingaaðferð hér, þótt hún þyki nú nauðsynleg og sjálf- siigð, ef einhver árangur á að nást. Sýnir þetta ennfremur, að Hrólfur hef- ir snemma haft næman skilning á íþróttinni og iðkun hennar. Hefir hann og jafnan verið í flokki jieirra, er fremst hafa staðið um alla tækni í leiknum og í mörgu tillili svo, að af hefir borið. Þótt undarlegt megi virðast, hefir hin prýðilega tækni hans á einu sviði, liiglegum hrindingum, orðið til þess að knaltspyrnugagnrýnendur blaðanna hér og dómarar, hafa „tekið Hrólf fyr- ir“ og talið hann hrottalegan í leik Vorþankar. Síðasta ár er eitt liið glæsileg- asta í sögu félagsins hvað knatt- spyrnusigra snertir, þó meistara- flokki tækist ekki að vinna bæði Islands- og Reykjvíkurmótin, eins og 1938. I fyrra vann fólagið nærri helming allra knattspyrnumót- anna í Reykjavík, eða 5 af 11 mót- um. alls. Það vann 29 leiki, gerði 8 sinnum jafntefli, en tapaði 15 (þar af 9 i 4. fl.). Samtals setti það 116 mörk gegn 39. Aðalvinningurinn er þó ekki fólg- inn í markamismuninum eða unn- um mótum, heldur því, hve marg- ir æfa nú knattspyrnu hjá félag- inu og hve mörgum góðum knatt- spyrnumönnum félagið hefir nú á að skipa. Má segja, að félagið hafi á að skipa allt að tvöföldu kapp- sinum. Hefir lietta Ijó ekki haft meiri áhrif á áhorfendur almennt en það, að þeir hafa ávalll dáðst að hinum þrótt- mikla Ieik hans og ágætu knattmeð- ferð, enda talinn ómissandi í hvert sinn er úrvalslið skyldi valið hér í ba1. I stjórn Vals hefir Hrólfur setið í nokkur ár, en auk ])ess unnið félag- inu ómetanlegt gagn með ýmsum öðr- um trúnaðarstörfum, er ekki ávallt hafa verið svo mjög áberandi, en þeim mun meir áríðandi og félaginu nauð- synlegri, þar sem sérjjekking, dugn- aður og samvizkusemi Hrólfs hafa feng- ið að njótn sín, en fáir kunna að meta aðrir en formenn félagsins og nánustu samstarfsmenn. Eg vona svo að endingu, að Valur fái að njóta hæfileika IIrólfs, bæði á velli og utan, enn um fjölda ára, en þó einkum að baráttugleði hans og fjör megi einkenna leik félagsins urii ókom- in ár. Iló. liði í hverjum flokki, svo að erfitt er upp á milli að gera, er velja skal hina 11 keppendur. En þetta er höfuðtilgangurinn m.eð félags- starfseminni, að ala upp sem flesta góða knattspyrnumenn, en ekki aðeins 11 afburðaméiin, er vinni félaginu meistaratitil ár eftir ár. Vegna þessa árangurs s.l. sum- ar, mun almenningur og félagið sjálft gera meiri kröfur til allra ykkar, sem æfið og keppið fyrir félagið á komandi sumri, en nokk- uru sinni fyrr. Hin félögin eru bet- ur æfð og samstilltari, og ])vi skæðari keppinautar en nokkuru sinni áður. Það er því ekki úr vegi að við athugum nú þegar, hvernig við mætum sumrinu og hvað við getum gert til að ná sama eða betri árangri en á liðnu ári. Við höfum fyrir löngu sann- íslands- meistarar Vals 1940.

x

Valsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.