Valsblaðið - 01.04.1941, Síða 11

Valsblaðið - 01.04.1941, Síða 11
VALSBLAÐIÐ 11 GUÐM. S'GURÐSSON: (Akureyrartúr meisaraflokks Vals 16.—20. júní ’38.) Eins og allir Valsmenn vita, fór meistaraflokkur félagsins til Akureyrar sumárið 1938, og keppti þar við bæði félögin, sinn kappleikinn við hvort. Vann Valur báða leikina. þann fvrri með 4:2, eftir frekar liarðan leik, og verðtir minnst á það nánar i „brönd- urunum“; var sá leikur við K. A. Siðari leikinn unn- um við með 6:0, ])á á móti „Þór“. Að fara í svona lengf ferðalag á svona stuttum tima (4 dögum) og kejipa tvo kapnleiki, er bókstaflega þrekvirki og tæp- lega leggjandi á nem,a brausta og þiálfaða menn. Enda kom það á daginn. að vart befði mátt bjóða okkur meira. þó svo að allir væru í góðri þjálfun. Það. sem gerði bað að verkum, að túrinn gat ekki verið leneri, var Þióðvriaheimsóknin. en þeir komu, eins og [menn vita. um mánaðamótin juní .iúíi. Þrátt fvrir það var bessi túr einn með beim skemmti- legustu. sem ee befi farið með Val, og hygg eg að fleiri geti sactt hið sama. Að m.innsta kosti var hann ríkur af síaldgæfnm viðhurðum oe bröndurum, og mun eg leitasf við að stilda á beim belztu, ef menn skvldu hafa gaman af að kvnnast gömlum „perlum“. G. S. Við lögðum eftir íslandsmót i Akureyrartúr, og allur var hann, mannskapurinn, glaður, og sungið var i mollum og sungið var i dúr, en sumir fóru að lesa „Moggans“ þvaður. Við béldum, yfir Flóann og upp á Akranes, og óðum var nú himininn að blána. En gjaldið af oss heimtuðu þeir Geiri’ og .Tóhannes, en Gisli fór að æfa hægri tána! Á Nesinu stóð Guðmann, þessi gæða bíla-sveinn, og gætli að sinu undra-farartæki. Ilann stakk þar inn í bílinn nú einum eftir einn og engum tókst að nota brögð né klæki. — Og svo var tekið strikið eins og leiðin norður lá, um landið okkar, yndislegt og fagurt. Og horðaður var miðdagur Blönd-ósi á, en bökkunum fannst kjötið heldur magurt! Þá allir voru saddir var sungið fullum háls og sagðir voru „brandarar“ á milli. En Maggi litli’ og „Trippa-Gísli“ tóku þar til máls; þeir töluðu af andagift og snilli! Og prýðilegt var skapið, þó að leiðin væri löng, og lóan heyrðist annað slagið kvaka. EnDoddi tók upn munnhörpu og „sonurinn“ þá söng, en sumir vildu þá ei lengur vaka. En áfram hentist billinn vfir holt og miklar ár og hestar nrðn’ á vegi’ okkar og beljur. Og „glókollurinn“ litli fékk æði’ og irafár, en auminginn hann Hermann saup þá hveljur. Til Akurevrar náðum við um, kvöldið klukkan tólf; við komum þarna syngiandi i bæinn, og „indiánasöngurinn“ hliómaði’ — eftir Hrólf, sem bafði verið æfður allan daginn. — Og mikill var sá fiöldi, sem að fagnaði’ okkur þar. Við fundum þá að Valsmenn eru stórir, og þekkjast beld ég allir. af öllum allstaðar, — iá, ekki siður dvergarnir þar fjórir. En þar var okkur boðið inn á hótel upp á mat og enginn okkar lét þá standa á sér. Þeir „Son’-Ben“ og hann Frimann þar settust við eif t en Siggi þurfti daga til að ná sér. [fat, Er máltiðinni lauk við vorum reknir o’ni rúm, og reyndar voru allir feignir svefni. En kvöldð var svo fagurt og beillandi það húm. —• — t huganum ég áframhaldið nefni. Um morguninn komst hópurinn í heillavænlegt skap, og haldnar voru skemnitilegar tölur; en enginn okkar minntist á meiðsli eða tap, þó Magnús væri skelfilega fölur! VALUR K. A. L

x

Valsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.